Morgunblaðið - 19.07.2010, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 19.07.2010, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 19. JÚLÍ 2010 Predators kl. 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 16 ára Grown Ups kl. 5:45 - 10:30 LEYFÐ Knight and Day kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára The A-Team kl. 8 B.i. 12 ára Killers kl. 5:45 - 8 - 10:15 B.i. 12 ára SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI Sýnd kl. 8 og 10 (POWERSÝNING) Sýnd kl. 10:10Sýnd kl. 5:50, 8 og 10:10 Sýnd kl. 4 og 6 Íslenska 3D Þú færð 5 % endurgreitt í Smárabíó, Háskólabíó og Borgarbíó SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI „The A-Team setur sér það einfalda markmið að skemmta áhorfendum sínum með látum, og henni tekst það með stæl. Ekta sumarbíó!” -T.V. - Kvikmyndir.is L.A Times USA Today Missið ekki af hasar gamanmynd sumarsins! Verkefni sem hann átti ekki að geta leyst Leyndarmál sem hún átti ekki að vita Núna þurfa þau að treysta á hvort annað POWE RSÝN ING Á STÆ RSTA DIGIT AL TJALD I LAN DSINS KL. 10 :00 T.V., Kvikmyndir.isS.V., MBL - News of the World - Timeout London - Boston Globe -bara lúxus Sími 553 2075 Bráðfyndin og hjartnæm frá byrjun til enda. Lang besta Shrek myndin og það eru engar ýkjur. - Boxoffice Magazine Sýnd kl. 4 Íslenska 2D Sýnd kl. 4, 6 og 8 Enska 3D Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum www.laugarasbio.is 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á gdu Aukakrónum! Guðmundur Egill Árnason gea@mbl.is Bandaríska grínfréttasíðan The Onion er einn skemmtilegasti staður veraldarvefsins til þess að eyða tíma sínum á. Síðan er þekkt fyrir háðs- ádeilufréttir og afbökun vinsælla mála sem eru í deiglunni hverju sinni. Mögulega er þetta ein fyndn- asta allsherjargrínsíða sem um get- ur því vídd hennar er mikil og fag- mennskan óviðjöfnuð af öðru sem gerist í grínheimum. Netsíðan býður ekki einungis upp á dæmigerðar skemmtilegar grín- fréttir, sem eitt og sér er í rauninni ekkert svo nýstárlegt um þessar mundir, heldur býður hún okkur vel uppfærðar undirsíður, líkt og BBC. Alla blaðamenn dreymir vafalítið um að vinna á stað, þar sem þeir eru undir álagi við það eitt að skrifa grínfréttir, annað en undirritaður sem er undir álagi við að skrifa al- vörufréttir um grínfréttir. Afríka blasir við á stóru korti ef smellt er á „WORLD“-flipann sem rímar við sams konar flipa hjá BBC- fréttasíðunni. Á kortinu sést reynd- ar að Afríka er bara fjögur lönd, Kongó, Mumbambu, ??? og Suður- Afríka. Fyrirsögn fréttarinnar er: „Bandaríska utanríkisráðuneytið hefur komist að því að Andorra er ekki í Afríku.“ Meinfyndin grínsjónvarps- fréttastöð Í sjónvarpsfréttastöð sem síðan býður líka upp á sprengir The Onion skalann í grínfréttum. Engum er hlíft í meinfyndnum viðtölum og frétta- skotum þar sem slepjulegt yfirbragð dæmigerðra bandarískra sjónvarps- manna er nýtt til þess að búa til stór- skemmtilegar andstæður við umfjöll- unarefni sitt. Í einum þættinum er ofur fram- bærileg og góðhjörtuð bandarísk sjónvarpskona að taka viðtal við litla krúttlega og tannlausa mexíkóska konu. „Hvar eru foreldrar þínir?“ spyr hún það sem hún telur vera lítið spænskt barn og í góðmennsku sinni tilkynnir hún „barninu“ að þau ætli að láta félagsmálayfirvöld bjarga því og gefa því gott heimili. Mexíkóska konan skilur sjálf ekki ensku og ítrek- ar allan tímann á spænsku: „Ég er að leita að fjölskyldu minni, ég veit ekk- ert hvar ég er, þetta er einhver mis- skilningur,“ og ber hinu sama við þegar vöðvastæltir menn bera litla greyið á brott. Barnabörn hennar hafa í það minnsta getað þakkað fyrir að góðir Ameríkanar ættu eftir að fóstra ömmu þeirra vel. Laukar leiksamir spretta á veraldarvefnum Laukurinn Ekki búast við sáluhjálp frá pistlahöfundum grínfréttanetsíðunnar nema þér líki sannleikurinn. VEFSÍÐA VIKUNNAR: THEONION.COM»

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.