Morgunblaðið - 19.07.2010, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 19.07.2010, Blaðsíða 29
Dans Listin bregður sér í margvísleg form. Lokahátíð listhópa Hins Hússins var haldin á fimmtudaginn síðastliðinn, hinn 15. júlí um kvöldið í Ráðhúsi Reykjavíkur þar sem alls konar listhópar skemmtu áhorfendum, sem nutu leiklistar, söngs og ýmislegs fleira. Vængjasláttur Tónlist Leikið var m.a. á klassísk hljóðfæri. Forvitni Allir aldurshópar fengu að skoða sköpunina. Fjölbreytni Ýmislegt bar fyrir augu í Ráðhúsinu. Morgunblaðið/Árni Sæberg Spenna Mikið var um að vera á lokahátíðinni. SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI HHHHH “ÓMENGUÐ SNILLD YST SEM INNST.” “HÚN HEFUR SVO SANNARLEGA ALLA BURÐI TIL AÐ VERÐA VINSÆLASTA OG BESTA MYND SUMARSINS” S.V. - MBL HHHHH „ÞETTA VERÐUR EKKI MIKIÐ BETRA“ - Þ.Þ FRÉTTABLAÐIÐ HHHH "TOY STORY 3 ER ÞAÐ BESTA SEM ÉG HEF SÉÐ Í BÍÓ Á ÞESSU ÁRI HINGAÐ TIL OG ÉG GET EKKI BEÐIÐ EFTIR AÐ SJÁ HANA AFTUR!" - T.V. KVIKMYNDIR.IS EIN FERSKASTA ÍSLENSKA KVIKMYND Í LANGAN TÍMA! „Oft snertir Boðberi áhorfandann með grípandi hætti og kveikir eftirvæntingu og heilabrot.“ HHH „Hnyttin á sinn kaldhæðnislega hátt.“ S.V. - Mbl „FÓLK ÆTTI ENDILEGA AÐ SJÁ BOÐBERA“ ÞÞ - FBL HHH MJ - PRESSAN.IS SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI HHHHH - P.H. BOXOFFICE MAGAZINE Ein vinsælasta mynd sumarsins „BESTA TWILIGHT MYNDIN TIL ÞESSA“ - ENTERTAINMENT WEEKLY HHHH - P.D. VARIETY HHHH - K.H. THE HOLLYWOOD REPORTER SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI SÝND Í ÁLFABAKKA GLAUMUR, GLAMÚR OG SKÓR ERU MÁLIÐ Í SUMAR SÝND Í ÁLFABAKKA SÝND Í ÁLFABAKKASÝND Í ÁLFABAKKA SHREK: SÆLL ALLA DAGA ísl. tal kl.6 -8 L GROWN UPS kl.10:10 L KILLERS kl.8 -10:10 L BOÐBERI kl.6 14 SHREK: SÆLL ALLA DAGA 3D ísl. tal kl.6 L SHREK: FOREVER AFTER 3D enskt tal kl.8 -10 L LEIKFANGASAGA 3 ísl. tal kl.6 L TWILIGHT SAGA : ECLIPSE kl.8 12 BOÐBERI kl.10:30 14 SHREK: SÆLL ALLA DAGA ísl. tal kl.8 L SHREK: FOREVER AFTER enskt tal kl.10 L THE A-TEAM kl.10 12 BOÐBERI kl.8 14 / KEFLAVÍK / SELFOSSI/ AKUREYRI Hjálmar spiluðu á föstudags- kvöldið síðastliðið á efri hæð Fak- torý en að vanda náðu þeir að rækja reggí-stemninguna til hins ýtrasta. Hugmynd hljómsveit- arinnar að sinni var að spila „tri- bute“ til gamalla tíma þegar þeir spiluðu „heit og sveitt gigg“ á Grand Rokk á upphafsárum sín- um. Hjálmar á Faktorý Blástur Svalleiki hljóðbrigðanna hefur vafalítið hjálpað fólki að eiga við hitann. Stuð Sveitt og skemmtileg stemning myndaðist um helgina. Söngur Ekki vantaði fjörið þetta kvöldið. Stemmning Óhætt er að segja að gaman hafi verið á opnunarkvöldinu. Tónleikar Engum lét sér leiðast tónlistin. Flottur Mögulega einn svalasti gæi landsins. Morgunblaðið/hag MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 19. JÚLÍ 2010

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.