Morgunblaðið - 17.09.2010, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 17.09.2010, Blaðsíða 37
MENNING 37 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. SEPTEMBER 2010 Brúðuheimar í Borgarnesi 530 5000 | hildur@bruduheimar.is Klókur ertu, Einar Áskell Sun 26/9 kl. 14:00 eing. 2 sýn.helgar Sun 3/10 kl. 14:00 eing. 2 sýn.helgar Aðeins tvær sýningarhelgar Pétur og úlfurinn Sun 19/9 kl. 14:00 allra síðasta sýn. www.bruduheimar.is Íslenska óperan 511 4200 | midasala@opera.is RIGOLETTO Lau 9/10 frums. kl. 20:00 U Fim 14/10 kl. 20:00 Ö Fös 29/10 kl. 20:00 U Sun 31/10 kl. 20:00 Ö Lau 6/11 kl. 20:00 Ö Sun 7/11 kl. 20:00 Íslenski dansflokkurinn 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Transaquania - Into Thin Air (Stóra svið) Fim 7/10 kl. 20:00 Fös 8/10 kl. 20:00 Sun 17/10 kl. 20:00 Sun 24/10 kl. 20:00 Sun 31/10 kl. 20:00 Sun 7/11 kl. 20:00 Sun 14/11 kl. 20:00 Sun 21/11 kl. 20:00 Ég gæfi mikið fyrir að hafaverið fluga á vegg á hug-myndafundum handrits-höfunda Remember me þar sem ég er fullviss um að þeir hafi snúið vinnu sinni upp í leik: Að finna hræðilegustu lífsreynslusög- urnar sem fyrirfinnast í hinum vest- ræna heimi. Þeir hafa síðan lagt efni sitt saman í púkk og úr varð þessi líka rosalegi þungi og sorglegi sögu- þráður. Myndin segir frá sambandi Ty- lers(Pattinson) og Ally (Ravin) sem eiga bæði mjög erfiða tíma að baki. Tyler er enn að takast á við sjálfsvíg eldri bróður síns og Ally upplifði þá hörmung að verða vitni að morði móður sinnar. Bæði atvikin hafa haft gríðarleg áhrif á þau sjálf og samskipti þeirra við fjölskyldu sína. Myndin byrjar með látum (svo ekki mæta of seint eða laumast í sjoppuna rétt í lok auglýsinga) en lengi vel veltir maður fyrir sér hvort opnunaratriðið sé eina ris mynd- arinnar. Þessar vangaveltur eru þó óþarfar því myndin endar með því- líkri sprengju. Remember me er gríðarlega þung kvikmynd, jafnvel ein þyngsta sem ég hef séð. Persóna Patterson er svo andlega þjökuð að hann virð- ist vera með rýting í bakinu alla myndina, sem verður frekar lang- þreytt. Hann leikur þó vel, líkt og mótleikkona hans Ravin, og ekki skemmtir yfirnáttúruleg fegurð hans fyrir (sem myndin reiðir sig þó ekki á). Það eru samt sem áður aukaleikararnir sem eru stjörnur myndarinnar og þeir bjarga henni svo sannarlega frá því að draga áhorfendur niður í þunglyndislegt svaðið. Reynsluboltarnir Pierce Brosnan og Chris Cooper sýna hörkugóðan leik í hlutverkum tveggja feðra sem eiga erfitt með að sætta sig við ást- vinamissi. Meðleigjandi Tylers er hreint og beint óborganlegur og salurinn hreinlega æpti af hlátri þegar hann opnaði munninn. Hann á skilið lof í lófa fyrir að gefa myndinni jákvæð- an tón. Það er þó hin tólf ára unga leikkona Ruby Jerins sem fer með hlutverk Caroline, systur Tylers, sem er hjarta myndarinnar. Ég er ekki í neinum vafa um að hér sé að fæðast stórstjarna framtíðarinnar. Vinkona mín hafði orð á því rétt áður en við yfirgáfum bíósalinn hvað hún hefði það á tilfinningunni að það væri vont veður úti. Mér fannst þessar vangaveltur endurspegla myndina vel; það getur ekki verið eitthvað gott þarna úti, og ef það væri gott þá hlaut eitthvað slæmt að fara að gerast. Þrátt fyrir að manni fyndist maður vera með byrðar heimsins á herðum sér þá er mynd- in mjög áhrifamikil og erfitt að ræða ekki við sessunautinn í miðri mynd. Ég var ekki ein um að verða fyrir áhrifum því salurinn upplifði allt tilfinningarófið og lét vel í sér heyra. Snökti, tók andköf, hló... Snertir allt tilfinningarófið Sambíóin Remember me bbbnn Leikstjóri: Allen Coulter. Aðalleikarar: Robert Pattinson, Emilie de Ravin, Pierce Brosnan, Moisés Acevedo og Ruby Jerins. 113 mín. 2010. HUGRÚN HALLDÓRSDÓTTIR KVIKMYNDIR Góð saman Hin unga Ruby Jerins er hjarta myndarinnar og er alveg yndisleg í hlutverki systur Pattinsons. Leikhúsin í landinu www.mbl.is/leikhus Uppselt Örfá sæti laus FarandsýningU Ö F Nýjasta mynd Danny Boyle (Slumdog Millionaire), 127 hours hefur fengið gríðarlega góðar viðtökur á kvik- myndahátíðinni í Toronto sem lýkur nú um helgina. Myndin fjallar um Aron Ralston, mann sem neyddist til að aflima sjálfan sig til að lifa af, eftir að hafa fest í klettaskor. Leið víst yfir suma áhorfendur í salnum en Ralston skar neðri hluta handleggs síns af með vasahníf. Tom Charity, gagnrýnandi Time Out, sagði að „ekki mætti fyrir nokkurn mun missa af þessari mynd“. Góður Leikstjórinn góði, Danny Boyle. Boyle hylltur í Toronto 568 8000 – borgarleikhus.is – midasala@borgarleikhus.is Gauragangur (Stóra svið) Fös 17/9 kl. 20:00 5.k Lau 2/10 kl. 20:00 8.k Fim 21/10 kl. 20:00 11.k Lau 18/9 kl. 20:00 6.K Sun 10/10 kl. 20:00 9.k Fös 29/10 kl. 20:00 aukas Sun 26/9 kl. 20:00 7.k Fim 14/10 kl. 20:00 10.k Eftir Ólaf Hauk Símonarson - tónlist Nýdönsk Harry og Heimir (Litla sviðið) Sun 19/9 kl. 20:00 4.k Fös 1/10 kl. 20:00 7.k Lau 16/10 kl. 19:00 9.k Fös 24/9 kl. 20:00 5.k Lau 9/10 kl. 19:00 aukas Lau 16/10 kl. 22:00 10.k Lau 25/9 kl. 20:00 aukas Lau 9/10 kl. 22:00 aukas Fim 30/9 kl. 20:00 6.k Fös 15/10 kl. 19:00 8.k Einnig sýnt á Akureyri í nóvember Enron (Stóra svið) Mið 22/9 kl. 20:00 Fors Fim 30/9 kl. 20:00 4.k Lau 16/10 kl. 20:00 8.k Fim 23/9 kl. 20:00 Frums Fös 1/10 kl. 20:00 5.k Fös 22/10 kl. 20:00 9.k Fös 24/9 kl. 20:00 2.k Lau 9/10 kl. 20:00 6.K Lau 23/10 kl. 20:00 Lau 25/9 kl. 20:00 3.k Fös 15/10 kl. 20:00 7.K Stórsýning um brjálæðislegt dramb og fall Fólkið í kjallaranum (Nýja svið) Fös 8/10 kl. 20:00 Fors Lau 23/10 kl. 19:00 6.k Lau 6/11 kl. 19:00 12.k Lau 9/10 kl. 20:00 Frums Lau 23/10 kl. 22:00 aukas Lau 6/11 kl. 22:00 aukas Þri 12/10 kl. 20:00 aukas Sun 24/10 kl. 20:00 7.k Sun 7/11 kl. 20:00 13.k Fös 15/10 kl. 20:00 2.k Þri 26/10 kl. 20:00 aukas Fös 12/11 kl. 19:00 14.k Lau 16/10 kl. 19:00 3.k Fim 28/10 kl. 20:00 8.k Fös 12/11 kl. 22:00 15.k Lau 16/10 kl. 22:00 aukas Lau 30/10 kl. 19:00 9.k Sun 14/11 kl. 20:00 16.k Sun 17/10 kl. 20:00 4.k Lau 30/10 kl. 22:00 aukas Lau 20/11 kl. 19:00 17.k Þri 19/10 kl. 20:00 aukas Sun 31/10 kl. 20:00 10.k Lau 20/11 kl. 22:00 18.k Mið 20/10 kl. 20:00 5.k Mið 3/11 kl. 20:00 11.k Leikgerð verðlaunasögu Auðar Jónsdóttur Horn á höfði (Litla svið) Lau 18/9 kl. 14:00 1.k Sun 3/10 kl. 14:00 5.k Lau 23/10 kl. 13:00 8.k Sun 19/9 kl. 14:00 2.k Lau 9/10 kl. 14:00 aukas Sun 24/10 kl. 14:00 9.k Lau 25/9 kl. 14:00 3.k Sun 10/10 kl. 14:00 6.k Lau 30/10 kl. 13:00 10.k Sun 26/9 kl. 14:00 4.k Lau 16/10 kl. 13:00 aukas Sun 31/10 kl. 14:00 11.k Lau 2/10 kl. 14:00 aukas Sun 17/10 kl. 14:00 7.k Gríman: Barnasýning ársins 2010! Orð skulu standa (Litla svið) Þri 21/9 kl. 20:00 Þri 5/10 kl. 20:00 Þri 28/9 kl. 20:00 Þri 12/10 kl. 20:00 Vinsæll útvarpsþáttur - nú á sviði. Sala hafin Horn á Höfði sýningar hefjast á morgun ÞJÓÐLEIKHÚSI SÍMI: 551 1200 • WWW.LEIKHUSID.IS Ð Gerpla (Stóra sviðið) Fim 21/10 kl. 20:00 Fim 4/11 kl. 20:00 Fös 26/11 kl. 20:00 Fös 29/10 kl. 20:00 Lau 13/11 kl. 20:00 Miðasala hafin á fyrstu sýningar haustsins! Fíasól (Kúlan) Lau 18/9 kl. 13:00 Lau 25/9 kl. 15:00 Sun 3/10 kl. 13:00 Lau 18/9 kl. 15:00 Sun 26/9 kl. 13:00 Sun 3/10 kl. 15:00 Sun 19/9 kl. 13:00 Sun 26/9 kl. 15:00 Lau 9/10 kl. 13:00 Sun 19/9 kl. 15:00 Lau 2/10 kl. 13:00 Lau 9/10 kl. 15:00 Lau 25/9 kl. 13:00 Lau 2/10 kl. 15:00 50 sýningar fyrir fullu húsi á síðasta leikári! Hænuungarnir (Kassinn) Fös 17/9 kl. 20:00 Fös 24/9 kl. 20:00 Fös 1/10 kl. 20:00 Lau 18/9 kl. 20:00 Lau 25/9 kl. 20:00 Lau 2/10 kl. 20:00 Sun 19/9 kl. 20:00 Sun 26/9 kl. 20:00 Fös 8/10 kl. 20:00 Fim 23/9 kl. 20:00 Fim 30/9 kl. 20:00 Lau 9/10 kl. 20:00 5 stjörnur Fbl. 5 stjörnur Mbl. Íslandsklukkan (Stóra sviðið) Lau 18/9 kl. 19:00 Fim 30/9 kl. 19:00 Lau 9/10 kl. 19:00 Sun 19/9 kl. 19:00 Fös 1/10 kl. 19:00 Sun 17/10 kl. 19:00 Fös 24/9 kl. 19:00 Lau 2/10 kl. 19:00 Sun 24/10 kl. 19:00 Lau 25/9 kl. 19:00 Sun 3/10 kl. 15:00 Þri 26/10 kl. 19:00 Sun 26/9 kl. 15:00 Fös 8/10 kl. 19:00 Mið 27/10 kl. 19:00 Leikhúsveisla sem allir verða að upplifa! Sýningarnar hefjast kl. 19:00 Hamskiptin (Stóra sviðið) Fös 17/9 kl. 20:00 Síðasta sýn. Rómuð sýning Vesturports í Þjóðleikhúsinu. Aðeins þessar sýningar. Finnski hesturinn (Stóra sviðið) Fös 15/10 kl. 20:00 Frumsýn. Lau 30/10 kl. 20:00 4. sýn. Lau 6/11 kl. 20:00 7. sýn. Lau 16/10 kl. 20:00 2. sýn. Sun 31/10 kl. 20:00 5. sýn. Fim 11/11 kl. 20:00 8. sýn. Lau 23/10 kl. 20:00 3. sýn. Fös 5/11 kl. 20:00 6. sýn. Fös 12/11 kl. 20:00 Bráðfyndið og snargeggjað verk! Tryggið ykkur miða Leikfélag Akureyrar Miðasölusími: 4 600 200, netfang: midasala@leikfelag.is Rocky Horror (Hamraborg) Fös 17/9 kl. 20:00 2.sýn Lau 25/9 kl. 23:00 Ný sýn Sun 10/10 kl. 20:00 9.sýn Lau 18/9 kl. 20:00 3.sýn Fim 30/9 kl. 20:00 6.sýn Fös 15/10 kl. 20:00 10.sýn Sun 19/9 kl. 20:00 Aukasýn Fös 1/10 kl. 20:00 ný sýn Lau 16/10 kl. 20:00 11.sýn Fös 24/9 kl. 20:00 4.sýn Fim 7/10 kl. 20:00 7.sýn Sun 17/10 kl. 20:00 12.sýn Lau 25/9 kl. 20:00 5.sýn Fös 8/10 kl. 20:00 8.sýn Algjör Sveppi - dagur í lífi stráks (Samkomuhúsið) Fös 24/9 kl. 17:00 1.sýn Lau 25/9 kl. 13:00 2.sýn Lau 25/9 kl. 16:00 3.sýn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.