Morgunblaðið - 17.09.2010, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 17.09.2010, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. SEPTEMBER 2010 Queens Of The Stone Age munu endurútgefa fyrstu plötu sína, samnefnda sveitinni, í nóvember komandi. Platan kom upp- runalega út 1998. Endurútgáfan mun bera með sér þrjú áður óút- gefin lög. Í ágúst kom önnur plata þeirra, Rated R, út með svipuðu sniði. Josh Homme, leið- togi, segir að sveitin sé að pæla í því að spila allar plötur sínar á tónleikum í heild sinni. Rokk Josh Homme og félagar. QOTSA endurútgefa Geturðu lýst þér í fimm orðum? Víðsýni, kær- leikur, brjóstvit, barnsleg forvitni, hjálp- semi... ahhh, ég þarf miklu fleiri orð! Hversu hratt gengur meðalrúllustiginn skv. hávísindalegri bandarískri mælingu? (spyr síðasti aðalsmaður, Vilhelm Anton Jónsson) Hvers lags vitleysisspurning er þetta? Það er ekki nóg með að þessi drengur er með neðanbeltishúmor með þessum kjánum þarna sem pissa í sig og drekka einhvern við- bjóð í þáttunum sínum, heldur getur hann ekki einu sinni sett saman almennilega spurningu! Hver er mikilvægasti listamaður allra tíma? Jahh, ætli ég verði ekki að segja Guð, því hann skapaði alla aðra listamenn og því er erfitt að toppa það. Hvernig er best að slappa af? Skella La Bo- heme á fóninn (helst með Callas), láta renna í freyðibað og „tríta“ sjálfan sig með fótsnyrt- ingu. Hvað myndirðu gera við hundrað milljónir? Láta þýða bækur mínar yfir á öll tungumál heimsins og gefa þær svo sjálfur út world-wide. Það er fjárfesting sem mun skila arði. Af hverju erum við fædd til að þjást og deyja? Af því að lífið er ósanngjarnt og fólk kann ekki gott að meta! Íslendingar eru eins og... sauðfé, jarmandi út í loftið í sauðalitunum, á jaðri hins byggilega heims. Hvert er fegursta tungumál í heimi? Vönduð engilsaxneska (enska) getur hljómað eins og hunang með rjóma ef hún er rétt borin fram. Hvernig er best að elda humar og hvað á mað- ur að drekka með? Það er best að láta aðra elda fyrir sig og drekka með Montrachet (1978) frá Domaine de la Romanée-Conti. Hvernig getur ungur maður haldið vegi sínum hreinum? Ég skil ekki einu sinni þessa! Er þetta myndlíking? Ég ætla ekki að láta leiða mig í neina gildru, svo ég segi pass! Hvað er húmor? Eitthvað sem er hnyttið og fræðandi um leið, en það má ekki vera sær- andi, nema viðkomandi eigi það skilið. Hvað fær þig til að skella upp úr? Annarra manna fáfræði. Hvers viltu spyrja næsta aðalsmann? Nú fæ ég tækifæri til þess að sýna þessum Vilhelm hvernig hann hefði getað notað þetta tæki- færi: Hver af bókum Kafka (Franz) daðrar mest við existensíalisma, þó ekki á póstmód- ernískan hátt, að þínu mati? Lætur ekki leiða sig í gildrur Sjónvarpsmaðurinn Frímann Gunnarsson segist stoltur yfir að vera loksins viðurkenndur aðalsmaður á Íslandi. Hann snyrtir á sér fæt- urna og lætur aðra um að elda fyrir sig humar F áb á SPARBÍÓ 950 krkr á allar sýningar merktar með grænu 7 ROMAN POLANSKI HLAUT SILFUR- BJÖRNINN SEM BESTI LEIKSTJÓRINN Á KVIKMYNDAHÁTÍÐINNI Í BERLÍN HHHH „HINN SÍUNGI POLANSKI SÝNIR Á SÉR ÓVÆNTA HLIÐ Í HÖRKUGÓÐRI SPENNUMYND, STÚTFULLRI AF PÓLITÍSKUM LAUNRÁÐUM OG BULLANDI OFSÓKNARÆÐI.“ SÆBJÖRN VALDIMARSSON, MORGUNBLAÐIÐ HHHH “LEIKSTJÓRN POLANSKIS GRÍPUR ÁHORFANDANN ÁSAMT ATHYGLIS- VERÐUM SÖGUÞRÆÐI. THE GHOST WRITER ER AÐ MÍNU MATI EIN BESTA MYND ÁRSINS HINGAÐ TIL.” T.V. – KVIKMYNDIR.IS SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI SÝND ÍSÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI BESTA DANSMYND SEM GERÐ HEFUR VERIÐ SÍÐAN DIRTY DANCING VAR OG HÉT... 7 Ef þú fílar So You Think You Can Dance þá áttu eftir að ELSKA STEP UP Frábær mynd sem kemur skemmtilega á óvart Ein besta rómantíska grínmynd ársins! SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI „FYRSTA FLOKKS.“ 100/100 - SAN FRANCISCO CHRONICLE „ÞAÐ ER SJALDGÆFT AÐ RÓMANTÍSKAR GAMANMYNDIR SÉU TRÚVERÐUGAR.“ 85/100 - ENTERTAINMENT WEEKLY „MEIRA HEILLANDI EN 90% AF RÓMANTÍSKUM KVIKMYNDUM SEM ERU FRAMLEIDDAR Í DAG.“ 80/100 TIME BESTA SKEMMTUNIN GOINGTHEDISTANCE kl.5:50-8-10:20 L AULINN ÉG - 3D m. ísl. tali kl.4 -6 L GOINGTHEDISTANCE kl.8 -10:20 VIP-LÚXUS STEP UP 3 - 3D kl. 10:303D 7 ALGJÖRSVEPPIOGDULARFULLAHÓTEL... kl.43D -4:303D -63D -6:303D -8:303D L HUNDAR OG KETTIR 2 m. ísl. tali kl.4 L ALGJÖRSVEPPIOGDULARFULLAHÓTEL... kl.4 -6 L LETTERS TO JULIET kl.8 L REMEMBER ME kl.8 -10:30 12 INCEPTION kl.10:20 12 THE GHOST WRITER kl.8 -10:30 12 THE GHOST WRITER kl.5:30 VIP-LÚXUS / ÁLFABAKKA / GOINGTHEDISTANCE kl. 5:50-8-10:20 L ALGJÖRSVEPPIOGDULARFULLAHÓTEL... kl. 43D -63D L THE GHOST WRITER kl. 10:10 12 STEP UP 3 - 3D kl. 83D 7

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.