Hamar - 01.06.1958, Qupperneq 17

Hamar - 01.06.1958, Qupperneq 17
HAMAR 17 til: óvenju framsýnir útgerðar- menn og afburða duglegir og- fiskisælir sjómenn. Þáttur sjó- mannsins í útgerðarsögu Hafn- arfjarðar er mikill og ómetan- legur, enda fer vel á því að 50 ára afmæli kaupstaðarins skuli einmitt haldið á Sjómannadag- inn. Betur gat bæjarfélagið ekki minnst afmælisins. Þróun útvegsmála hefur nú verið rakin í stórum dráttum. Eins og tekið var fram í upp- hafi er þó aðeins stiklað a stærstu atriðunum og ótal mörgu sleppt. Samt er hægt að sjá, að þróun þessara mála hér í Hafnarfirði, hefur verið mjög ör síðustu áratugi. I senn hafa skipin og veiðarfæri gjörbreytzt og tekið geysilegum framförum, svo og hagnýting aflans. Fisk- urinn sem hráefni í fiskiðnað- inum hefur verið hagnýttur enn meira og jafnt og þétt skapað íbúum Hafnarfjarðar aukna at- vinnu. Hafnarskilyrði eru óvenjugóð í Hafnarfirði frá náttúrunnar hendi. Ef mannshöndin leggur sitt af mörkum, má skapa hér eina fullkomnustu höfn lands- ins. Að því marki ber að stefna. A 50 ára afmæli Hafnarfjarð- arkaupstaðar er það ósk mín, að þessi öndvegis atvinnugrein megi dafna og blómgast um ó- komna tíma, bæjárbúum til hagsældar í framtíðinni. Matthías A. Mathiesen. Frá höfnirmi. Þættir úr sögu útgerðarmála ... Nýsköpunartogarinn Röðull. Vélbátaútgerðin hefst að nýju í kringum 1939, er Jón Gíslason útgerðarmaður o. fl. festu kaup á vélbátnum Fiskakletti og Báta félag Hafnarfjarðar hóf útgerð á vélbátunum Asbjörgu og Auð- björgu. Hefur vélbátaútgerðin aukizt hröðum skrefum síðan og var gerður út í vetur frá Hafnarfirði 21 vélbátur. Ekki er hægt að minnast svo á útvegsmál Hafnfirðinga eftir Júlíus smíðar á smærri og stærri vélbátum, svo og skipaviðgerð- ir. Nú hafa bætzt í hópinn tvær skipasmíðastöðvar, Dröfn h. f. og Bátalón hf. Veiðarfæri þau, sem notuð hafa verið á 20. öldinni, eru auk línu og neta, ýmsar tegundir af botnvörpum og nú síðast flot- varpa, sem fundin var upp 1952. Fiskverkunin hefur að sjálf- sögðu einnig breytzt mikið á þessari öld. Auk herzlu og sölt- (Framhald af bls. 15) ust við þann þátt útgerðarinn- ar. Eftir 1930 til 1939, var mjög dauft yfir vélbátaútgerð. Magn- ús Guðjónsson gerði þó út Njál, en vélbátar í Hafnarfirði á þeim tíma voru næsta fáir. aldamótin, að eigi sé getið skipa smíða, er hér eru stundaðar. Frá því skipasmíðastöð Bjarna riddara í Oseyri hætti störfum, þar til Júlíus J. Nyborg stofn- setti Skipasmíðastöð Hafnar- fjarðar 1918, hafði engin skipa- smíðastöð verið rekin hér. Hóf unar, sem áður var minnst á, hófu innlend skip að sigla með ísvarinn fisk beint á erlendan markað. Einnig hefst á þessari öld frysting fiskafurða og hefur sú iðngrein rutt sér mjög til rúms, en hennar er nánar getið á öðrum stað í blaðinu. íshús Hafnarfjarðar, sem nú er rekið af Ingólfi Flygenring, stofnsetti Agúst faðir hans 1908. Hóf hann þá sölu á ís til skipa. LOKAORÐ. I Hafnarfirði hefur útgerðinni fleygt ört fram. Ber þar tvennt Óskum Hafnfirðingum heilla í tilefni 50 ára afmælis kaupstaðarins Frost h.f. Jón Gíslason

x

Hamar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hamar
https://timarit.is/publication/800

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.