Morgunblaðið - 07.12.2010, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 07.12.2010, Qupperneq 31
MENNING 31 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. DESEMBER 2010 Svo getur farið að hinn mennt- aði hjartaknús- ari George Cloo- ney framleiði og leikstýri kvik- mynd um Enron sem byggð verð- ur á samnefndu leikriti. Lítið annað er vitað um málið, sam- kvæmt frétta- veitu kvik- myndamiðilsins Empire, en fram- leiðandinn Laura Ziskin á að hafa tryggt sér rétt- inn og fengið Clooney í lið með sér í kjölfarið. Clooney með Enron-kvikmynd? Smart George Clooney. Reuters Harry Potter and the Deathly Hallow er enn á toppnum í bíó- aðsókn helgarinnar þriðju vikuna í röð. Þessi sjöunda mynd í flokkn- um um galdradrenginn knáa, sem er eiginlega orðinn gamall ung- lingur í dag, er vinsælust víða um heim. Búið er að lofa að þetta sé síðasta myndin um Harry Potter, en það loforð verður örugglega svikið. Í öðru sæti er rómantíska gamanmyndin Life as we know it en í þriðja sæti listans er stera- tröllið Dwayne Johnson í hefnd- arhug í bíómyndinni Faster. Í fjórða sæti er Paranormal Activity og Jackass 3 er komin niður í fimmta sæti listans. Í sjötta sæti er Due Date og í sjöunda sæti er barnamyndin Niko og leiðin til stjarnanna. Russell Crowe er síð- an í áttunda sæti listans í bíó- myndinni The Next Three Days og í níunda sæti listans er önnur barnamyndin sem á listanum er, Artúr 3 – Tveggja heima stríðið. Tíunda sæti listans prýðir Sam- mýs Adventures: The Secret Pas- sage eða Ævintýri Samma. Bíólistinn 3.-5. desember 2010 Nr. Var síðast Vikur á listaKvikmynd Harry Potter and the Deathly Hallows - Part 1 Life As We Know It Faster Paranormal Activity 2 Jackass 3 Due Date Niko and the Way to the Stars The Next Three Days Arthur 3: Tveggja heima stríðið Sammy’s Adventures: The Secret Passage (Ævintýri Samma) 1 Ný Ný Ný 2 4 5 3 7 11 3 1 1 1 4 5 2 2 4 5 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Bíóaðsókn helgarinnar Potter á toppinn Potterfjör Rowling og Radcliffe. Phil Rudd, sem er trommarinn í AC/DC, var tekinn með 25 grömm af hassi í bátnum sínum undan strönd- um Nýja-Sjálands. Rudd játaði sekt sína en mun samt fá glæp sinn skráðan á sakaskrá sína þótt mönnum sem játi sé stundum sleppt við það. Þetta eiturlyfjamál gæti valdið honum vandræðum á tónleikaferðalögum með hljómsveitinni þar sem mörg lönd gefa ekki vegabréfs- áritanir til þeirra sem eru með brot á eiturlyfjalögum á sakaskrá sinni. AC/DC-tromm- arinn í vandræðum Stuð Phil Rudd, trommarinn sem var tekinn. TILBOÐSDAGUR TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á ÞRIÐJUDAGUR ER TILBOÐSDAGUR TILBOÐ Á ALLAR MYNDIR ATH GILDIR EKKI Á ÍSLENSKAR MYNDIR –BARA LÚXUS www.laugarasbio.is Sýnd kl. 6 Sýnd kl. 6 Sýnd kl. 8 og 10:10Sýnd kl. 8 og 10:10 EINN BESTI SPENNUTRYLLIR ÁRSINS... SEM GEFUR FYRRI MYNDINNI EKKERT EFTIR! FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA! HVERSU LANGTMYNDIR ÞÚ GANGA FYRIR ÞÁ SEM ÞÚ ELSKAR? ÞRÆLMÖGNUÐ SPENNUMYND 650 kr. HHH Sýnd kl. 8 og 10:30 Sýnd kl. 6 Hann leitar Hefnda Þeirra sem sviku Hann frábær Hasarmynd! 650 kr. 650 kr. 650 kr. 650 kr. 650 kr. -bara lúxus Sími 553 2075 www.laugarasbio.is Þú færð 5% endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu AukakrónumÞRIÐJUDAGUR ER TILBOÐSDAGUR! Gildir ekki í Lúxus 700 700 700 700 700 700 700 950 SMÁRABÍÓ Nánar á Miði.is 5% Nánar á Miði.is Ath: Tilboðin gilda ekki í Borgarbíó BORGARBÍÓ FASTER kl. 8 - 10 PARANORMAL ACTIVITY 2 kl. 8 - 10 THE NEXT THREE DAYS KL. 5.45 JACKASS 3D KL. 5.45 16 16 12 12 Nánar á Miði.is FASTER kl. 5.50 - 8 - 10.10 FASTER LÚXUS kl. 5.50 - 8 - 10.10 PARANORMAL ACTIVITY 2 kl. 5.50 - 8 - 10.10 THE NEXT THREE DAYS KL. 8 - 10.40 NIKO OG LEIÐIN TIL STJARNANNA KL. 3.50 - 6 JACKASS 3D ÓTEXTAÐ KL. 5.50 - 8 - 10.10 ARTHÚR 3 KL. 3.40 ÚTI ER ÆVINTÝRI 2 KL. 3.50 AULINN ÉG 3D ÍSL. TAL KL. 3.50 16 16 16 12 L 12 L L L FASTER kl. 8 - 10.10 AGORA KL. 9 NIKO OG LEIÐIN TIL STJARNANNA KL. 6 DRAUMURINN UM VEGINN KL. 6 SKYLINE KL. 8 - 10.10 UNSTOPPABLE KL. 10.10 EASY A KL. 6 YOU WILL MEET A TALL DARK STRANGER KL. 8 BRIM KL. 6 16 14 L L 12 L 12 L 12 HÁSKÓLABÍÓGLERAUGU SELD SÉR ÍSL. TALÍSL. TAL EPÍSK STÓRMYND EFTIR LEIKSTJÓRA THE OTHERS FRÁBÆR TEIKNIMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA MEÐ ÍSLENSKU TALI Hann leitar hefnda þeirra sem sviku hann. Frábær hasarmynd! "MYND SEM HITTIR Í MARK!" -H.H, MBL

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.