Morgunblaðið - 07.12.2010, Side 33
MENNING 33
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. DESEMBER 2010
Söngkonan Valgerður Guðna-dóttir hafði mömmu sína íhuga við lagaval á plötusinni Draumskógur og rétt
eins og móðurfaðmurinn er disk-
urinn umfaðm-
andi og hlýr.
Mörg lögin eru
frá sjöunda og
áttunda áratugn-
um en önnur frá
nokkurs konar
draumtíma, eins
og Valgerður lýsir sjálf í bæklingi
plötunnar.
Nafn plötunnar á vel við enda fer
hlustandi má segja inn í aðra og ró-
legri veröld við hlustun hennar. Ver-
öld þar sem fallegir skógarálfar, og
lítil skógardýr lifa í sátt og samlyndi
við undirleik glæsilegrar skóg-
ardrottningar. Á Draumskógi er að
finna vel þekktar perlur íslenskrar
tónlistarsögu eins og „Dimmar rós-
ir“ og „Ský á himni. Þá syngur Val-
gerður á öllu klassískri máta um
draumaprinsinn Benóný í laginu
„Draumaprinsinn“ en fólk á að venj-
ast. Rödd Valgerðar fer vel við róleg
og ljúf lög plötunnar sem er ósköp
notaleg og hentar vel þegar maður
vill hverfa út í draumskóginn úr
myrkri og kulda vetrarins.
Notaleg dvöl í Draumskógi
Valgerður Guðnadóttir –
Draumskógur bbbmn
MARÍA
ÓLAFSDÓTTIR
TÓNLIST
Draumur „Nafn plötunnar á vel við
enda fer hlustandi má segja inn í
aðra og rólegri veröld við hlustun
hennar.“
Sala á tónlist í gegnum tonlist.is fer vaxandi, samkvæmt fréttatilkynningu
frá fyrirtækinu, en hér er hluti úr henni:
„Mikil aukning hefur átt sér stað í sölu laga á Tónlist.is. Niðurhal tónlist-
ar í nóvember í ár er 65% meira en á sama tíma í fyrra sem er mesta aukn-
ing milli ára sem Tónlist.is hefur séð. Einnig er árið í heild líka gott en sala
stefnir í að verða um 20% meiri en árið 2009 og er árið 2010 að verða besta
ár Tónlist.is til þessa. Er þetta fagnaðarefni þar sem þetta sýnir að það er
fjöldi fólks sem vill nálgast tónlist löglega á netinu.“
Löglegt Fólk sækir sér tónlist í gegnum vefinn í æ ríkari mæli.
Sprengja í sölu tónlistar á Tónlist.is
Starfsfólk Kimi Records
gerði sér glaðan dag síðast-
liðinn föstudag í anddyrinu í
Bíó Paradís ásamt lista-
mönnum og velunnurum.
Léttar veitingar voru á boð-
stólum og svo að sjálfsögðu
skemmtiatriði.
Lestur Hugleikur las upp úr sígildri kynlífsfræðslubók.
Kima-
fólk
kætist
Fjölskylda Dr. Gunni mætti með alla fjölskylduna.
Rokk Dr. Gunni á fullri ferð ásamt S.H. draumi.Stoltur Kristján Freyr framkvæmdastjóri sýnir
Loja úr Sudden Weather Change eina afurðina.
Morgunblaðið/Eggert
BRUCE WILLIS,
MORGAN FREEMAN,
JOHN MALKO-VICH OG
HELEN MIRREN ERU
STÓRKOSTLEG Í ÞESSARI
ÓTRÚLEGA SKEMMTILEGU
GRÍN HASARMYND
HHHH
- HOLLYWOOD REPORTER
HHHH
- MOVIELINE
HHHH
- NEW YORK POST
SÝND Í ÁLFABAKKA
ROBERT DOWNEY JR.
OG ZACH GALIFIANAKIS
EIGA EFTIR AÐ FÁ ÞIG TIL
AÐ GRENJA ÚR HLÁTRI
FRÁ TODD PHILIPS, LEIKSTJÓRA THE HANGOVER
SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL OG KRINGLUNNI
HHHHH
- ANDRI CAPONE -- RÁS 2
SÝND Í KRINGLUNNISÝND Í ÁLFABAKKA 7
SÝND MEÐ
ÍSLENSKU TALI
ÞRIÐJUDAGSBÍÓ Í DAG - KR. 700
700 kr.
Tilboðil
700 kr.
Tilboðil
700 kr. 700 kr
.
MIÐASALA Á SAMBIO.IS
Í BEINNI ÚTSENDINGU FRÁ
NATIONAL THEATER 9. DES KL. 19.00
Í SAMBÍÓUNUM KRINGLUNNI
MIÐASALA Á
WWW.SAMBIO.IS
TRYGGIÐ YKKUR MIÐA Í TÍMA
THE JONESES kl. 5:50 - 8 - 10:10 10
HARRY POTTER and the Deathly Hallows kl. 5:30 - 8:30 10
DUE DATE kl. 8 - 10:20 10
THE SWITCH kl. 5:50 10
/ KRINGLUNNI
LIFE AS WE KNOW IT kl. 6 - 8 - 10:10 L
HARRY POTTER kl. 6 - 9 10
/ AKUREYRI