Morgunblaðið - 28.12.2010, Blaðsíða 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. DESEMBER 2010
Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM
101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður
103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3
06.39 Morgunútvarp hefst.
06.40 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Kristján Valur
Ingólfsson flytur.
07.00 Fréttir.
07.03 Vítt og breitt - að morgni
dags. Umsjón: Sigurlaug Margrét
Jónasd.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Morgunstund með KK.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Okkar á milli. Umsjón:
Steinunn Harðardóttir.
09.45 Morgunleikfimi
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Eyðieyjan. Umsjón:
Margrét Örnólfsdóttir.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir
og Leifur Hauksson.
12.00 Hádegisútvarpið. Þáttur á
vegum fréttastofu Ríkisútvarpsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.00 Á sviði Samkomuhússins.
Listafólk frá Ísafirði stígur á svið.
(2:4)
14.00 Fréttir.
14.03 Hendingar. Umsjón:
Ingveldur G. Ólafsdóttir.
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpssagan: Fjandinn
hleypur í Gamalíel eftir William
Heinesen. Þorgeir Þorgeirson
þýddi. Kristján Franklín Magnús
les. (2:4)
15.25 Málstofan. Fræðimenn við
Háskóla Íslands fjalla um íslenskt
mál.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Gleðileg jól elsku amma og
afi. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir.
(e)
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu
og mannlíf.
18.00 Kvöldfréttir.
18.20 Auglýsingar.
18.21 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu.
Tónleikahljóðritanir frá Sambandi
evrópskra útvarpsstöðva.
20.00 Leynifélagið. Umsjón:
Brynhildur Björnsdóttir og Kristín
Eva Þórhallsdóttir.
20.30 Jólaminningar. Frásagnir af
jólasiðum og jólahaldi Íslendinga,
einkum á tuttugustu öld. Umsjón:
Jónas Ragnarsson. Lesarar: Krist-
björg Kjell og Ragnar Jónasson. (e)
21.20 Tríó. Umsjón: Magnús R.
Einarsson. (e)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Orð kvöldsins.
22.15 Útvarpsraddir: Þorsteinn Ö.
Stephensen. Umsjón:
Viðar Eggertsson.
23.15 Rökkurganga í Glaumbæ.
Ganga um gamla bæinn í
Glaumbæ í Skagafirði. Umsjón:
Pétur Halldórsson. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturtónar/ Sígild tónlist
17.05 Brautarholtskirkja á
Kjalarnesi Dagskrárgerð:
Jón Hermannsson. (e)
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Paddi og Steinn í
fjársjóðsleit
18.00 Nonni og Manni
Árið 1869 bjuggu Nonni,
12 ára, og bróðir hans
Manni, 8 ára, með móður
sinni og ömmu að Möðru-
völlum í Hörgárdal. (3:6)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 WikiLeaks –
Með lekann að vopni
Á tæpu ári hefur Wiki-
Leaks breyst úr því að
vera fremur dularfull vef-
síða í það að vera meiri
háttar hreyfiafl í samtíma-
sögunni með því að birta
leyniskjöl um stríðsglæpi,
spillingu og pólitískt leyni-
makk. Sænskir sjónvarps-
menn fylgdust um nokk-
urra mánaða skeið með
þessu leynilega miðl-
unarneti og starfinu sem
þar er unnið á bak við
tjöldin.
20.35 Kastljós
21.05 Strákarnir okkar
Í tilefni af 80 ára afmæli
Ríkisútvarpsins verður í
þessari þáttaröð leitað að
besta handboltaliði Íslands
frá upphafi. (1:6)
22.00 Tíufréttir
22.10 Veðurfréttir
22.20 Dauðir rísa
(Waking the Dead VI)
Stranglega bannað börn-
um. (2:12)
23.15 Aðþrengdar eig-
inkonur (Desperate Hou-
sewives. (e)
24.00 Kastljós (e)
00.25 Fréttir
00.35 Dagskrárlok
07.00 Barnaefni
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Glæstar vonir
09.30 Heimilislæknar
10.15 Heimilið tekið í gegn
11.50 Monk
12.35 Nágrannar
13.00 Frasier
13.25 Eldsnöggt með
Jóa Fel
14.00 Járnrisinn
(Iron Giant)
15.25 Barnatími
17.05 Glæstar vonir
17.30 Simpson fjölskyldan
17.55 Nágrannar
18.23 Veður Markaðurinn,
veðuryfirlit og það helsta í
Íslandi í dag.
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.11 Veður
19.20 Tveir og hálfur mað-
ur (Two and a Half Men)
19.45 Svona kynntist ég
móður ykkar (10:22)
20.10 Nútímafjölskylda
(Modern Family)
20.40 Tveir og hálfur mað-
ur (Two and a Half Men)
21.05 Chuck
21.55 Útrbrunninn
(Burn Notice)
22.40 Græna mílan
(The Green Mile)
Stórmynd með Toms
Hanks í aðalhlutverki
ásamt Michael Clarke
Duncan. Hér segir af ris-
anum John Coffey sem
hefur verið dæmdur fyrir
morð á tveimur börnum.
01.45 Blaðurskjóðan
02.35 Hawthorne
03.20 Miðillinn (Medium)
04.05 Klippt og skorið
(Nip/Tuck)
04.50 Járnrisinn
18.00 Meistaradeildin –
gullleikur (Barcelona –
Man. Utd. 25.11. 1998)
19.45 Wendy’s Three Tour
Challenge
22.05 Bardaginn mikli
(Joe Louis – Max
Schmeling)
23.00 World Series of
Poker 2010 (Main Event)
23.50 European Poker
Tour 6 – Pokers
06.45 Pay It Forward
08.45/14.30 My Girl
10.25/18.40 The Muppet
Christmas Carol
12.00/16.10 Harry Potter
and the Half-Blood Prince
20.10 Pay It Forward
22.10 Dumb and Dumber
24.00 Trapped in Paradise
02.00 Proof
04.00 Dumb and Dumber
06.00 The Proposal
08.00 Dr. Phil
08.45 Rachael Ray
09.30 Pepsi MAX tónlist
15.10 90210
16.20 Rachael Ray
17.00 Dr. Phil
17.45 Parenthood
18.30 America’s Funniest
Home Videos
18.55 Real Hustle
19.20 Rules of Engage-
ment
19.45 Whose Line is it
Anyway?
20.10 Survivor
21.00 How To Look Good
Naked
21.50 Seven Ages of Drink-
ing Sjónvarpskonan
Cherry Healey kynnir sér
drykkju sjö kvenna á mis-
jöfnum aldri, allt frá ung-
lingum til eldri borgara.
22.45 Hæ Gosi
23.15 Jay Leno
24.00 CSI: New York
00.50 Pepsi MAX tónlist
06.00 ESPN America
09.20 Golfing World
10.10 Ryder Cup 2010
16.20 European Tour –
Highlights 2011
17.10 Golfing World
18.00 Ryder Cup Official
Film 2010 Upprifjun.
Keppnin var haldin á Cel-
tic Manor Resort í Wales
19.15 World Golf Cham-
pionship 2010 Fjórða og
síðasta mótið í heims-
mótaröðinni fer fram í
Sheshan í Kína.
23.15 PGA Tour Yearbooks
Samantekt á því besta sem
gerðist á PGA Tour árið
2006.
24.00 ESPN America
Ég horfði með öðru auganu á
Sögur frá Narníu – Kaspían
prins þegar Rúv sýndi mynd-
ina á jóladag. Þá rifjaðist upp
fyrir mér hversu margir
kvörtuðu yfir því að myndin
væri léleg þegar hún kom
fyrst í kvikmyndahúsin. Eftir
að hafa horft á hana í annað
sinn hvarflar það að mér að
fólk hafi einfaldlega haft of
miklar væntingar til hennar;
ævintýrin um Narníu eru jú
fyrst og fremst fyrir börn.
Ég held að það rugli okkur
að þetta eru stórmyndir og
það sem meira er, það stend-
ur til að kvikmynda allar
bækurnar. Það er ekki oft
sem lagt er í slík stórvirki fyr-
ir börn. Að sjálfsögðu hljóta
framleiðendurnir að gera ráð
fyrir að fá eitthvað af fullorða
fólkinu í bíó líka en ég held að
það sé ekki endilega rétta
fólkið til að meta hvort mynd-
irnar eru góðar eða ekki.
Sakleysi, einfaldleiki, góð-
látlegur kjánagangur og
ótamið ímyndunarafl eru
ekki alveg á topp tíu listanum
yfir það sem fólki þykir
spennandi og eftirsóknarvert,
því er nú miður. Þess vegna
eru Sögur frá Narníu eitt-
hvað svo ófullnægjandi; það
vantar meiri kænsku, meiri
grimmd, flóknari söguþráð
og best væri ef Aslan einfald-
lega rifi óvin dagsins á hol.
Krúttlegur, kristilegur boð-
skapurinn er að minnsta kosti
klárlega ekki nóg fyrir full-
orðið fólk.
ljósvakinn
Narnía Virkar nógu vígalegt.
Ekki fyrir fullorðið fólk
Hólmfríður Gísladóttir
08.00 Blandað efni
15.00 John Osteen
15.30 Time for Hope
16.00 Ljós í myrkri
16.30 Michael Rood
17.00 Nauðgun Evrópu
18.30 Global Answers
19.00 Samverustund
20.00 Trúin og tilveran
20.30 Við Krossinn
21.00 Benny Hinn
21.30 David Cho
22.00 Joel Osteen
22.30 Áhrifaríkt líf
23.00 Galatabréfið
23.30 La Luz (Ljósið)
24.00 John Osteen
00.30 Global Answers
01.00 The Way of the
Master
01.30 Kvikmynd
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
skjár golf
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
NRK2
13.30 Ut i nærturen 13.45 Ludvig den 15. – Konge
mellom lys og mørke 15.20 Store stemmer fra Sør-
Afrika 16.10 Tsjajkovskijs symfoni nr. 4 i f-moll.
17.00/20.00 NRK nyheter 17.03 Dagsnytt atten
18.00 Historien om 18.10 Kongeskipet Norge – kon-
gen kommer! 18.45 Med lisens til å glede 19.45
Tradisjonshandverk 19.55 Keno 20.10 Elektriske
drømmer 21.10 Å vende tilbake 23.05 Krigens bror-
skap
SVT1
13.25 Flottans glada gossar 15.00 Rapport 15.05
Gomorron Sverige 15.55 Av nöd eller lust 16.25 The
Seventies 16.55 Sportnytt 17.00/18.30 Rapport
med A-ekonomi 17.10/18.20 Regionala nyheter
17.15 Hur ska det gå för Pettersson? 19.00 OS-
krönikan 20.00 Tillbaka till Cranford 21.30 Churchill
– ära och nederlag 23.05 Kinas mat 23.35 Lång-
holmen
SVT2
13.35 Med andra ögon 14.05 Veckans konsert
15.05 Nära djuren 15.35 Desperate Romantics
16.35 Nyhetstecken 16.45 Uutiset 17.00 Ro i ut-
brändhetens tid 17.55 På islandshäst i Sylarna
18.00 Lisa goes to Hollywood 18.30 Ingen bor i sko-
gen 19.00 Desperate Romantics 20.00 Aktuellt
20.25/21.15 Regionala nyheter 20.30 Romer i Eu-
ropa 20.55 Forspaddling 21.00 Sportnytt 21.25
Rapport 21.35 Hammaren 22.35 Världens konflikter
23.05 Ridsport: Stockholm International Horse Show
ZDF
12.00 ZDF-Mittagsmagazin 13.00 heute – in Deutsc-
hland 13.15 Die Küchenschlacht 14.00/16.15/
18.00 heute 14.05 ZDF SPORTextra – Wintersport
16.20 hallo deutschland 16.45 Leute heute 17.00
SOKO Köln 18.20/21.37 Wetter 18.25 Die Rosen-
heim-Cops 19.15 Die Mumie kehrt zurück 21.10
heute-journal 21.40 NUHR 2010 – Der Jahresrück-
blick 22.40 heute nacht 22.55 Neu im Kino 23.00
Nachts allein mit Nofretete 23.30 Das Bourne Ul-
timatum
ANIMAL PLANET
12.35 Shark after Dark 13.30 Deadly Waters 14.25
Great White Appetite 15.20 Ultimate Air Jaws 16.15
Sharkman 18.10 Shark after Dark 19.05 K9 Cops
20.00 Escape to Chimp Eden 20.55 Whale Wars
22.45 Untamed & Uncut 23.40 K9 Cops
BBC ENTERTAINMENT
13.30 Deal or No Deal 14.10 Comedy Countdown
2010 16.10 Vicar of Dibley 16.40 Lark Rise to
Candleford 17.30 The Weakest Link 18.20 Deal or
No Deal 19.30 Comedy Countdown 2010 21.30 The
Jonathan Ross Show 22.20 EastEnders 22.50 The
Weakest Link 23.40 Comedy Countdown 2010
DISCOVERY CHANNEL
12.00 Ultimate Survival 13.00 Dirty Jobs 14.00 John
Wilson’s Fishing World 14.30 Wheeler Dealers 15.00
Extreme Engineering 16.00 How Do They Do It?
16.30 How It’s Made 17.00 The Gadget Show 17.30
Machines! 18.00 MythBusters 19.00 American Log-
gers 20.00 Cash Cab 20.30 Trawler Wars 21.30 Ext-
reme Engineering 22.30 Alone in the Wild 23.30
Mythbusters Specials
EUROSPORT
12.00 Alpine skiing: World Cup in Semmering 13.15
All Sports 13.45 Ski jumping: Four Hills Tournament
in Garmisch Partenkirchen 14.45 Ski jumping: World
Cup – Four Hills Tournament in Oberstdorf 16.20
Champions Club 17.30 Rally: Destination Dakar
17.45 Olympic Games: London Calling 17.50 Ski
jumping: World Cup – Four Hills Tournament in
Oberstdorf 19.00 Cycling Stories 20.00 Planet Arms-
trong 20.30 Boxing: Super Six World Boxing Classic
22.00 Xtreme Sports 22.15 Ski jumping: World Cup
– Four Hills Tournament in Oberstdorf 23.30 Alpine
skiing: World Cup in Semmering
MGM MOVIE CHANNEL
12.10 FX 2 13.55 The Wizard of Loneliness 15.45
Movers & Shakers 17.05 Scandal 19.00 Absolution
20.35 Diggstown 22.10 Where’s Poppa? 23.30 The
Perez Family
NATIONAL GEOGRAPHIC
13.00 Lost Mines Of King Solomon 14.00 Hunt For
The Ark 15.00 World Record Cruise Ship 16.00 Brita-
in’s New Railway 17.00 Man-Made 18.00 Situation
Critical 19.00 Chilean Miners: Buried Alive 20.00
Quest For Solomon’s Mines 21.00 Air Crash Inve-
stigation 22.00 Alaska State Troopers 23.00 Second
from Disaster
ARD
13.00/14.00/15.00/16.00/19.00 Tagesschau
13.10 Rote Rosen 14.10 Sturm der Liebe 15.10 Eis-
bär, Affe & Co. 16.15 Brisant 17.00 Verbotene Liebe
17.25 Marienhof 17.50 Das Duell im Ersten 18.45
Wissen vor 8 18.50/22.48 Das Wetter im Ersten
18.55 Börse im Ersten 19.15 Buddenbrooks 20.45
Die Geschichte vom Brandner Kaspar 22.20 Ta-
gesthemen rsten 22.50 Minority Report
DR1
14.25 Karate Kid II 16.15 Pocahontas 2 17.30 TV
Avisen med Sport og Vejret 18.00 Disney Sjov 18.30
Aftenshowet – Kongehuset 2010 19.00 Spise med
Price 20.00 TV Avisen 20.25 SportNyt 20.30 Char-
lie’s Angels 22.05 Taggart 23.45 Inspector Morse
DR2
18.05 So ein Ding 18.35 Rytteriet 19.00 Dalton – tre
krukker i én gryde 20.00 Rytteriet’s Nytårsspecial
20.30 Krysters Kartel – året der gik 21.00 Pirat TV på
DR2 21.30 Deadline 21.50 Historien om 22.40
Kommissær Janine Lewis 23.50 DR2 Premiere
NRK1
13.00 Vamp og KORK 14.00/16.00 NRK nyheter
14.10 Et orkester blir til 14.55 Hoppuka 16.10 OL i
Oslo 1952 – glimt fra Filmavisen 16.40 Glimt av
Norge 16.55 Nyheter på tegnspråk 17.00 Oddasat –
nyheter på samisk 17.05 Oliver Twist 17.35 Verdens
beste SFO 18.00 Dagsrevyen 18.30 Julenotter
18.45 Rock til fjells 19.15 Huset på prærien 20.15
Tilbake til Cranford 21.45 Extra-trekning 21.55 Losn-
ing julenotter 22.00 Kveldsnytt 22.15 Pappa kom
hem 23.30 En dristig drøm
92,4 93,5
stöð 2 sport 2
07.00 Arsenal – Chelsea
11.15 Premier League R.
12.10 Coventry – QPR
(Enska 1. deildin 2010-
2011) Bein útsending.
Aron Einar Gunnarsson
leikur með Coventry en
Heiðar Helguson leikur
með QPR.
14.20 Ensku mörkin
14.50 Tottenham – New-
castle Bein útsending.
17.15 West Ham – Everton
(Enska úrvalsdeildin)
Bein útsending.
19.20 Premier League W.
19.50 Birmingham – Man.
Utd. Bein útsending.
22.00 Man. City – Aston
Villa (Enska úrvalsdeildin)
23.45 Stoke – Fulham
ínn
18.30 Nýju fötin keisarans
19.00 Frumkvöðlar
19.30 Eldhús meistarana
20.00 Hrafnaþing
Siggi í Gulli og silfri
og fleiri ræða um
jólaverslunina.
21.00 Svartar tungur
Steingrímur J. er gestur
þremenningana og þeir
kneifa Kjarnafæð-
ishangikjöt úr hnefa.
(Endurt.)
22.00 Hrafnaþing
23.00 Svartar tungur
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn.
n4
18.15 Að Norðan
Upprifjun ársins 2.
19.00 Tveir gestir Jana
María Guðmundsdóttir og
Sigurlín M. Grétarsd. (e)
19.00 Fróðleiksmolinn
19.35 Tveir gestir María
Sigurðardóttir og Finnur
Ingi Erlendsson (e)
Endurtekið á klst. fresti
19.10 American Dad
19.35/01.15 The Doctors
20.15/00.50 Gossip Girl
21.00 Fréttir Stöðvar 2
21.25 Ísland í dag
21.50 Glee
22.35 Undercovers
23.20 The Deep End
00.50 American Dad
01.55 Fréttir Stöðvar 2
02.45 Tónlistarmyndbönd
stöð 2 extra
Sigurmynd Jóla-
ljósmyndakeppni
Canon og mbl.is
þessarar viku er
eftir Grétar Örn
Eiríksson
Keppnin
stendur til 6. jan-
úar nk. en þá fer
skipuð dómnefnd
yfir innsendar
myndir og velur
þrjár bestu til
verðlauna en í
verðlaun eru
myndavélar frá
Canon.
„Jóla-
neta-
veiði“
Jólaljósmyndakeppni Canon og mbl.is