Morgunblaðið - 04.02.2011, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 04.02.2011, Blaðsíða 4
Við höfum treyst innviðina og gert rót- tækar breytingar á starfseminni. Hér eru nýir stjórnendur, breytt skipulag og nýtt regluverk. Nú setjum við fram lista af aðgerðum sem er ætlað að efla bankann enn frekar svo við megum rækta skyldur okkur af myndugleik. Við tökumst á við skuldavanda heimila og fyrirtækja, bætum þjónustu, leitumst við að vera hreyfiafl í samfélaginu og ræktum samfélagslegt og siðferðilegt hlutverk okkar. Þjóðin á þennan banka og því fylgir mikil ábyrgð að vera Landsbankinn þinn. Landsbankinn þinn er heiti á nýrri stefnu Landsbankans. Bankinn er í eigu þjóðarinnar og hefur mikilvægu hlutverki að gegna í samfélaginu. Landsbankinn hefur breyst mikið og mun breytast og eflast enn frekar í takt við nýja stefnu. Við skiptum ekki um nafn heldur hugarfar. Við ætlum að vera Landsbankinn þinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.