Morgunblaðið - 11.03.2011, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 11.03.2011, Blaðsíða 40
40 MENNING MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. MARS 2011 SÝND Í ÁLFABAKKA OG EGILSHÖLL FRÁBÆR TEIKNIMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA SPARBÍÓ 3D á allar sýningar merktar með grænu950 kr.. SÝND Í EGILSHÖLL OG KRINGLUNNI FRÁBÆR SKEMMTUN FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI SPRENGHLÆGILEG GAMANMYND SEM Á EFTIR AÐ FÁ ÞIG TIL AÐ GRENJA ÚR HLÁTRI FRÁ FARRELLY BRÆÐRUM, ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU OKKUR SOMETHING ABOUT MARY OG DUMB AND DUMBER! SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI OG AKUREYRI SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI FÓR BEINT Á TO PPINN Í USA SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG KEFLAVÍK FRÁBÆR NÝ ÞRÍVÍDDAR TEIKNIMYND FRÁ ÞEIM SAMA OG FÆRÐI OKKUR SHREK MYNDIRNAR SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI COLIN FARRELL OG ED HARRIS ERU STÓRKOSTLEGIR SEM STROKUFANGAR Í SÍÐARI HEIMSSTYRJÖLDINNI VAR TILNEFND TIL ÓSKARSVERÐLAUNA SÝND Í EGILSHÖLL HEIMSFRUMSÝNING! EKKERT GETUR UNDIRBÚIÐ ÞIG FYRIR ÞAÐ SEM GERIST NÆST MÖGNUÐ STÓRMYND SEM BEÐIÐ HEFUR VERIÐ EFTIR MEÐ EFTIRVÆNTINGU THE WAY BACK kl. 5:30 - 8 - 10:40 12 GEIMAPAR 2 ísl. tal kl. 3:40 L HALL PASS kl. 5:50 - 8 - 10:20 12 I AM NUMBER FOUR kl. 10:30 12 HALL PASS kl. 8 - 10:20 VIP TRUE GRIT kl. 8 - 10:20 16 RANGO ísl. tal kl. 3:40 - 5:50 L TRUE GRIT kl. 5:40 VIP JUSTIN BIEBER kl. 3:40 - 5:50 - 8 L THE KING'S SPEECH kl. 3 - 5:30 - 8 L THE RITE kl. 10:30 16 ÆVINTÝRALEGUR FLÓTTI ísl. tal kl. 3:40 L / ÁLFABAKKA BATTLE: LOS ANGELES kl. 5:20 - 8 - 10:30 12 THE KING'S SPEECH kl. 5:30 - 8 L HALL PASS kl. 8 - 10:30 12 TRUE GRIT kl. 10:20 16 RANGO ísl. tal kl. 3:20 - 5:30 L YOGI BEAR 3D ísl. tal kl. 3:20 L JUSTIN BIEBER 3D ótextuð kl. 3:20 - 5:40 - 8 L GEIMAPAR 2 3D ísl. tal kl. 3:20 L I AM NUMBER FOUR kl. 10:30 12 / EGILSHÖLL Geturðu lýst þér í fimm orðum? Ég held bara ekki. Ert þú með gat í naflanum? (spyr síðasti að- alsmaður, Björn Heiðar Jónsson, liðsmaður Múg- sefjunar) Já, nei takk. Hvað færð þú ekki staðist? Árans illa lyktandi, niðurdrjúpandi mygluost- ana sem ég má ekki borða. Áttu þér leyndan hæfileika og ef svo er þá hvern? Tja … Dans er …? … bein innspýting en stundum óttalegt púl. Geturðu bitið í stóru tærnar á þér með beina fæt- ur? Já, reyndar með smá taktík, setjast niður, þröngva hægri mjöðm eins langt aftur og í boði er og svo bara bíta hressilega í. Þetta er þó eitt- hvað sem ég iðka ekki mikið, mögulega á þriggja ára fresti til að sjá hvort ég sé enn fær um þetta og kannski má bara kalla þetta minn leynda hæfileika. Hvað er það neyðarlegasta sem þú hefur lent í? Ég er hálfkjánaleg allan daginn og dugleg að hlæja að sjálfri mér, og vinum mínum í ofanálag, svo ég upplifi lítið neyðarlegheit. Ertu að bíða eftir því að eitthvað gerist? Nei … það borgar sig ekki. Þetta sullast allt inn með tíð og tíma, ég er alveg róleg. Hver er þinn helsti veikleiki? Ég er með dálítið ljótar tær. Eiginlega bara al- veg hrikalegar. En styrkleiki? Ég hef tekið ljótleika tánna í sátt og við lifum góðu lífi saman. Sennilega ákveðinn styrkleiki fólginn í því. Svo eru þær svo duglegar að vinna fyrir mig. Hver er tilgangur lífsins? Að upplifa herlegheitin og reyna svo að standa sig sem best maður getur gagnvart fólkinu sínu. Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Óttalega ómerkilegt, en ryksugun á vinninginn, hávaði og flækjugangur sem ég kann ekki að meta. En það skemmtilegasta? Hvað er betr’en að dansa, beibí? Hvað ætlaðir þú að verða þegar þú yrðir stór? Ég gleymdi að muna það og hef aldrei spurt mömmu. Mottumars eða rottumars? Mottumars er nú öllu vænlegri fyrir mig persónulega þar sem ég get verið svolítið svag fyrir þeim mottunum. Hver er besti dansari í heimi? Dáist mest að sjálflærðu breikurunum á YouTube um þessar mundir. Það er eins og sumir þeirra þurfi ekki að lifa eftir lögmálum heimsins eins og við hin, þyngdarlögmálið virðist t.d. valfrjálst fyrirbæri. Dansar þú til að gleyma? Stund og stað, já, já. Getur þú lýst dansstíl þínum á djamminu? Hliðar saman hliðar með slikju af pirringi þar sem ég kann illa við þrengslin. Nú, ef plássið er gott og hælarnir heima, svo ég tali nú ekki um rétta tónlist þá … já, þá fer eitthvað að gerast. Hvernig er best að slappa af? Ef ég er sem þreyttust en hunskast út í göngutúr, þá er það það besta sem ég veit í þeim efnum, tala nú ekki um í snjónum og þá helst vel klædd í vonskuveðri. Hvers viltu spyrja næsta aðalsmann? Langar þig að geta bitið í tærnar á þér án þess að beygja hnéð? VD40 hlýtur að redda því. Getur bitið í tærnar án þess að beygja hné Aðalsmaður vikunnar, dansarinn og danshöfundurinn Aðalheiður Halldórs- dóttir, dansar með tilþrifum í tveimur verkum með Íslenska dansflokknum í dansveislunni Sinnum þrír í Borgarleikhúsinu þessa dagana. Dans Aðalheiður Hall- dórsdóttir dansari setti sig í stell- ingar fyrir ljós- myndara í dansæfingar- hléi í vikunni. Morgunblaðið/Kristinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.