Morgunblaðið - 11.03.2011, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 11.03.2011, Qupperneq 41
MENNING 41 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. MARS 2011 700 kr.. á allar sýningar merktar með appelsínugulu ATH. NÚMERUÐ SÆ TI Í KRINGLUNNI „MYNDIN ER Í ALLA STAÐI STÓRBROTIN OG STENDUR FYLLI- LEGA UNDIR LOFINU SEM Á HANA HEFUR VERIÐ BORIÐ.“ - H.S. - MBL.IS HHHHH „ÓGLEYMANLEG MYND SEM ÆTTI AÐ GETA HÖFÐAÐ TIL ALLRA. BJÓDDU ÖMMU OG AFA MEÐ, OG UNGLINGNUM LÍKA.“ - H.V.A. - FBL. HHHHH GAGNRÝNENDUR OG ÁHORF- ENDUR UM ALLAN HEIM ERU SAMMÁLA UM AÐ THE KING'S SPEECH SÉ EIN BESTA OG SKEMMTILEGASTA MYND SEM KOMIÐ HEFUR Í ÁRARAÐIR SPARBÍÓ „EIN BESTA MYND ÞEIRRA COEN BRÆÐRA“ - EMPIRE „MYNDIN BÝÐUR ÞVÍ UPP Á ENDURTEKIÐ ÁHORF OG ÓGLEYMANLEGA SKEMMTUN.“ - H.S. - MBL 7 BAFTAVERÐLAUN NÝJASTA HASARMYND LEIKSTJÓRA DISTURBIA OG FRAMLEIÐANDANS MICHEAL BAY - R.C. SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA OG EGILSHÖLL HVERNIG VARÐ SAKLAUS STRÁKUR FRÁ KANADA EINN ÁSTÆLASTI TÓNLISTARMAÐUR Í HEIMINUM Í DAG? HE IMI LD AR MY ND UM LÍF JU ST IN BIE BE RS , ST ÚT FU LL AF TÓ NL IST I I Í I I , I ANTHONY HOPKINS SÝNIR STJÖRNULEIK Í ÞESSARI ÓGNVÆNLEGU SPENNUMYND ATH! MYNDIN ER ÓTEXTUÐ Í 3D BESTI LEIKSTJÓRI - TOM HOOPER BESTI LEIKARI - COLIN FIRTH BESTA HANDRIT4 ÓSKARSVERÐLAUN BESTA MYND SÝND Í ÁLFABAKKA OG EGILSHÖLLSÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KEFLAVÍK OG SELFOSSI - T.V. - KVIKMYNDIR.IS SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG SELFOSSI - ROGER EBERT HHHH BYGGÐ Á SÖNNUM ATBURÐUM SÝND Í ÁLFABAKKA OG SELFOSSI HHHH Rango er afbragðs skemmtun og veisla fyrir þá sem kunna að meta metnaðarfullar teiknimyndir - H.S. - MBL MIÐASALA Á SAMBIO.IS THE ROOMMATE kl. 8 - 10 14 RANGO ísl. tal kl. 5:50 L GEIMAPAR 2 ísl. tal kl. 6 L THE BLACK SWAN kl. 8 16 THE MECHANIC kl. 10:10 16 / KEFLAVÍK THE WAY BACK kl. 8 - 10:30 L HALL PASS kl. 8 - 10:10 12 GEIMAPAR 2 ísl. tal kl. 6 L THE KING'S SPEECH kl. 5:40 L / AKUREYRI THE WAY BACK kl. 5:30 - 8 - 10:40 12 GEIMAPAR 2 3D ísl. tal kl. 3:40 L HALL PASS kl. 5:50 - 8 - 10:20 12 YOGI BEAR 3D ísl. tal kl. 3:40 L THE KING'S SPEECH kl. 5:30 - 8 - 10:30 L ÆVINTÝRALEGUR FLÓTTI kl. 3:40 L / KRINGLUNNI 5.Mars Kringlan og Akureyri Frumsýning kl.17:00 9.Mars Kringlan kl.18:00 12.Mars Kringlan kl.17:00 26.Mars Kringlan kl.17:00              Eftirtaldar kvikmyndir verða frum- sýndar í kvikmyndahúsum í dag. The Way Back Kvikmynd byggð á sönnum atburð- um. Sögusviðið er árið 1942 og seg- ir af föngum í fangabúðum Sovét- ríkjanna, Gúlaginu í Síberíu. Meðal þeirra eru Rússinn Valka, Pólverj- inn Janusz og Bandaríkjamaðurinn Mr. Smith. Þeim tekst að flýja ásamt nokkrum föngum til viðbótar úr fangabúðunum, leggja í 6.000 km langa göngu sem reynist þeim gríðarlega erfið. Handritið er byggt á bókinni The Long Walk eft- ir Pólverjann Slawomir Rawicz og fyrrum fanga í Gúlaginu. Leikstjóri myndarinnar er Peter Weir en í að- alhlutverkum eru Ed Harris, Colin Farrell og Jim Sturgess. Metacritic: 66/100 The Hollywood Reporter: 80/100 The Romantics Hér segir af sjö vina hópi úr há- skóla sem hittist sex árum eftir út- skrift vegna brúðkaups tveggja úr hópnum, Lilu og Tom. Brúðarmær Lilu, Laura, er þeirra á meðal en hún er einnig gömul kærasta Toms og hættu þau ekki saman í góðu. Málin taka að flækjast þegar lifna fer í gömlum glæðum hjá Tom og Lauru. Leikstjóri myndarinnar er Galt Niederhoffer en í aðal- hlutverkum eru Anna Paquin, Josh Duhamel og Katie Holmes. Metacritic: 43/100 The Hollywood Reporter: 50/100 Battle: Los Angeles Ókunn öfl utan úr geimnum gera árás á jörðina og fellur hver stór- borgin á fætur annarri. Jarðarbúar reyna allt hvað þeir geta að verja sig og endar sú barátta með mikilli lokaorrustu í Los Angeles. Þar fer fremstur herflokkur landgönguliða undir forystu Nantz nokkurs og óvinurinn virðist ósigrandi. Leik- stjóri er Jonathan Liebesman. Í að- alhlutverkum eru Aaron Eckhart, Michelle Rodriguez og Bridget Moynahan. Gagnrýni hefur ekki verið tekin saman á Metacritic eða Rotten Tomatoes. Bíófrumsýningar Gúlag, geimverur og rómantík Flótti Úr kvikmynd Peters Weirs, The Way Back, sem segir af föngum sem tekst að flýja úr í Gúlaginu í Síberíu. Sendiráð Japans býður í samstarfi við Bíó Paradís upp á japanska bíó- daga. Fimm japanskar kvikmyndir, þar af ein teiknimynd, verða teknar til sýninga og sú fyrsta var sýnd í gær. Myndirnar verða sýndar til og með 13. mars og aðgangur er ókeypis. Í kvöld kl. 20 verður Al- ways – Sunset on Third Street 2 eft- ir Takashi Yamazaki sýnd og á morgun á sama tíma South Bound eftir Yoshimitsu Morita. Á sunnu- daginn verður sýnd teiknimyndin Chibi Maruko Chan eftir Tsutomu Shibayama ásamt Momoko Sakura, Tora-san to the Rescue eftir Yoji Yamada. Frekari upplýsingar má finna á heimasíðu sendiráðsins, www.is.embjapan.go.jp/. Gaman Úr japönsku gamanmynd- inni Tora-san to the Rescue. Japanskir bíódagar

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.