Morgunblaðið - 21.03.2011, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 21.03.2011, Qupperneq 22
22 MINNINGAR MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 21. MARS 2011 Raðauglýsingar 569 1100 Félagsstarf Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Garðabæ Aðalfundur verður haldinn þriðjudaginn 29. mars 2011 á heimili félagsins að Garðatorgi 7, Garðabæ, og hefst klukkan 17.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Lagabreytingar 3. Önnur mál Stjórn Fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Garðabæ. Félagslíf MÍMIR 60110321 III°  HEKLA 6011032119 VI Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Ferðalög Árshátíð - Óvissuferð - Vorferð Humarhlaðborð - Aðstoðum við skipulagningu ferða - Allt að 50% afsláttur af rútuferðum - Sími 511 3100 - www.hafidblaa.is Gisting AKUREYRI Höfum til leigu 85 ,140 og 160m² sumarhús 5 km frá Akureyri, öll með heitum potti og flottu útsýni yfir Akureyri. Bjóðum einnig upp á íbúðir á Akureyri. www.orlofshus.is, Leó, s. 897- 5300. Sumarhús Sumarhús - orlofshús Erum að framleiða stórglæsileg og vönduð sumarhús í ýmsum stærðum. Áratugareynsla. Höfum til sýnis fullbúin hús og einnig á hinum ýmsu byggingarstigum. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, símar 892 3742 og 483 3693, netfang: www.tresmidjan.is Skemmtanir 2 fyrir 1 á kvöldin í mars og apríl. Sjávarbarinn Grandagarði. sjavarbarinn.com. S. 517 3131. Til sölu Smáratorgi Lágvöruverðsverslun fyrir heimilið Mikið úrval af nýjum vörum. Lægsta verð kr. 290. Gott verð kr. 390. Hæsta verð kr. 690. Vélaskemma 82 ferm. til sölu 15 metra löng, 5,3 m á hæð. Verð nú 799 þús. kr. Uppl. í s. 849-2302. Verslun Trúlofunar- og giftingarhringar í úrvali. Auk gullhringa eigum við m.a. titanium og tungstenpör á fínu verði. Sérsmíði, framleiðsla og viðgerðar- þjónusta. ERNA, Skipholti 3, s. 5520775, www.erna.is Óska eftir KAUPUM GULL - JÓN & ÓSKAR Kaupum gull til að smíða úr. Spörum gjaldeyri. Heiðarleg viðskipti. Aðeins í verslun okkar Laugavegi 61. Jón og Óskar, jonogoskar.is - s. 552-4910. KAUPI GULL! Ég, Magnús Steinþórsson gullsmíða- meistari, kaupi gull, gullpeninga og gullskartgripi. Kaupi allt gull, nýlegt, gamalt og illa farið. Leitið til fagmanns og fáið góð ráð. Uppl. á demantar.is, í síma 699 8000 eða komið í Pósthússtræti 13 (við Austurvöll). Verið velkomin. Bókhald Bókhaldsstofan ehf., Reykja- víkurv. 60, Hf. Færsla á bókhaldi, launaútr., vsk-uppgjör, skattframtöl, stofnun fyrirtækja. Magnús Waage, viðurkenndur bókari, s. 863 2275, www.bokhaldsstofan.is. Skattframtöl Framtöl - bókhald - ársreikningar Framtalsþjónusta fyrir einstaklinga og rekstraraðila. Mikil reynsla. Einnig bókhald, ársreikn. o.fl. fyrir fyrirtæki. HAGSTÆTT VERÐ. S. 517-3977. www.fob.is Þjónusta ERFÐASKRÁR Ég, Hilmar Þorsteinsson, meistara- nemi í lögfræði, tek að mér samningu erfðaskráa, þannig að öllum lagaskilyrðum sé fullnægt. Hóflegt verð — persónuleg þjónusta. Sími: 696 8442, netfang: hth56@hi.isÝmislegt Ódýr gæðablekhylki og tonerar í prentarann þinn. Öll blekhylki framleidd af ORINK. Blekhylki.is, Fjarðargötu 11, Hafnarfirði, sími 517 0150  - Sloppar     -   N  Fr Sigur laug in s. 774-7377 TVEIR GLÆSILEGIR Teg. PRISCILLA - Push up. Fæst í A,B,C,D skálum á kr. 7.680,- Teg. TABOO - Push up fyrir þær stærri í D,DD,E,F,FF,G skálum á kr. 7.680,- Laugavegi 178, sími 551 3366. Opið mán.-fös. 10-18, laugardaga 10-14. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.misty.is - vertu vinur Mikið úrval af flottum dömuskóm úr leðri. Allir skinnfóðraðir. Verð frá 13.885,- til 16.485,- Sími: 551 2070, opið: mán. - fös. 10 - 18, laugardaga 10 - 14. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.mistyskor.is Erum einnig á Facebook. Bílar Hyundai Starex 4x4 dísel árg. 2003 Til sölu Hyundai Starex 4x4 dísel, árg. 2003, stærri vélin, ek. 132 þ. Vel með farinn, 7 manna, frábær fjölskyldubíll, dráttarbeisli, nýskoðaður. Verð 1490 þús. Uppl. í síma 664 8363. Bílaþjónusta Ökukennsla Glæsileg kennslubifreið Subaru Impreza AERO 2008, 4WD. Akstursmat og endurtökupróf. Öruggur í vetraraksturinn. Gylfi Guðjónsson, sími 6960042, bilaskoli.is Bilaskoli.is Bókleg námskeið - ökukennsla - akstursmat - kennsla fatlaðra Snorri Bjarnason BMW 116i. 8921451/5574975. Visa/Euro. Sverrir Björnsson Volkswagen Passat '11. 8924449/5572940. Ævar Friðriksson Toyota Avensis '06. 8637493/5572493. Gylfi Guðjónsson Subaru Impreza '08. 6960042/5666442. Húsviðhald Þak og utanhússklæðningar, gler og gluggaskipti. og allt húsaviðhald Ragnar V Sigurðsson ehf Sími 892 8647. - nýr auglýsingamiðill  569-1100finnur@mbl.is ✝ Sigurlaug Jó-hanna Jóns- dóttir fæddist í Botni í Dýrafirði 14. febrúar 1914. Hún lést á Drop- laugarstöðum 9. mars 2011. For- eldrar hennar voru Kristjana Sigur- línadóttir, f. 6. jan- úar 1882, d. 27. mars 1971, og Jón Jústsson, f. 28. sept. 1854, d. 27. apríl 1945. Systkini: Sig- urlína, f. 1900; Sigríður, f. 1901; Þórður, f. 1904; tvíbur- arnir Magnús og Ragnheiður f. 1909; Ingunn er ein eftirlifandi, f. 1916, og dvelur á Hrafnistu í Reykja- vík; Garðar, f. 1917, og Snæbjörg Inga, f. 1921. Sonur Sig- urlaugar og Stef- ans Antonssonar, f. 21. feb. 1927, var Steve Antonsson, f. 15. nóv. 1958, hann lést í Bandaríkjunum 21. feb. 1981. Útför Sigurlaugar fer fram í Fossvogskapellu í dag, 21. mars 2011, og hefst athöfnin kl. 13. Fyrstu æviárin dvaldi Lauga, eins og við kölluðum hana alltaf, hjá móðurforeldr- um sínum, en eftir andlát afa síns flytur Lauga með ömmu sinni til móðursystur sinnar Magnfríðar sem bjó í Ólafsvík. Aðeins 10 ára fer hún í vist til Kristínar og Jóns Sigmunds- sonar á Grafarbakka á Hellis- sandi og var þar til 17 ára ald- urs. Jón var formaður á Blika sem nú er til sýnis á safni á Sandi og er það merkisbátur. Lauga sagði frá því að þetta hefði verið tíæringur en seinna var sett í hann vél. Það var gott atlæti hjá þeim hjónum en nóg að starfa. Meðal annars fór hún með mat niður í fjöru til sjó- mannanna þegar þeir komu að landi. Það hefur örugglega ver- ið erfitt hjá henni að bera mat- inn langar leiðir, en það var nú ekki siður hjá henni að kvarta. Þar sannaðist máltækið að margur er knár þó að hann sé smár. Á fullorðinsárum vann hún á hinum ýmsu stöðum og yfirleitt við matreiðslu eða þrif. Hún lærði til matreiðslu og vann meðal annars sem ráðskona á Bændaskólanum á Hólum í Hjaltadal. Hún fór til Bandaríkjanna 1953 og var þar í um það bil 15 ár og vann einna lengst við matreiðslu á Gyðingasjúkrahúsi í New York. Í Bandaríkjunum eignaðist hún vinkonur sem hún hélt tryggð við allt til síð- asta dags. Við systkinin og fjölskyldur þökkum Laugu löng og góð kynni. Hún og mamma voru vinkonur og þannig kom hún inn í okkar líf og við höfum haldið sambandi eftir andlát mömmu. Á níræðisaldri kom hún í heimsókn til Maryland í Bandaríkjunum þar sem Halla tók á móti henni og var ferðin henni ógleymanleg og sérstak- lega að geta vitjað leiðis sonar síns. Lauga bjó lengst af í húsi Öryrkjabandalagsins í Hátúni eftir heimkomu frá Bandaríkj- unum. Lauga var einstakega gjafmild og gestristin. Enginn fór svangur frá hennar borði og hvað henni þótti gaman að bera fram kræsingar og stundum skipti árstími máli og var t.d. villltur lax að sumri í miklu uppáhaldi. Enga Þorlákmessu muna tvíburasynir Torfa nema í veislu hjá Laugu allt þar til hún fór á dvalarheimilið. Síðustu tvö árin dvaldi hún á Droplaugarstöðum og var vel hugsað um hana þar. Í æsku langaði Laugu til að ganga til mennta en aðstæður og efni leyfðu ekki. Hún lærði ung að lesa enda fróð og vel að sér um menn og málefni og stálminnug fram í háa elli. Hún hafði mjög gaman af tónlist og ekki var óalgengt að ljúf tónlist tæki á móti er gesti bar að garði og voru karlakórar í sér- stöku uppáhaldi. Blessuð sé minning þín. Halla, Torfi og fjölskyldur. Sigurlaug Jóhanna Jónsdóttir Morgunblaðið birtir minn-ingargreinar endurgjalds- laust alla útgáfudaga. Lengd | Minningargreinar sem birtast í Morgunblaðinu séu ekki lengri en 3.000 slög. Ekki er unnt að senda lengri grein. Lengri greinar eru eingöngu birtar á vefnum. Hægt er að senda ör- stutta kveðju, HINSTU KVEÐJU, 5-15 línur. Ekki er unnt að tengja viðhengi við síð- una. Myndir | Hafi mynd birst í til- kynningu er hún sjálfkrafa notuð með minningargrein nema beðið sé um annað. Ef nota á nýja mynd skal senda hana með æviá- gripi í innsendikerfinu. Hafi æviágrip þegar verið sent er ráð- legt að senda myndina á net- fangið minning@mbl.is og láta umsjónarmenn minningargreina vita. Minningargreinar

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.