Morgunblaðið - 24.03.2011, Síða 18

Morgunblaðið - 24.03.2011, Síða 18
bílar18 24. mars 2011 Ódýrustu kílómetrarnir: Bílaframboðið næstu 12 mánuðina Tegund/Módel Umboð Farþegar Farangursr. Verð/ Eyðsla /100 km Eldsneyti Einingaverð verð / Drægi Heildarverðmv. lítr. áætlað verð bl. akstur 100km km 100 þús km akstur Mitsubishi i-MiEV Hekla 4 227 6.590.000 10,60 rafmagn 11,96 127 150 6.716.776 Nissan Leaf IH/B&L 5 396 5-6.000.000 21,25 rafmagn 11,96 254 160 5-6.254.150 VolvoV60PHEV Brimborg 5 394 óuppgefið 1,90 dísil/rafmagn 233,50 444 117 óvíst Peugeot207-99g Bernhard 5 310-1195 óuppgefið 3,30 dísel 233,50 771 1515 óvíst VolkswagenPassat Sedan EcoFuel Hekla 5 565 4.090.000 6,60 metan 120,00 792 450 4.882.000 MercedesBenzB-Class 180NGTBlueEFFICIENCY Askja 5 416-1012 4.190.000 6,86 metan 120,00 824 1000 5.013.529 Honda Jass Hybrid Bernhard 5 303-883 óuppgefið 3,75 tvinn 227,60 854 1068 óvíst ToyotaAuris Hybrid Toyta á Ísl. 5 279 4.310.000 3,80 tvinn 227,60 865 1184 5.174.880 CitroënC3SX Brimborg 5 300 2.850.000 3,80 dísil 233,50 887 1237 3.737.300 AudiA1 Hekla 4 270 3.490.000 3,90 dísil 233,50 911 1150 4.400.650 KiaPicanto bensín Askja 4 157-882 óuppgefið 4,10 bensín 227,60 933 1400 óvíst RenaultClio IH/B&L 5 288 2.590.000 4,00 dísil 233,50 934 1675 3.524.000 Ford FiestaTrend Brimborg 5 295 2.870.000 4,20 dísil 233,50 981 1071 3.850.700 Mazda2Advance Brimborg 5 250 2.890.000 4,20 dísil 233,50 981 1019 3.870.700 SuzukiSuzuki Alto GL 1.0l beinskiptur Suzuki Umb. 4 110-345 1.790.000 4,40 bensín 227,60 1.001 921 2.791.440 SkodaOctavia Sedan Hekla 5 560 3.450.000 4,50 dísil 233,50 1.051 1220 4.500.750 Hyundai i30 IH/B&L 5 340 3.190.000 4,50 dísil 233,50 1.051 1177 4.240.750 BMWX3 IH/B&L 5 575 9.170.000 5,60 dísil 233,50 1.308 1196 10.477.600 Subaru Forester IH/B&L 5 1.660 5.590.000 6,40 dísil 233,50 1.494 1000 7.084.400 Aðferðafræði Bílaumboðin voru beðin umupplýsingar umþá bíla semhagkvæmastir væru akstri m.v. eldsneytisverð á hvern ekinn kílómetra og væru til sölu nú eða væntanlegir í sölu næstu 12mánuðina.Af þeim bílum semumboðin nefndu voru valdir í töfluna sá bíll af hverri tegund sem eyðir fæstum krónumá hvern ekinn kílómetra,m.v. uppgefnar upplýsingar. Upplýsingar bárust ekki frá Bílabúð Benna. Miðaðvar við lægsta verðá95oktanabensíni (227.60kr) ogdísel (233.50kr) skv. töflugsmbensin.is. Rafmagnsverðer fengiðaf heimasíðuOR.is,flokkurA1m.dreifingu,flutningi ogsölu 11,96kr/kWhm.vskogorkuskatti,án fastsgjaldsogseðilgjalds. Metanverð er fengið af heimasíðunni Metan.is 120kr/m3 Askja gaf upp eyðslumetanbíla í kg semumreiknuð hefur verið í rúmmetra skv. formúlunni 0,714 kg/m3 Fyrirvari er gerður umprentvillur og villur í útreikningum. Ekki er nóg með að skoðaþurfi eldsneytisverð áhvern ekinn kílómetraheldur verður að skoða þá tölu í samhengi við verð bílsins og getu. Nettir rafmagnsbílar ganga til dæmis fyrir ódýru raf- magni en geta reynst óhentugur kostur fyrir þá sem aka þurfa lang- ar vegalengdir eða ferðast með mik- inn farangur. Heildardæmið skoðað Til að reyna að fá betri sýn á val- kostina aflaði blaðið upplýsinga hjá umboðunum til að finna hagkvæm- asta kostinn. Umboðin voru beðin um upplýsingar um bíla sem þegar væru í sölu eða væntanlegir væru á Íslandsmarkað næstu tólf mánuði. Í töflunni hér að neðan má finna þann bíl af hverri tegund sem ódýrastur er í eldsneytiskostnaði á hvern ek- inn kílómetra. Til að bæta sam- anburðinn má einnig sjá hámarks- drægni, verð, sætafjölda og stærð farangursrýmis í lítrum. Útkoman er mjög áhugaverð og fer t.d. ekki milli mála að eldsneyt- isverð á hverja 100 kílómetra er lægst hjá rafmagnsbílunum, 127 kr. í tilviki Mitsubishi i-MiEV og 254 kr. í tilvik Nissan Leaf sem vænt- anlegur er í byrjun næsta árs. Verðið á bílunum er samt töluvert hátt borið saman við t.d. ódýrasta bílinn á listanum, Suzuki Alto sem kostar 1,79 milljónir. Í því tilviki byrjar rafmagnsbíllinn ekki að borga sig fyrr en eknir hafa verið um 548.000 km, reiknist blaðamanni rétt til. Ef eldsneytiskostnaði við 100.000 km akstur er bætt við kaupverðið kemur Suzuki Alto best út, á sam- anlagt 2,79 milljónir, þá Renault Clio á 3,52, Citroën C3 SX á 3,73, Ford Fiesta Trend á 3,85 og Mazda 2 Advance á 3,87 milljónir. Allt eru þetta dísilbílar að Suzuk- inum undanskildum sem notar bensín. Margir óvissuþættir Hafa verður í huga að ekki fékkst áætlað verð á nokkrar bíl- tegundir á listanum. Þá á líka eftir að taka með í reikning- inn áætlaðan viðhalds- kostnað, endingu ábyrgðar og margt fleira. Loks verður að hafa í huga að í töflunni eru taldir þeir bílar hverrar teg- undar sem komu út með ódýr- ustu eldsneytisnotkunina á ekinn kílómetra og geta leynst aðrar gerð- ir af sömu tegundum sem kom koma jafn vel eða betur út í heildarkostn- aði en þeir fimm bílar sem nefndir voru hér að framan. Heildarkostnaður m.v. 100 þús. km kemur t.d. líka vel út fyrir VW Polo, (3,2 millj), og Nissan Micra 3,42 millj.) Hitt virðist þó ekki fara milli mála, því miður, að metan-, raf- magns- og tvinnbílar eru ekki endi- legar hagkvæmasti kosturinn og þyrftu t.d. í tilviki rafmagnsbíla, að þurfa að lækka í verði um helming til að standast samanburð. ai@mbl.is Leitin að ódýrasta kílómetranum Bensínverð hækkar með hverjum degi og margir ökumenn farn- ir að setja ódýran rekstur í fyrsta sæti við val á bíl. En valið getur verið vanda- samt: á að velja spar- neytinn bensínbíl, eða dísil? Bensínbíllinn Zubaru Alto kemur vel út ef allt er reiknað. Miklar vonir eru bundnar við Nissan Leaf enda er bíllinn afar sparneytinn. Hann er rafknúinn og kostar um sex milljónir kr. Toyota Auris hefur reynst vel. Nýir bílar í Sundahöfn. Innflutningur er heldur að glæðast.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.