Morgunblaðið - 01.06.2011, Síða 9

Morgunblaðið - 01.06.2011, Síða 9
FRÉTTIR 9Innlent MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. JÚNÍ 2011 Grímseyjardagurinn var haldinn há- tíðlegur í fyrsta sinn um liðna helgi. Boðið var upp á ýmiss konar skemmtiatriði að hætti eyjarskeggja og má þar á meðal nefna bjargsig, sjóferð, ratleik og handverkssýningu. Nokkrir vanir sjómenn áttu ekki í vandræðum með að sýna gestum í sjó- ferðinni réttu handbrögðin á dekkinu og sýndi unga kynslóðin þeirra störf- um mikinn áhuga. Átti þar vel við máltækið ungur nemur, gamall tem- ur. Um kvöldið var svo sjávarrétta- hlaðborð þar sem eyjarkonur létu ljós sitt skína með dýrindis fiskréttum. Dagurinn endaði á tónleikum með Bítlabandinu „The Backstabbing Beatles“ og balli með Feðgabandinu. Að sögn þeirra sem að Grímseyjar- deginum stóðu heppnaðist dagskráin í alla staði mjög vel. Ætlunin er að hafa þetta sem árlegan viðburð hér eftir, sem lið í að auka straum ferða- manna til Grímseyjar, sem þó hefur aukist jafnt og þétt á undanförnum árum. Ljósmynd/Sunna Sæmundsdóttir Gleði á Grímseyj- ardegi Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16 • Engjateigur 5 • Sími 581 2141 • www.hjahrafnhildi.is Mokkasínur og sandalar VERIÐ VELKOMIN OPIÐ UPPSTIGNINGARDAG 13-18 SUMARGLEÐI NAME IT DAGANA 1.-5. JÚNÍ FRÁBÆR TILBOÐ AÐEINS ÞESSA 5 DAGA OG ÓVÆNTUR GLAÐNINGUR FYRIR BÖRNIN KRINGLAN / SMÁRALIND / FACEBOOK - NAME IT ICELAND

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.