Morgunblaðið - 01.06.2011, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 01.06.2011, Blaðsíða 15
E N N E M M / S ÍA / N M 4 6 9 7 4 Skvísubók af bestu gerð Allt á floti er ný skvísubók eftir einn alvinsælasta höfund Svíþjóðar um þessar mundir, Kajsa Ingemarsson, sem er Íslendingum að góðu kunn fyrir Sítrónur og saffran. Gunnhildur Magnúsdóttir, starfsmaður Eymundsson Austurstræti, mælir með bók mánaðarins. Fyrstu 50 kaupendur í Eymundsson í Kringlunni fá áritað eintak af Sítrónum og saffran í kaupbæti. Bók mánaðarins er skáldsagan Allt á floti eftir Kajsa Ingemarsson Kajsa kemur einnig fram á höfundakvöldi í Norræna húsinu kl. 20 í kvöld. Allir velkomnir. 1.999* TILBOÐ KRÓNUR Fullt verð 2.699 kr. *Gildir til 30. júní nk. JÚNÍ Hittu höfundinn! Kajsa verður í Eymundsson í Norður-Kringlu í dag kl. 17.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.