Morgunblaðið - 01.06.2011, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 01.06.2011, Qupperneq 15
E N N E M M / S ÍA / N M 4 6 9 7 4 Skvísubók af bestu gerð Allt á floti er ný skvísubók eftir einn alvinsælasta höfund Svíþjóðar um þessar mundir, Kajsa Ingemarsson, sem er Íslendingum að góðu kunn fyrir Sítrónur og saffran. Gunnhildur Magnúsdóttir, starfsmaður Eymundsson Austurstræti, mælir með bók mánaðarins. Fyrstu 50 kaupendur í Eymundsson í Kringlunni fá áritað eintak af Sítrónum og saffran í kaupbæti. Bók mánaðarins er skáldsagan Allt á floti eftir Kajsa Ingemarsson Kajsa kemur einnig fram á höfundakvöldi í Norræna húsinu kl. 20 í kvöld. Allir velkomnir. 1.999* TILBOÐ KRÓNUR Fullt verð 2.699 kr. *Gildir til 30. júní nk. JÚNÍ Hittu höfundinn! Kajsa verður í Eymundsson í Norður-Kringlu í dag kl. 17.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.