Morgunblaðið - 01.06.2011, Side 13

Morgunblaðið - 01.06.2011, Side 13
Komdu með gömlu fötin þín, skóna, handklæði, rúmföt, glugga- tjöld og aðra vefnaðarvöru á fatasöfnunarstöðvar Rauða krossins fimmtudaginn 2. júní. Allur fatnaður, hvort sem hann er slitinn eða heill, nýtist okkur í hjálparstarfi hérlendis sem erlendis. Söfnunarstöðvar Reykjavík: Sundstaðir ÍTR Hafnarfjörður: Ásvallalaug Kópavogur: Sundlaug Kópavogs Sundlaugin Versölum 3 Garðabær: Sundlaug Garðabæjar Ásgarði Kjós: Kjósarsýsludeild, Þverholti 7 Mosfellsbæ Landsbyggðin: Móttökustöðvar Eimskips Flytjanda Ath. einnig er hægt að skila fatnaði á endurvinnslustöðvum SORPU. GERÐU GAGN GÖMLUM FÖTUMMEÐ FATASÖFNUNARDAGUR RAUÐA KROSSINS OG EIMSKIPS 2. JÚNÍ FRÁ KL.10–18

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.