Morgunblaðið - 22.06.2011, Síða 32
32 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 22. JÚNÍ 2011
HHHH
“SJÓNRÆN VEISLA”
“STÓR SKAMMTUR AF HASAR”
- K.H.K. - MORGUNBLAÐIÐ
HHHH
“SANNKALLAÐUR GIMSTEINN! HIN
FULLKOMNA SUMARMYND Í ALLA STAÐI.
JACK SPARROW ER SANNARLEGA
KVIKMYNDAFJÁRSJÓÐUR”
- P.H. BOXOFFICE MAGAZINE
HHHH
„Djarfasta og best skrifaða
X-Men-myndin til þessa.”
-T.V., Kvikmyndir.is/Séð & Heyrt
HHHH
„Þetta er sannarlega fyrsta
flokks ofurhetjumynd!“
-Þ.Þ., Fréttatíminn
ÞEGAR HEIMURINN
SÁ EITTHVAÐ
DÝRSLEGT VIÐ HANN
SÁ HÚN
EITTHVAÐ
MEIRA
VANESSA HUDGENS
ALEX PETTYFER
Í NÚTÍMAÚTFÆRSLU AF ÆVINTÝRINU BEAUTY AND THE BEAST
HHH
EF ÞÚ HAFÐIR GAMAN AF
TWILIGHT-MYNDUNUM
MUNT ÞÚ FALLA FYRIR
BEASTLY
- S.F. CHRONICLE
HHH
- MIAMI HERALD
HHH
- ORLANDO SENTINEL
BE
SU
KU
KU
TH
SUPER 8 kl. 5:30 - 8 - 10:30 12
MR. POPPER´S PENGUINS kl. 5:30 - 8 - 10:20 L
THE HANGOVER 2 kl. 8 - 10:25 12
X-MEN: FIRST CLASS kl. 8 - 10:45 14
KUNG FU PANDA 2 3D ísl. tal kl. 5:30 L
PIRATES OF THE CARIBBEAN 3D kl. 5 10
/ ÁLFABAKKA / EGILSHÖLL
BEASTLY kl. 6 - 8 - 10:10 10 SOMETHING BORROWED kl. 8 L
SUPER 8 kl. 5:40 - 8 - 10:20 12 KUNG FU PANDA 2 3D M/ísl. kl. 6 L
SUPER 8 kl. 8 - 10:20 VIP KUNG FU PANDA 2 M/ísl. tali kl. 6 L
THE HANGOVER 2 kl. 5:50 - 8 - 10:20 12 KUNG FU PANDA 2 M/ensku tali kl. 10:20 M.texta L
PIRATES OF THE CARIBBEAN 4 kl. 5:20 VIP - 8 - 10:40 10
SÝND Í ÁLFABAKKA OG EGILSHÖLL SÝND Í EGILSHÖLL OG KEFLAVÍK
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG KEFLAVÍK SÝND Í EGILSHÖLL OG KEFLAVÍK
Gossip Girl-stjarnan Penn
Badgley kemur til með að leika
Jeff Buckley í væntanlegri kvik-
mynd um ævisögu tónlistar-
mannsins en myndin mun bera
nafnið Greetings from Tim
Buckley. Myndin fjallar um
Buckley ungan að aldri sem
glímir við oflætisfullan tónlist-
ararf föður síns en nær síðan
hápunkti þegar hann flytur lög
eftir föður sinn árið 1991.
Jeff Buckley breyttist í hetju
í tónlistarheiminum með plötu
sinni Grace, sem kom út árið
1994. Jeff Buckley lést árið
1997 þegar hann drukknaði í
Wolf-ánni í Tennessee. James
Franco og Robert Pattinson
reyndu einnig að fá hlutverk
Buckleys.
Badgley túlkar Buckley
Líkir Badgley og Buckley gætu jafnvel
verið bræður, allavega frændur.
Eftirtaldar kvikmyndir verða frumsýndar í dag í kvik-
myndahúsum hér á landi.
Mr. Popper’s Penguins
Í þessari fjölskyldugrínmynd leikur Jim Carrey Mr.
Popper, fráskilinn tveggja barna helgarpabba sem er
mjög upptekinn kaupsýslumaður. Mr. Popper hefur ekki
hugmynd um hvað það er sem virkilega skiptir máli í líf-
inu, fyrr en hann erfir sex mörgæsir. Mörgæsirnar breyta
glæsiíbúð hans í New York í ævintýralegan vetrargarð og
snúa lífi hans á hvolf í leiðinni. Mörgæsirnar ná að breyta
einkalífi hans til hins betra, sérstaklega hvað börnin hans
varðar.
Rotten Tomatoes: 46/100
Metacritic: 53/100
Beastly
Myndin fjallar um fallegan, gáfaðan og ríkan ungan
mann sem hefur allt til brunns að bera. Hann er illur og er
duglegur að niðurlægja og hæðast að öðrum sem hafa það
ekki eins gott og hann sjálfur. Til dæmis býður hann ungri
stúlku, Kendru, á skólaball til þess eins að svíkja hana.
Það sem hann veit ekki er að Kendra er í raun og veru
norn sem leggur á hann þau álög að hann skuli verða það
sem hann fyrirlítur mest, ófrítt úrþvætti. Það eina, sem
hann getur gert til að létta álögunum, er að finna einhvern
sem getur elskað hann eins og hann er. En það þarf meira
til …
Rotten Tomatoes: 16/100
Metacritic: 40/100
Bad Teacher
Ekki eru allir kennarar starfi sínu vaxnir og þar er
Elizabeth gott dæmi. Myndin lýsir orðljótri, miskunn-
arlausri og óviðeigandi konu sem kallar sig kennara. Hún
drekkur, hún sækir í vímu og á þann draum að giftast til
fjár svo hún þurfi aldrei framar að vinna. Eftir að kærasti
hennar fær nóg af henni ákveður hún að reyna að fanga
nýjan forfallakennara, ríkan og myndarlegan. Á endanum
kennir óviðunandi hegðun hennar öllum rækilega lexíu.
Rotten Tomatoes: 50/100
Metacritic: 57/100
Bíófrumsýningar
Allir læra nýja lexíu í vikunni
Danskennsla Herra Popper kennir mörgæsum sínum fjörugan dans af innlifun enda í miklu stuði.
Jeff Kwatinetz, fyrrverandi um-
boðsmaður R. Kellys, hefur nú
lagt fram kæru á hendur honum
eftir að hafa ekki fengið um-
boðslaun. Kæran hljóðar upp á
ríflega eina milljón dollara.
Kwatinentz segist hafa átt stór-
an þátt í að endurvekja feril
Kellys. Samkvæmt erlendum
miðlum heldur Kwatinez því
fram að viðskiptastjóri Kellys
hafi neitað að geriða honum
vegna þess að nota þyrfti pen-
ingana til að forðast kærur í
kjölfar ósæmilegrar hegðunar
Kellys en hann hefur verið
gagnrýndur fyrir að vera með
stúlkum undir lögaldri. Tals-
maður Kellys kallar Kwantinetz
önugan fyrrverandi umboðs-
mann og sagði að hegðun hans
væri ófagmannleg. Dagsetning
fyrir réttarhöld er ekki komin.
R. Kelly mútaði mörgum
Ákærður R. Kelly er í vanda.