Morgunblaðið - 22.06.2011, Qupperneq 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 22. JÚNÍ 2011
20.00 Randver og gesta-
gangur Í essinu sínu með
góða gesti.
20.30 Veiðisumarið
Jónsmessustraumur og
laxaveisla.
21.00 Fiskikóngurinn
Kristján Berg, eldar af
snilld það sem hann selur.
21.30 Bubbi og Lobbi
Sigurður G. og
Guðmundur Ólafsson.
22.00 Randver og gesta-
gangur
22.30 Veiðisumarið
23.00 Fiskikóngurinn
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn.
06.39 Morgunútvarp hefst.
06.40 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Sr. Irma Sjöfn Óskarsd.
07.00 Fréttir.
07.03 Vítt og breitt - að morgni
dags. Umsjón: Hanna G. Sigurð-
ardóttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Morgunstund með KK.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Okkar á milli. Umsjón:
Ævar Kjartansson.
09.45 Morgunleikfimi með Halldóru
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Tríó. Umsjón: Magnús R.
Einarsson.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
Umsjón: Erla Tryggvadóttir og
Hrafnhildur Halldórsdóttir.
12.00 Fréttir.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
13.00 Í boði náttúrunnar. Umsjón:
Guðbjörg Gissurardóttir og Jón
Árnason. (e)
14.00 Fréttir.
14.03 Tónleikur. Umsjón:
Ingibjörg Eyþórsdóttir.
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpssagan: Hin hljóðu tár
Ævisaga Ástu Sigurbrandsdóttur
eftir Sigurbjörgu Árnadóttur.
Höfundur les. (3:16)
15.25 Skorningar. (e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Eyðibýlið. Umsjón:
Héðinn Halldórsson.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Menning og mannlíf.
18.00 Kvöldfréttir.
18.20 Auglýsingar.
18.21 Í lok dags. Úrval úr Morgun-
og Síðdegisútvarpi á Rás 2.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Stefnumót. Umsjón:
Svanhildur Jakobsdóttir. (e)
20.00 Leynifélagið.
20.30 Út um græna grundu. Um-
sjón: Steinunn Harðardóttir. (e)
21.30 Kvöldsagan: Njáls saga.
Einar Ólafur Sveinsson les.
(Hljóðritun frá 1972). (11:29)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Orð kvöldsins. Sigríður Frið-
geirsdóttir flytur.
22.15 Konungur slaghörpunnar:
Franz Liszt. Fyrsti þáttur: Undra-
barnið. Umsjón: Arndís Björk Ás-
geirsdóttir. Lesari: Óskar Ingólfs-
son. (e) (1:9)
23.05 Fjármálamiðstöðin Ísland.
Umbreytingarfjárfestingar og fyr-
irtækjagripdeildir. Umsjón: Magn-
ús Sveinn Helgason. (e) (3:5)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
15.30 Evrópumót landsliða
undir 21 árs (Undanúrslit)
Bein útsending frá fyrri
undanúrslitaleiknum.
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Fréttir
18.30 Veðurfréttir
18.35 Evrópumót landsliða
undir 21 árs (Undanúrslit)
Bein útsending frá seinni
undanúrslitaleiknum.
20.40 Víkingalottó
20.45 Evrópumót landsliða
– samantekt Fjallað um
leiki dagsins á EM lands-
liða undir 21 árs.
20.55 Sakborningar –
Saga Alison (Accused) Í
hverjum þætti er rifjuð
upp saga sakbornings sem
bíður þess í fangelsi að
verða leiddur fyrir dóm.
Bannað börnum. (6:6)
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Golf á Íslandi
Golfþættir fyrir alla fjöl-
skylduna, þá sem spila golf
sér til ánægju og ynd-
isauka og líka þá sem æfa
íþróttina af kappi.
Umsjón: Gunnar Hansson.
22.50 Aftur til fortíðar –
Blómabörnin fyrr og nú
(Back to the Garden: Flo-
wer Power Comes Full
Circle)
23.50 Evrópumót landsliða
undir 21 árs (Undanúrslit)
Upptaka frá fyrri undan-
úrslitaleiknum. (e)
01.30 Landinn Frétta- og
þjóðlífsþáttur í umsjón
fréttamanna um allt land.
Ritstjóri er Gísli Ein-
arsson og um dag-
skrárgerð sér Karl Sig-
tryggsson. (e)
02.00 Fréttir
02.10 Dagskrárlok
07.00 Barnatími
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Glæstar vonir
09.30 Heimilislæknar
10.15 Lois og Clark
11.00 Óleyst mál
11.50 Læknalíf
12.35 Nágrannar
13.00 In Treatment
13.25 Chuck
14.15 Lygavefur
15.00 iCarly
15.25 Barnatími
17.05 Glæstar vonir
17.30 Nágrannar
17.55 Simpson fjölskyldan
18.23 Veður Ítarlegt
veðurfréttayfirlit.
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.06 Veður
19.15 Tveir og hálfur mað-
ur (Two and a Half Men)
19.40 Nútímafjölskylda
(Modern Family)
20.05 Blaðurskjóðan
(Gossip Girl)
20.50 Út úr korti
(Off the Map)
21.35 Draugahvíslarinn
(Ghost Whisperer)
22.20 Þeir fyrrverandi
(The Ex List)
23.05 Beðmál í borginni
23.35 NCIS
00.20 Á jaðrinum (Fringe)
01.05 Glastonbury Heim-
ildamynd sem gerð var í
tilefni að 30 ára sögu einn-
ar nafntoguðustu og
stærstu tónlistarhátíðar í
heimi, Glastonbury-
hátíðarinnar, sem haldin
er árlega á Englandi.
03.20 Miðillinn (Medium)
04.05 Með tvær í takinu
(Love at Large)
05.40 Blaðurskjóðan
07.00/08.05 Valitor mörkin
2011 Sýnd mörkin úr
leikjunum í 16 liða úrsl.
Hörður Magnússon,
Hjörvar Hafliðason og
Magnús Gylfason fara yfir
mörkin og umdeildu atvik-
in í leikjunum.
17.25 Unglingaeinvígið í
Mosfellsbæ Sýnt frá
Unglingaeinvíginu en
þangað eru samankomnir
allir bestu ungu kylfingar
landsins.
18.15 Meistaradeild Evr-
ópu (Arsenal – Barcelona)
20.05 Kraftasport 2011
(Arnold Classic)
20.50 Muhammed and
Larry Heimildamynd um
frægan boxbardaga í októ-
ber 1980 þar sem Muham-
mad Ali og Larry Holmes
börðust og áhrifin sem
bardaginn hafði á þá báða.
21.40 Atvinnumennirnir
okkar (Guðjón Valur Sig-
urðsson)
22.20 Meistaradeild Evr-
ópu (Barcelona – Arsenal)
08.00/14.00 Naked Gun 2
½: The Smell of Fear
10.00 It’s Complicated
12.00 Lína Langsokkur
16.00 It’s Complicated
18.00 Lína Langsokkur
20.00 Shooting Gallery
22.00 Eagle Eye
24.00 The Number 23
02.00 Snow Angels
04.00 Eagle Eye
06.00 The Ex
08.00 Rachael Ray
08.45 Dynasty
09.30 Pepsi MAX tónlist
17.25 Rachael Ray
18.10 How To Look Good
Naked – Revisit
Lögulegar línur fá að
njóta sín í þessum þáttum í
umsjá hins geðþekka
Gok Wan.
19.00 The Marriage Ref
Stjörnudómstóll leysir úr
ágreiningsmálum hjóna.
19.45 Will & Grace
20.10 Top Chef
21.00 Blue Bloods
Tom Selleck í hlutverki
Franks Reagans, lög-
reglustjóra New York
borgar.
21.45 America’s Next Top
Model – LOKAÞÁTTUR
22.35 Green Room with
Paul Provenza
23.05 The Real L Word:
Los Angeles
23.50 Hawaii Five-0
00.35 Law & Order: Los
Angeles
01.20 CSI: Miami
06.00 ESPN America
07.00 US Open 2011 –
Dagur 2 Opna Bandaríska
meistaramótið.
12.00/12.50 Golfing World
13.40 US Open 2011 –
Dagur 2
18.00 Golfing World
18.50 Inside the PGA Tour
19.20 LPGA Highlights
20.40 Champions Tour –
Highlights
21.35 Inside the PGA Tour
22.00 Golfing World
22.50 PGA Tour –
Highlights
23.45 ESPN America
Stöð eitt er merkileg sjón-
varpsstöð. Nei, ég er ekki að
tala um Ríkissjónvarpið
heldur bíómyndastöðina
Stöð eitt. Myndgæðin eru
stundum eins og að horfa á
gamla, illa farna vídeóspólu
og hljóðið litlu skárra. Það
er jafnvel á köflum eins og
einhver furðufugl hafi
ákveðið að skella reykvél á
fullu blússi beint fyrir fram-
an upptökuvélina. Stöðin
vegur þó upp á móti þessum
vanköntum með því að sýna
mjög epískar myndir. Ég
sat, einu sinni sem oftar, og
glápti á sjónvarpið á annars
einstaklega tilbreytingar-
snauðu síðkvöldi fyrir stuttu
þegar ég stillti fyrir algjöra
tilviljun á Stöð eitt. Og viti
menn, þar var að hefjast
stórmyndin „Showdown in
Little Tokyo“. Myndin
skartar engum öðrum en of-
urmanninum Dolph Lund-
gren í aðalhlutverki. Það
gladdi mitt stórmannlega
geð að horfa á nánast
óvopnaðan meistarann berj-
ast við svona þrjátíu þung-
vopnaða japanska stór-
glæpamenn á sama tíma og
hann hélt á kaffibolla í ann-
arri hendinni. Og að sjálf-
sögðu drifu vélbyssukúl-
urnar ekki í gegnum stólbök
né borðplötur sem Dolph, í
hlutverki Chris Kenners,
skýldi sér bak við í upphafs-
bardaga myndarinnar. Ég
vona að Stöð eitt haldi
áfram á þessari braut!
ljósvakinn
Dolph Kann að berja frá sér.
Lundgren lemur glæpamenn
Hjalti Geir Erlendsson
08.00 Blandað efni
13.30 Time for Hope
14.00 Robert Schuller
15.00 In Search of the
Lords Way
15.30 Áhrifaríkt líf
16.00 Billy Graham
17.00 Blandað ísl. efni
18.00 Maríusystur
18.30 John Osteen
19.00 David Wilkerson
20.00 Ísrael í dag
21.00 Helpline
22.00 Michael Rood
22.30 Kvikmynd
24.00 Time for Hope
00.30 Trúin og tilveran
01.00 Robert Schuller
02.00 David Cho
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
skjár golf
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
ANIMAL PLANET
15.45 Planet Wild 16.15 The Real Lost World 17.10/
21.45 Dogs 101 18.05/23.35 Austin Stevens Adventures
19.00 Speed of Life 19.55 Buggin’ with Ruud 20.50 The
Real Lost World 22.40 Untamed & Uncut
BBC ENTERTAINMENT
14.15 The Weakest Link 15.50 Fawlty Towers 16.25 ’Allo
’Allo! 17.30/23.00 New Tricks 19.10 Top Gear 20.00/
22.15 Jack Dee Live at the Apollo 20.45 The Catherine
Tate Show 21.15 Little Britain 21.45 Coupling
DISCOVERY CHANNEL
15.30/17.00 How It’s Made 16.00 Cash Cab 16.30 The
Gadget Show 18.00 MythBusters 19.00 Man, Woman,
Wild 20.00 The Colony 21.00 Ultimate Survival 22.00
Wheeler Dealers 22.30 Fifth Gear 23.00 Swamp Loggers
EUROSPORT
16.00 Athletics: European Team Championships in Stock-
holm 17.30 Eurosport for the Planet 18.00 Football: FIFA
U-17 World Cup in Mexico
MGM MOVIE CHANNEL
12.35 Bojangles 14.15 Big Screen 14.30 The 70’s 16.30
Vigilante Force 18.00 Awake to Danger 19.30 Blow Out
21.15 CQ 22.40 No Such Thing
NATIONAL GEOGRAPHIC
15.00 Is It Real? 16.00 I Didn’t Know That 16.30 Nat
Geo’s Most Amazing Photos 17.00 Dog Whisperer 18.00
Air Crash Investigation 19.00 History’s Secrets 20.00 Par-
anatural 21.00 History’s Secrets 22.00 Paranatural 23.00
I Didn’t Know That 23.30 Nat Geo’s Most Amazing Photos
ARD
17.50 Das Wetter im Ersten 17.55 Börse im Ersten 18.00
Tagesschau 18.15 Zu schön für mich 19.45 Hart aber fair
21.00 Tagesthemen 21.28 Das Wetter im Ersten 21.30
Der Pakt mit dem Panda – Was uns der WWF verschweigt
22.15 Nachtmagazin 22.35 Lone Star
DR1
14.45 Kasper & Lise 15.00 De uheldige helte 15.50 DR
Update – nyheder og vejr 16.00 Vores Liv 16.30 TV Avisen
med Sport 17.05 Aftenshowet 18.00 Ved du hvem du er?
19.00 TV Avisen 19.25 Penge 19.50 SportNyt 20.00 Vi
mødes i retten 20.50 Onsdags Lotto 20.55 Ross Kemp in
Afghanistan 21.40 OBS 21.45 Kyst til kyst
DR2
14.05 Black Business 14.35/22.20 The Daily Show
15.00 Deadline 17:00 15.10 P1 Debat på DR2 15.45
Kvinder på vilde eventyr 16.45 Columbo 18.00 Lolita
20.30 Deadline 20.50 DR2 Global 22.40 Bonderøven
NRK1
15.00 NRK nyheter 15.10 Poirot 16.00 Oddasat – nyheter
på samisk 16.05 Nyheter på tegnspråk 16.10 Tilbake til
60-tallet 16.40 Distriktsnyheter 17.30 Herskapelig redn-
ingsaksjon 18.20 Luftens helter: Take off 18.45 Vikinglotto
18.55 Distriktsnyheter 19.30 Oslo Skishow 20.30 4-4-2
21.00 Kveldsnytt 21.15 På kanten av stupet 22.05 Blod,
svette og luksus 23.05 Joanna Lumley: Draumen om Nilen
NRK2
16.00 NRK nyheter 16.03 Dagsnytt atten 17.00 Historiske
hager 17.30 4-4-2 19.30 Stefan Sundstrøm i Studio 19
20.00 NRK nyheter 20.15 Dokusommer 21.15 Trav: V65
21.45 Boardwalk Empire 22.55 Grønn glede
SVT1
15.05 Rias – fjordlandskap i Korea 15.55 Sportnytt 16.00
Rapport 16.10 Regionala nyheter 16.15 En svensk somm-
ar i Finland 16.55 Via Sverige 17.10 Kulturnyheterna
17.20 Sverige i dag sommar 17.30 Rapport 17.52 Regio-
nala nyheter 18.00 Uppdrag Granskning 19.00 The Tudors
19.50 Undercover Boss 20.35 Bored to Death 21.05
Kvinnor som älskar 22.35 Vem tror du att du är? 23.20
Rapport 23.25 Ouppklarat 23.55 Damages
SVT2
15.10 Antikmagasinet 15.40 Nyhetstecken 15.50 Uutiset
16.00 Så blev jag den jag är 16.55 Oddasat 17.00 Vem
vet mest? 17.30 Språkresan 18.00 Married Single Other
18.50 Kvinnliga designers 19.00 Aktuellt 19.22 Regio-
nala nyheter 19.30 Kvartersdoktorn 20.00 Sportnytt
20.15 Regionala nyheter 20.25 Rapport 20.35 Kult-
urnyheterna 20.45 Sweaty Beards 22.15 Panama 22.45
På vädrets villkor 23.15 Präst i egen hembygd
ZDF
15.15 hallo deutschland 15.45 Leute heute 16.05 SOKO
Wismar 17.00 heute 17.20 Wetter 17.25 Küstenwache
18.15 Rette die Million! 19.45 ZDF heute-journal 20.12
Wetter 20.15 auslandsjournal 20.45 Das Recht des
Stärkeren 21.30 Markus Lanz 22.35 ZDF heute nacht
22.50 Lotto – Ziehung am Mittwoch 22.55 Albert & Char-
lene – Eine Fürstin für Monaco 23.40 Rette die Million!
92,4 93,5
stöð 2 sport 2
18.15 Wigan – Chelsea
20.00 Premier League
World
20.30 Gullit
(Football Legends)
21.00 Copa America –
upphitun
21.50 Arsenal – Man Unit-
ed, 1998 (PL Classic
Matches)
22.20 Man. Utd. – Arsenal
ínn
n4
18.15 Að norðan
19.00 Fróðleiksmolinn
Endurtekið á klst. fresti.
19.30/01.10 The Doctors
20.15/00.25 The New Ad-
ventures of Old Christine
21.00 Fréttir Stöðvar 2
21.25 Ísland í dag
21.50 Modern Family
22.15 Bones
23.00 Hung
23.30 Bored to death
24.00 Daily Show: Global
Edition
01.50 Fréttir Stöðvar 2
02.40 Tónlistarmyndbönd
stöð 2 extra
Fyrir um átta mánuðum fæddist sú hug-
mynd hjá Leifi Leifssyni, sem alla ævi hefur
verið í hjólastól, að klífa fjöll. Hann setti
markið strax hátt og vildi komast upp á
Hvannadalshnúk, hæsta tind Íslands. Ferðin
var farin aðeins 7 mánuðum síðar en í þess-
um þætti fylgjumst við með þessari ótrú-
legu ferð sem sannar að útivist er fyrir alla.
Fjallaferðir
eru líka fyrir
fatlaða
Þessi kóði virkar bara á
Samsung og Iphone síma.
Kvikmyndinni Kóngavegi í leikstjórn
Valdísar Óskarsdóttur hefur verið
boðið að taka þátt í hinni virtu kvik-
myndahátíð Karlovy Vary í Tékk-
landi. Hátíðin hefst fyrstu vikuna í
júlí. Kóngavegur verður sýndur í sér-
stakri dagskrá meðal tíu evrópskra
mynda sem gagnrýnendur kvik-
myndaritsins Variety mæla sér-
staklega með og vilja vekja athygli á
leikstjórum þeirra. Kóngavegur ger-
ist í hjólhýsahverfi og segir frá at-
burðum sem eiga sér stað þegar Júní-
or snýr aftur heim til Íslands eftir
þriggja ára fjarveru erlendis. Júníor
kemur heim með ýmis vandræði í far-
teskinu og vonar að faðir hans geti
leyst úr þeim, en heimkoman reynist
ekki vera alveg sú sem hann átti von á.
„Karlovy Vary hefur átt fastan sess
meðal virtustu kvikmyndahátíða
heimsins og er þetta þar með mikil
viðurkenning fyrir myndina okkar,“
segir Davíð Óskar Ólafsson, framleið-
andi myndarinnar. Í helstu hlut-
verkum í Kóngavegi eru Gísli Örn
Garðarsson, Daniel Brühl, Nanna
Kristín Magnúsdóttir, Ólafur Darri
Ólafsson, Nína Dögg Filippusdóttir og
Kristbjörg Kjeld. Sá litli Gísli Örn í hlutverki sínu.
Kóngavegur valinn
á Karlovy Vary