Morgunblaðið - 30.06.2011, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 30.06.2011, Blaðsíða 32
32 DAGBÓK MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. JÚNÍ 2011 Grettir Smáfólk Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand MATSEÐILLINN ER Á FRÖNSKU!? NEI, ÞÚ ERT MEÐ HANN Á HVOLFI Ó JÁ! MIG LANGAR SAMT AÐ PANTAKÁSSUNA GOTT OG VEL EF ÞAÐ VÆRI EKKERT HATUR... VÆRI ÞAÐ EKKI FRÁBÆRT EF HEIMURINN VÆRI LAUS VIÐ HATUR, MEÐ ÖLLU! AF HVERJU ERTU AÐ SPÁ Í ÞESSU KALLI BJARNA? ÞVÍ ÞÁ MYNDI ENGINN HATA MIG! EF ÞIÐ OPNIÐ EKKI HURÐINA UNDIREINS ÞÁ BRÝT ÉG HANA NIÐUR! ÉG HÉLT AÐ ÞÚ SEGÐIR ALLTAF „HO, HO, HO”?! HVER VERÐUR FYRSTUR Í SNJÓINN? ÞÚ VANNST ERTU ENNÞÁ AÐ VINNA Í LAGALISTANUM FYRIR BALLIÐ? ÞAÐ FYLGIR ÞVÍ MIKIL ÁBYRGÐ AÐ VERA PLÖTU- SNÚÐUR ÉG VEIT UM HEIMASÍÐU ÞAR SEM HÆGT ER AÐ SÆKJA HEILA LAGALISTA. ÞAR ER HÆGT AÐ FINNA LISTA FYRIR LJÓSAHÁTÍÐINA ER ÞAÐ? LÁTUM OKKUR NÚ SJÁ... EN ÞETTA ERU BARA GÖMLU LÖGIN SEM MAÐUR HEYRIR Á HVERRI EINUSTU LJÓSAHÁTÍÐ VISTAÐU HANN TIL ÖRYGGIS ÞÚ HEFUR NÁKVÆMLEGA ENGA TRÚ Á MÉR, ER ÞAÐ? AF HVERJU TÓKSTU KÓNGULÓAR- MANNINN MEÐ ÞÉR HINGAÐ? MIG GRUNAÐI AÐ ÞÚ VILDIR SJÁ HANN... ... ALLAN SAMAN PAKKAÐANN! ÞETTA LÝST MÉR Á! Þekkir einhver fólkið og/eða kvæðið? Þessi mynd og þetta fallega kvæði sem er fag- urlega skrifað á lausu blaði fundust inni í bók frá 1946 sem keypt var í fornbókaverslun. Bjarkalundur Hugur leitar heim til þín hlýja bjarta sveitin min, bláu fjöllin brött og há berst mitt hjarta af þrá. Bjart er þá um Bjarkalund blessuð sólin skín á grund ljósið vekur líf og önd. Við lofum Barðaströnd. Allt er fagurt undur frítt elskulegt og blómum prýtt hátt til lofts til veggja vítt vötn og skógar lönd. Bjart er þá um Bjarkalund blessuð sólin skín á grund ljósið vekur líf og önd. Við lofum Barðaströnd Ef einhver kannast við fólkið á myndinni eða kvæðið vinsamlega hafið samband við Bryndísi í síma 892-6414. Týndur bíllykill Þann 9. maí var bíllykillinn minn, Toyota, tekinn í misgripum í Árbæj- arbakaríi. Vinsamlega hringið í s. 864-9733 eða 567-2833. Ást er… … að stíga trylltan dans. Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is Félagsstarfeldriborgara Árskógar 4 | Handavinna, smíði, út- skurður kl. 9. Botsía kl. 9.30. Helgistund kl. 10.30. Myndlist kl. 13.30. Opinn pútt- völlur. Ásbyrgi – Tilbreyting fyrir eldri borg- ara | Söng- og skemmtidagskrá með Ragga Bjarna, hádegismatur, hreyfing, handavinna og síðdegiskaffi kl. 11.30- 15.30, 2.900 kr. Skráning í síma 770- 2221 eða á sinnum@sinnum.is Dalbraut 27 | Opin handavinnustofa kl. 8-16. Stólajóga kl. 10.15. Boccia kl. 10.45. Eftirlaunadeild símamanna | Sum- arferð eftirlaunadeildarinar verður 13.- 17. ágúst. Nánari upplýsingar gefur Ragnhildur í síma 551-1137 eða 898- 4437. Félag eldri borgara, Reykjavík | Far- þegar í ferð um Flateyjardal og Fjörður 8.-11. júlí, fundur með fararstjóra verður haldinn á morgun föstudag 1. júlí kl. 13 að Stangarhyl 4. Félagsheimilið Gjábakki | Ramma- vefnaður kl. 9.05, handavinnustofan op- in, hádegisverður og heitt á könnunni. Félagsstarf eldri borgara, Garðabæ | Jónshús opið kl. 9.30-16. Handa- vinnuhorn kl. 13. Félagsstarf eldri bæjarbúa Seltjarn- arnesi | Vatnsleikfimi kl. 7.15. Molasopi og spjall í Króknum kl. 10.30. Skemmti- ganga frá Mýrarhúsaskóla kl. 13.30. Kynning kl. 14 á hug- og handverks- námskeiðum sem við hyggjumst bjóða upp á í haust. Púttvöllur. Félagsstarf Gerðubergi | Opið kl. 9- 16.30, m.a. brids hjá FEB kl. 13. Lokað v/ sumarleyfa starfsfólks frá og með 1. júlí. S. 575-7720. Hraunbær 105 | Handavinna kl. 9. Fé- lagsvist kl. 13.30. Púttvöllurinn er opinn. Hraunsel | Leikfimi í Bjarkarhúsi kl. 11.20, píla og félagsvist kl. 13.30. Hvassaleiti 56-58 | Boccia kl. 10. Fé- lagsvist kl. 13.30, kaffisala í hléi. Hár- snyrting, fótaaðgerðir. Hæðargarður 31 | Við Hringborðið kl. 8.50. Listasmiðjan opin. Hádegisverður og síðdegiskaffi. Fótaaðgerðastofa og hárgreiðslustofa. Lokað frá og með 4. júlí til 3. ágúst. Íþróttafélagið Glóð | Pútt á æfinga- svæðinu við Kópavogslæk kl. 17. Uppl. í síma 554-2780 og á www.glod.is Korpúlfar Grafarvogi | Næstkomandi þriðjudag 5. júlí kl. 13.30 mun ungt fólk bjóða öllum eldri borgurum í Grafarvogi til skemmtidags í Hlöðunni í Gufunesbæ. Félagsvist, söngur, kaffiveitingar, glens og gaman. Allir velkomnir. Vitatorg, félagsmiðstöð | Félagsmið- stöðin opin. Hárgreiðslu- og fótaaðgerð- arstofur opnar. Sigurður Jónsson tannlæknir erfastagestur í Sundhöllinni og félagar hans í „Sundhall- arflokknum“ ganga allhart eftir vísum frá honum. „Eitt sinn hafði ég romsað upp úr mér fjórum vís- um, en datt þá í hug ein enn, þótti hins vegar nóg komið og geymdi hana til næsta dags og hún er svona: Daglega einhver að því spyr, hvort ekki sé von á neinu, en aldrei hef ég farið fyr með fjórar vísur í einu.“ Ein af vísunum fjórum var svo- hljóðandi: Það getur alveg átt sér stað, að einhver sannleikskorn leynist í höfði mér, en hafa skal það heldur sem sannara reynist. Þegar útsendurum norska hers- ins var leyft að reka áróður hér, varð það til þess að Sigurður orti: Nú þykist Norsarinn góður að nýta sinn íslenska bróður. Þeir mega sér hingað menntskælinga sækja í fallbyssufóður. Rímnaskáldið Sigurður Breið- fjörð orti á sínum tíma: Kylfu um herinn harðfenginn hraustur gerir flíka. Ekki sér hann sína menn svo hann ber þá líka. Hallmundur Kristinsson yrkir á fésbók: Líkamans hreysti og lundar ég styð, legg því í göngu og hleyp þá við fót, brátt mun svo nálgast og blasir nú við buskinn og fjarskinn og allt þetta dót! Pétur Blöndal pebl@mbl.is Vísnahorn Af her, sannleika og hreysti - nýr auglýsingamiðill  569-1100finnur@mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.