Morgunblaðið - 30.06.2011, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 30.06.2011, Blaðsíða 37
MENNING 37 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. JÚNÍ 2011 BÆR FJÖLSKYLDUSKEMMTUN MIÐASALA Á SAMBIO.IS TRANSFORMERS 3 3D kl. 5 - 8 - 9 - 11:10* 12 THE CHERRY ORCHARD kl. 6 í beinni útsendingu L BEASTLY kl. 10:20 10 SUPER 8 kl. 5:50 - 8 12 KUNG FU PANDA 2 3D Ísl. tali kl. Sýnd á morgun 5 L TRANSFORMERS 3 3D kl.5-8-11:10 12 BEASTLY kl. 6 10 SUPER 8 kl. 8 -10:20 12 TRANSFORMERS 3D kl. 8 - 11:10 12 SOMETHING BORROWED kl. 8 L SUPER 8 kl.10:20 12 / KRINGLUNNI / AKUREYRI / KEFLAVÍK SÝND Í ÁLFABAKKA,EGILSHÖLL,KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA OG EGILSHÖLL SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI VANESSA HUDGENS ALEX PETTYFER NEIL PATRICK HARRIS FRÁBÆR MYND SEM KEMUR SKEMMTILEGA Á ÓVART NÚTÍMA ÚTGÁFA AF BEAUTY AND THE BEAST HHH EF ÞÚ HAFÐIR GAMAN AF TWILIGHT MYNDUNUM MUNT ÞÚ FALLA FYRIR BEASTLY - S.F. CHRONICLE HHH - MIAMI HERALD - ORLANDO SENTINEL HHH FRÁBÆRFJÖLSKYLDU-OGGAMANMYND MEÐJIMCARREYÍFANTAFORMI SUMAR- SMELLUR INN Í ÁR! - I Í ! EIN BESTA ÆVINTÝRA/SPENNUMYND ÁRSINS HHHHH -ENTERTAINMENT WEEKLY - JIMMYO, JOBLO.COM HHHH - QUICKFLIX HHHH 100/100 - TIME HHHH - FRÉTTABLAÐIÐ HHHH - KVIKMYNDIR.IS/ SÉÐ OG HEYRT HHHH - K.H.K. - MORGUNBLAÐIÐ HHHH - P.H. BOXOFFICE MAGAZINE SÝND Í EGILSHÖLL TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á WWW.SAMBIO.IS Í KVÖLD KL. 18 AF TÓNLIST María Ólafsdóttir maria@mbl.is Liðsmenn AfroCubism komunæstum því fljúgandi inn ásviðið í Eldborg. Þrumu- veður í London tafði för þeirra fé- laga til Íslands og þeir því vart lentir þegar tónleikarnir byrjuðu. Í höfuðborg breska heimsveldisins höfðu þeir spilað kvöldinu áður í Royal Albert Hall. Þar tóku þeir einnig á móti verðlaunum í flokki „heimstónlistarbræðings“ Songl- ines-heimstónlistarverðlaunanna, en verðlaunin eru kennd við Songlines-tímaritið.    Heimstónlistarbræðingurpassar vel til að lýsa Afro- Cubism en þar mætast tónlist frá Kúbu og Malí. Kúbuhluta sveit- arinnar skipa meðlimir Buena Vista Social Club undir forystu Eliades Ochoa. Hann er ungling- urinn í Buena Vista Social Club. Aðeins 63 ára og gjarnan kallaður Johnny Cash Kúbu. Enda þekktur fyrir að klæðast svörtu og ganga um með stóran kúrekahatt á höfði. Samlíkingin kemur þó ekki ein- göngu til af klæðaburðinum held- ur er Ochoa líka alvöru „guajiro“ eða kúreki úr sveitinni. Tónlist- armennirnir frá Malí eru undir forystu Toumani Diabaté. Hann spjallar við tónleikagesti og segir að hér sé komin fram á sjón- arviðið ný útgáfa af Buena Vista Social Club. Enda er bræðingur þessi alveg nýtt afbrigði af Kúbu- tónlist þeirrar sveitar með afr- ískum áhrifum í bland. Sú sam- suða kemur vel út og þegar söngur bætist við er eins og tvær ólíkar tónlistartegundir kallist á. Trommusláttur Malímanna fléttast saman við latínóstef Kúbumanna og lætur vel í eyrum.    Samstarf sveitarinnar upp-lýsir Diabaté um að rekja megi aftur til sjöunda áratugarins. Þá var ungt fólk frá Malí sent til Kúbu til að nema þar tónsmíðar. Afraksturinn er til að mynda sú tónlist sem tónleikagestir fá að njóta þetta kvöld. „Vestur-Afríka er eitt fátækasta svæði heims en við erum rík að menningu,“ segir Diabeté og það eru orð að sönnu. Hljómsveitin nær vel saman og byggir smám saman upp góða stemningu. Fólk klappar og rugg- ar sér í sætunum. Par eitt lætur sér það ekki nægja heldur rís úr sætum og færir sig til hliðar þar sem þau stíga seiðandi dans. Allt getur greinilega gerst í þessum virðulega tónleikasal og ég bjóst ekki endilega við að sjá fólk dansa þar inni. En þetta lýsir tónlist AfroCubism afar vel. Hún hrífur mann og leiðir, ruggar og seiðir. Alveg þangað til maður fær ekki lengur setið kyrr og er staðinn upp til að liðka mjaðmirnar og stíga taktinn … Liðkandi heimsbræðingur » Fólk klappar ogruggar sér í sæt- unum. Par eitt lætur sér það ekki nægja heldur rís úr sætum og færir sig til hliðar þar sem þau stíga seiðandi dans. Kúreki Eliades Ochoa er unglingurinn í Buena Vista Social Club, aðeins 63 ára gamall. Nú þegar Eliza- beth Taylor er fallin frá eftir 79 ára jarðvist fara demantarnir hennar á ferða- lag. Hún var ekki aðeins þekkt fyrir góð- an kvikmynda- leik í myndum eins og Kleópatra og Hver er hræddur við Virginíu Woolf. Hún var þekkt fyrir að elska fallega steina og gaf út sjálfsævisöguna Elizabeth Taylor: Ástarsamband mitt við skartgripi. Hún átti verð- mætt safn listaverka, fata og steina. Þetta safn mun ferðast allt frá Moskvu til London og frá Dubai til New York þar sem það verður sett á uppboð og selt hæstbjóðanda. Demantar Eliza- beth Taylor til sölu Elizabeth Taylor Morrissey, sem notaði mikið af þeim litla tíma sem hann fékk á Glastonbury- tónleikunum í Skotlandi til að gera grín að U2 og David Came- ron, fær meira að segja á sig gagnrýni fyrir þann tíma sem hann notaði þó í að syngja og spila tón- list. Ástæðan er sú að þótt hann sé orðinn vel þekktur af sólóferli sín- um er hann enn þekktastur fyrir ár- in sín með The Smiths og tók því að sjálfsögðu nokkur lög frá tíma þeirrar goðsagnakenndu hljóm- sveitar. Það fór ekki vel í gamla trommarann úr Smiths, Mike Joyce. Morrissey fékk að heyra það eftir Glastonbury Morrissey

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.