Morgunblaðið - 20.09.2011, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 20.09.2011, Blaðsíða 3
VR | KRINGLUNNI 7 | 103 REYKJAVÍK | S. 510 1700 | F. 510 1717 | WWW.VR.IS Virðing Réttlæti F í t o n / S Í A Eru konur 90% menn? Kynbundinn launamunur hjá VR mælist nú ríflega 10% sem er óásættanlegt með öllu. VR vill enn og aftur vekja þjóðina til vitundar um þetta misrétti og hefur fengið öflug fyrirtæki í verslun og þjónustu til liðs við sig. Fyrirtæki í verslun og þjónustu eru hvött til að lýsa stuðningi við átakið og bjóða konum þennan 10% táknræna afslátt á þessu tímabili og um leið full- vissa sig um að jafnrétti ríki innan þeirra eigin veggja. Hafið er átak þar sem fyrirtækin gefa konum 10% afslátt ofangreinda daga á tímabilinu 20.–26. september F í t o n / S Í A Hagkaup 20. september IKEA 20. –21. september Iceland Express (af fargjaldi) 22. september A4 verslanir 20. –23. september Tékk Kristall, Laugavegi 20. –26. september Fasteignasalinn (af sölulaunum) 20. –26. september Efnalaugin Björg, Álfabakka 20. –26. september Spássían (af áskrift) 20. –26. september Árbæjarapótek 20. –26. september Pfaff 24. september Saints 23. september Útilíf 23. september Karen Millen 23. september Warehouse 23. september Top Shop 23. september Evans 23. september Dorothy Perkins, Smáralind 23. september Day, Kringlunni 23. september VR skorar á íslensk fyrirtæki að leiðrétta launamun kynjanna. Afsláttardagar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.