Morgunblaðið - 20.09.2011, Blaðsíða 26
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. SEPTEMBER 2011
Atvinnuauglýsingar
Framtíðarstarf á
Vopnafirði
HB Grandi óskar eftir vélstjóra/vélvirkja/raf-
virkja eða starfsmanni vönum vélaviðgerðum,
í vaktavinnu við vélgæslu í uppsjávarfrystihúsi
félagsins á Vopnafirði.
Skriflegar umsóknir ásamt ferilsskrá berist HB
Granda, Hafnarbyggð, 690 Vopnafirði, merkt
Gísla Sigmarssyni, eða á gislis@hbgrandi.is.
Nánari upplýsingar veitir Gísli Sigmarsson,
tæknistjóri, í síma 858-1045 og tölvupóstfangi
gislis@hbgrandi.is.
Stýrimaður og háseti
óskast á netabát frá Vestmannaeyjum.
Upplýsingar í síma 862 9418.
Raðauglýsingar
Til sölu
Bréf til Láru
Bréf til Láru, Þ.Þ.
Fyrsta útgáfa 1924 í umslaginu.
Prentsmiðjueintak.
Tilboð óskast. Sími 898 9475.
Tilkynningar
Sérstök úthlutun í
skötusel
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið
hefur gefið út reglugerð nr. 847/2011, um
ráðstöfun aflaheimilda í skötusel á fiskveiði-
árinu 2011/2012.
Reglugerðina má sjá á vef Fiskistofu, en þar
er einnig eyðublað til að sækja um úthlutun.
Umsóknarfrestur er til og með 5. október
2011, og skulu umsóknir sendar Fiskistofu,
Dalshrauni 1, 220 Hafnarfirði. Fax 569 7993.
Félagslíf
EDDA 6011092019 I Fjhst.
Hlín 6011092019 IV/V Fjhst
I.O.O.F. Ob.1,Petrus 19209208
Fl.
Sálarrannsóknarfélag
Reykjavíkur
Síðumúla 31,
s. 588 6060
Miðlarnir, spámiðlarnir og
huglæknarnir Þórhallur Guð-
mundsson, Ólafur Hraundal
Thorarensen talnaspekingur
og spámiðill, Ragnhildur
Filippusdóttir, Garðar Björg-
vinsson, Michael-miðill,
Símon Bacon, Guðríður
Hannesdóttir kristalsheilari
og auk annarra, starfa hjá
félaginu og bjóða félags-
mönnum og öðrum upp á einka-
tíma. Upplýsingar um félagið,
starfsemi þess, rannsóknir og
útgáfur, einkatíma og tíma-
pantanir eru alla virka daga
ársins frá kl. 13-18. auk þess
oft á kvöldin og um helgar.
SRFR
Alfa-námskeið
Kynning í dag kl. 14-15 í Kristni-
boðssalnum, Miðbæ, Háaleitis-
braut 58-60, norðurenda á
síðdegisnámskeiði um grund-
vallaratriði kristinnar trúar.
Námskeiðið, sem er ókeypis,
verður á þriðjudögum kl. 14-
16:30 út nóvember. Allir eru vel-
komnir á kynninguna án skuld-
bindingar. Nánari upplýsingar í
síma 533 4900 og á www.alfa.is.
Samkoma í Kristniboðssalnum
á morgun kl. 20. Halldóra Lára
Ásgeirsdóttir talar, Karl Jónas
Gíslason segir fréttir frá Eþíópíu.
Sálmavinafélagið leiðir söng og
tónlist. Allir velkomnir.
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Gisting
AKUREYRI
Höfum til leigu 50, 85 og 140 m²
sumarhús 5 km frá Akureyri, öll
með heitum potti og flottu útsýni yfir
Akureyri. Bjóðum einnig upp á íbúðir
á Akureyri. www.orlofshus.is,
Leó, sími 897 5300.
Atvinnuhúsnæði
Hafnarfjörður – skrifstofu-
herbergi – vinnustofur
Nokkrar einingar lausar í snyrtilegu
atvinnuhúsnæði í Hafnarfirði.
22-23-43-108 m². Nánar á
www.leiga.webs.com
Geymslur
Ferðavagnageymsla Borgarfirði
Geymum tjaldvagna, fellihýsi,
hjólhýsi, báta og fleira í upphituðu
rými. Gott verð.S: 612-6130
E-mail solbakki.311@gmail.com.
Gónhóll Eyrarbakka
Geymslur og gisting
Geymdu gullin þín í Gónhól.
Uppl., geymsla, s. 771-1936.
Uppl., gisting, s. 771-1940.
Pantanir og skráning
mttp://www.gonholl.is
Sumarhús
Sumarhús - Gestahús
- Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla -
Endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892 3742 og 483 3693,
www.tresmidjan.is
Tómstundir
Riley/BCE poolborð 5 -6 -7 fet á
lager.
www.pingpong.is
Suðurlandsbraut 10 (2. h.)
108 Reykjavík, s. 568 3920.
Dart spjöld UNICORN
Keppnisspjöld í hæsta gæðaflokki.
www.pingpong.is
Suðurlandsbraut 10 (2. h.)
108 Reykjavík, s. 568 3920.
Til sölu
Blekhylki og tónerar
í flestar gerðir prentara, 50-70%
ódýrari, öll hylki framleidd af
ORINK.
Blekhylki.is, Fjarðargötu 11,
Hafnarfirði, sími 517-0150.
Fjarstýrðar innanhússþyrlur í
úrvali
Erum með mikið úrval af fjarstýrðum
inni- og útiþyrlum, flugvélum, bátum
og fl. Kíktu á síðuna Tactical.is og
skoðaðu úrvalið. Netlagerinn slf.
Sími 517 8878.
Óska eftir
Kaupi silfur
Vantar silfur til bræðslu og endur-
vinnslu. Fannar verðlaunagripir.
Smiðjuvegi 6, rauð gata, Kópavogi.
fannar@fannar.is - s. 551 6488.
KAUPUM GULL - JÓN & ÓSKAR
Kaupum allt gull. Kaupum silfur-
borðbúnað. Staðgreiðum. Heiðar-
leg viðskipti. Aðeins í verslun okk-
ar Laugavegi 61. Jón og Óskar,
jonogoskar.is - s. 552-4910.
KAUPI GULL!
Ég, Magnús Steinþórsson gullsmíða-
meistari, kaupi gull, gullpeninga og
gullskartgripi. Kaupi allt gull, nýlegt,
gamalt og illa farið.
Leitið til fagmanns og fáið góð ráð.
Uppl. á demantar.is, í síma 699 8000
eða komið í Pósthússtræti 13 (við
Austurvöll).
Verið velkomin.
Bókhald
C.P.’s þjónusta. Annast bókhalds-,
eftirlits- og innheimtustörf. Hafið
samband í síma 893 7733.
Bókhald og reikningsskil
Ársreikningar, bókhald, laun,
ráðgjöf og stofnun félaga.
Reynsla, þekking, traust.
Viðskiptaþjónustan,
Dalvegi 16d, Kópavogi.
vth.is / arni@vth.is / s. 517 0100.
Við bjóðum alla bókhalds-
þjónustu.
Traust og gagnkvæmur trúnaður.
www/fsbokhald.is.
Fyrirtæki og samningar ehf,
Suðurlandsbarut 46,
108 Reykjavík. S. 5526688
Byggingavörur
Harðviður til húsabygginga
Sjá nánar á www.vidur.is
Vatnsklæðning, panill, pallaefni,
parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu
verði. Nýkomnar Eurotec A2 harð-
viðarskrúfur. Penofin harðviðarolía.
Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
6600230 og 5611122.
Ýmislegt
...þegar þú vilt þægindi
Kr. 7.500,-
Dömu og herra sandalar með
frönskum rennilás bæði á
hælbandi og yfir rist Litir: Svart -
Hvítt - stærð 36- 46 .
Bonito ehf. Praxis
Faxafeni 10, 108 Reykjavík
Sími: 568 2878
Opnunartimi: mánud. - föstud. kl.
11.00 - 17.00.
Pantið vörulista okkar á
www.praxis.is
Green-house
Erum flutt
Nýju haustvörurnar eru komnar.
Opið í dag kl. 13-19. Frír bæklingur.
Green-house,
Móaflöt 25, Garðabæ.
Tískuverslunin Smart
Grímsbæ/Bústaðavegi
Peysur - Gallabuxur
Peysur, litir: svart, hvítt, drapp,
mosagræt.St. S-XXXL.
Gallabuxur, litur: svartur, blár.
St. 34-48.
Sími 588 8050.
Facebook - vertu vinur.
Tilboð þessa viku,
hálfsíðar kápur,
20% afsláttur.
NÝTT OG GLÆSILEGT
Teg. 810858 - léttfylltur í BC skálum
á kr. 4.600,- buxur í stíl á kr. 1.995,-
Teg. 9066 - þunnur og flottur í C D
skálum á kr. 4.600,- buxur í stíl á
kr. 1.995,-
Teg. 9351 - léttfylltur, glæsilegt efni
í B C skálum á kr. 4.600,- og buxur í
stíl á kr. 1.995,-
Laugavegi 178, sími 551 3366.
Opið mán.-fös. 10-18,
laugardaga 10-14.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.misty.is
- vertu vinur
Teg. 2703 - Mjúkir og þægilegir
dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir og á
góðum hæl. Litur: Svart. Stærðir:
36-42. Verð: 14.685,-
Teg: N44 - Mjúkir götuskór úr leðri,
skinnfóðraðir og með gúmmísóla.
Litur: Rautt og svart. Stærðir: 36-41.
Verð: 13.950,-
Teg. 5700 - Léttir og þægilegir
dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir.
Litur: Grátt. Stærðir: 36-40.
Verð: 12.800,-
Komdu og líttu á úrvalið
hjá okkur!
Sími: 551 2070,
opið: mán. - fös. 10 - 18,
opið lau. 10 - 14.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.mistyskor.is
Erum einnig á Facebook.
Teg. 5201 - Mjúkir og þægilegir
dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir og á
góðum hæl.
Litur: Svart. Stærðir: 37-41.
Verð: 14.685,-
Bílaþjónusta
! "
#
! !!
!
Bílavarahlutir
VW- og Skoda-varahlutir,
s. 534 1045
Eigum til notaða varahluti í VW,
Skoda, Audi og Pajero frá ´02. Kaup-
um bíla til niðurrifs og uppgerðar.
Bílabúið Kaplahrauni 11, s. 534 1045.
Bílaleiga
HÓPFERÐABÍLAR TIL LEIGU
með eða án bílstjóra.
--------16 manna--------
--------9 manna---------
Fast verð eða tilboð.
CC.BÍLALEIGA S. 861 2319.
Húsviðhald
Stigateppi
Strönd ehf., Suðurlandsbraut 10,
108 Reykjavík. S. 533 5800,
www.strond.is
Hreingerningar
Þrif - heimili og skrifstofu-
húsnæði
Tek að mér að þrífa heimili og skrif-
stofuhúsnæði. Hef mikla reynslu og
góð meðmæli. Uppl. í s. 863 7466.