Morgunblaðið - 20.09.2011, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 20.09.2011, Blaðsíða 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. SEPTEMBER 2011 18.30 Golf fyrir alla 2. 19.00 Frumkvöðlar 19.30 Eldum íslenskt 20.00 Hrafnaþing Yngvi Örn Kristinsson ræðir um hagfræði eyjunnar bláu. 21.00 Græðlingur Gurrý og grænir fingur í ávaxtarækt austanfjalls. 21.30 Svartar tungur BJJ, SER, TÞH í biðstöðu fram að þingsetningu. 22.00 Hrafnaþing 23.00 Græðlingur 23.30 Svartar tungur Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn. 06.39 Morgunþáttur Rásar 1. Umsjón: Jónatan Garðarsson og Sigurlaug Margrét Jónasdóttir. 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Sr. Guðný Hallgríms- dóttir 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Morgunstund með KK. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Okkar á milli. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 09.45 Morgunleikfimi með Halldóru 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Þjóðlagahátíðin á Siglufirði 2011. Norrænn arfur. Umsjón: Hafþór Ragnarsson. (3:6) 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir og Guðrún Gunnarsdóttir. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 13.00 Fyrr og nú. Hugmyndir, fyrirbæri og verklag í tímans rás. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir 14.00 Fréttir. 14.03 Að horfa á tónlist. Verk Wagners í Bayreuth. Lohengr- in. Umsjón: Árni Blandon. (2:3) 15.00 Fréttir. 15.03 Útvarpssagan: Ennislokkur einvaldsins eftir Hertu Müller. Franz Gíslason þýddi. Marta Nor- dal les. (6:10) 15.25 Málstofan. Fræðimenn við Háskóla Íslands fjalla um íslenskt mál. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. Menning og mannlíf. 17.00 Fréttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.20 Auglýsingar. 18.21 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. Tónleikahljóðritanir frá Sambandi evrópskra útvarpsstöðva. 20.00 Leynifélagið. Umsjón: Brynhildur Björnsdóttir og Kristín Eva Þórhallsdóttir. 20.30 Í heyranda hljóði. Hljóðrit frá málþingum. Umsjón: Ævar Kjartansson. 21.20 Tríó. Umsjón: Magnús R. Einarsson. (e) 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Orð kvöldsins. Steinunn Jóhannesdóttir flytur. 22.15 Fimm fjórðu. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. (e) 23.05 Stimpilklukkan. Umsjón: Guðmundur Gunnarsson. (e) (6:6) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 15.45 Íslenski boltinn (e) 16.40 Leiðarljós 17.25 Tóti og Patti 17.35 Þakbúarnir 17.47 Skúli skelfir ( 17.58 Jimmy Tvískór 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Laus og liðugur (Gary Unmarried) (5:20) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.00 Þjórsárdalur Þjórsárdalur var vinsæll ferðamannastaður en hef- ur að sumu leyti gleymst. Í nýrri heimildarmynd frá Lífsmynd er dalurinn kynntur, jafnt sumar sem vetur. Valdimar Leifsson sá um myndgerðina, Ari Trausti Guðmundsson er umsjónarmaður og Jón Kjartansson hljóðvann myndina. 20.30 Herstöðvarlíf (Army Wives) 21.15 Djöflaeyjan Fjallað verður um leiklist, kvikmyndir og myndlist með upplýsandi og gagn- rýnum hætti. Einnig verð- ur farið yfir feril einstakra listamanna. Umsjón: Þórhallur Gunnarsson, Sigríður Pétursdóttir, Vera Sölvadóttir og Guðmundur Oddur Magnússon. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Njósnadeildin (Spo- oks IX) Stranglega bann- að börnum. (3:8) 23.15 Anna Pihl (e) Stranglega bannað börn- um. (2:10) 24.00 Kastljós (e) 00.25 Fréttir 00.35 Dagskrárlok 07.00 Barnatími 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Glæstar vonir 09.30 Heimilislæknar 10.15 Heimilið tekið í gegn 11.00 Bernskubrek 11.25 Bill Engvall þátt- urinn 11.50 Monk 12.35 Nágrannar 13.00 Bandaríska Idol-stjörnuleitin 15.05 Sjáðu 15.35 Barnatími 17.05 Glæstar vonir 17.30 Nágrannar 17.55 Simpson fjölskyldan 18.23 Veður Ítarlegt veðurfréttayfirlit. 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Tveir og hálfur mað- ur (Two and a Half Men) 19.45 Nútímafjölskylda (Modern Family) 20.10 Tveir og hálfur mað- ur (Two and a Half Men) 20.35 Mike og Molly 21.00 Chuck 21.45 Fljúgðu með mér (Come Fly With Me) 22.15 Viðhengi 22.55 Spjallþátturinn með Jon Stewart (Daily Show: Global Edition) 23.25 Borgarilmur 24.00 Heitt í Cleveland 00.25 Allt er fertugum fært 00.50 Hawthorne 01.35 Blóðlíki 02.35 Alsæla (Satisfaction) 03.20 NCIS: Los Angeles 04.05 Klippt og skorið (Nip/Tuck) 04.50 Á elleftu stundu (Eleventh Hour) 05.35 Fréttir/Ísland í dag 07.00/08.20 Pepsi-mörkin Umsjónarmaður: Hörður Magnússon. 15.30 Pepsi-deildin (ÍBV – KR) Útsending frá leik í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. 17.20 Pepsi-mörkin 18.35 Enski deildarbik- arinn (Leeds – Man. Utd.) Bein útsending frá leik Leeds United og Manchester United í enska deildarbikarnum. 20.45 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu 21.15 Spænsku mörkin 22.10 Enski deildarbik- arinn (Leeds – Man. Utd.) 08.15 Groundhog Day 10.00 The Nutty Professor 12.00/18.00 Angus, Thongs and Perfect Snogging 14.00 Groundhog Day 16.00 The Nutty Professor 20.00 Angels & Demons 22.15 The Kovak Box 24.00 Rothenburg 02.00 The Lodger 04.00 The Kovak Box 06.00 The Chumscrubber 08.00 Rachael Ray Spjall- þáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 08.45 Pepsi MAX tónlist 16.25 Parenthood 17.15 Rachael Ray 18.00 Got To Dance 18.50 America’s Funniest Home Videos – OPIÐ Fjölskylduþáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. 19.15 Rules of Engage- ment – OPIÐ 19.40 Hæ Gosi – OPIÐ Íslensk gamanþáttarröð. 20.10 Outsourced 20.35 The Marriage Ref Stjörnudómstóll leysir úr ágreiningsmálum hjóna. 21.25 Nýtt útlit Jóhanna, Hafdís og Ási að- stoða ólíkt fólk að ná fram sínu besta í stíl og útliti. 21.55 In Plain Sight 22.40 Dexter 23.30 CSI: New York 00.20 Leverage 01.05 Shattered 01.55 Smash Cuts 06.00 ESPN America 08.10 BMW Championship 11.10/12.00 Golfing World 12.50 BMW Championship 16.00 Ryder Cup Official Film 2002 18.00 Golfing World 18.50 PGA Tour – Hig- hlights 19.45 The Players Cham- pionship 22.00 Golfing World 22.50 PGA Tour – Hig- hlights 23.45 ESPN America Að hve miklu leyti endur- spegla sjónvarpsþættir veruleikann og að hve miklu leyti geta þeir beinlínis haft áhrif á hann? Þessi spurning varð mjög áleitin hjá undir- ritaðri þegar ljóst var að vinstriflokkarnir hefðu haft betur í dönsku þingkosning- unum í síðustu viku og Helle Thorning-Schmidt yrði næsti forsætisráðherra landsins. Allan síðasta vetur fylgdust Danir nefnilega spenntir með nýrri og marg- verðlaunaðri sjónvarpsseríu sem nefnist Borgen og vísar þar til þinghúss þeirra Dana, Christiansborg. Þættirnir beina sjónum sínum að fyrsta kvenkyns forsætisráðherra Danmerk- ur, spunameistara hennar og ungri metnaðargjarni fréttakonu, auk þess sem við kynnumst miserfiðum ráð- herrum sem gera stjórnar- samstarfið býsna flókið. Þegar þættirnir voru frum- sýndir voru þeir harðlega gagnrýndir fyrir að vera of hliðhollir vinstriflokkunum, auk þess sem sú fyrirmynd sem fælist í því að vera með konu sem forsætisráðherra myndi hjálpa Thorning- Schmidt þar sem sjónvarps- áhorfendur myndu smám saman venjast tilhugsuninni um konu á valdastóli. Fyrstu tíu þættirnir voru sýndir á DR 1 í fyrravetur og á sunnudaginn kemur heldur serían loksins áfram. ljósvakinn Rauð Forsætisráðherrann í faðmi fjölskyldunnar með fjölmiðlana á hælunum. Samspil veruleika og ímyndunar Silja Björk Huldudóttir 08.00 Blandað efni 16.30 Michael Rood 17.00 Nauðgun Evrópu 18.30 Global Answers 19.00 Samverustund 20.00 Trúin og tilveran 20.30 Við Krossinn 21.00 Benny Hinn 21.30 David Cho 22.00 Joel Osteen 22.30 Áhrifaríkt líf 23.00 Joni og vinir 23.30 La Luz (Ljósið) 24.00 John Osteen 00.30 Global Answers 01.00 Way of the Master 01.30 Kvikmynd sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport skjár golf stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 ANIMAL PLANET 15.20 Breed All About It 15.45 Crocodile Hunter 16.40 Cheetah Kingdom 17.10 Cats 101 19.00/23.35 Karina: Wild on Safari 19.55 Buggin’ with Ruud 20.50 Kingdom of the Elephants 21.45 Untamed & Uncut BBC ENTERTAINMENT 15.25 ’Allo ’Allo! 16.30 Fawlty Towers 17.35 The In- spector Lynley Mysteries 19.10/22.15 Top Gear 20.00/ 23.05 The Graham Norton Show 20.45/23.50 QI 21.15 Gavin & Stacey 21.45 My Family DISCOVERY CHANNEL 15.00/23.00 Overhaulin’ 16.00 Cash Cab US 16.30 The Gadget Show 17.00 How Do They Do It? 18.00 Myt- hBusters 19.00/22.00 Deadliest Catch: Crab Fishing in Alaska 20.00 Coal 21.00 Ultimate Survival EUROSPORT 17.00 Eurogoals 18.00 Boxing 19.00 Boxing: World IBF Title 21.00/21.45 Motorsports 21.15 World Series By Re- nault 22.45 Horse Racing Time 23.15 WATTS MGM MOVIE CHANNEL 14.25 Woman of Straw 16.25 Timebomb 18.00 Submer- ged 19.30 Chattahoochee 21.00 MGM’s Big Screen 21.15 Dillinger 23.00 Road House NATIONAL GEOGRAPHIC 15.00 Classified 16.00 The Border 17.00 Dog Whisperer 18.00/23.00 Megafactories 19.00/21.00 Earth Inve- stigated 20.00 Martian Robots 22.00 Martian Robots ARD 14.10 Panda, Gorilla & Co. 15.00/18.00/23.45 Ta- gesschau 15.15 Brisant 16.00 Verbotene Liebe 16.50 Großstadtrevier 17.45 Wissen vor 8 17.50/20.43 Das Wetter im Ersten 17.55 Börse im Ersten 18.15 Die Stein 19.00 In aller Freundschaft 19.45 Report Mainz 20.15 Ta- gesthemen 20.45 Menschen bei Maischberger 22.00 Nachtmagazin 22.20 Der Schock 23.50 Sturm der Liebe DR1 14.00 Benjamin Bjørn 14.15 Stor & Lille 14.30 Lille Nørd 15.00 Livet i Fagervik 15.50 DR Update – nyheder og vejr 16.00 Vores Liv: Skattejægerne 16.30 TV Avisen med Sport 17.05 Aftenshowet 18.00 Hammerslag 18.30 Bon- derøven 19.00 TV Avisen 19.25 Kontant 19.50 SportNyt 20.00 Wallander 21.30 Borgen DR2 15.50/21.55 The Daily Show 16.20 USA’s historie 17.05 Spiral III: Slagteren fra la Villette 18.00 Helt inde i giraffen 18.50 So ein Ding 19.05 Den forsvundne milliardær 20.30 Deadline 21.00 Dommeren 22.15 Debatten 23.05 Danskernes Akademi 23.06 Nye våben i kampen mod tu- berkulose 23.30 Hvorfor dræber virus? NRK1 15.40 Oddasat – nyheter på samisk 15.55 Nyheter på tegnspråk 16.00 Førkveld 16.40/18.55 Distriktsnyheter 17.45 Ut i naturen: Magasin 18.15 Folk 18.45 Extra- trekning 19.30 Brennpunkt 20.30 Folk i farta 21.00 Kveldsnytt 21.15 Elskerinner 22.10 Lindell: Slangebære- ren 23.10 Ibsens dramatiske kvinner 23.40 Svisj gull NRK2 17.00 Gjennom Russland på 30 dager 17.45 Bakrommet: Fotballmagasin 18.15 Aktuelt 18.45 Ibsens dramatiske kvinner 19.15 Når naturen viser krefter: Jordskjelv 19.30 Bokprogrammet 20.00 NRK nyheter 20.10 Urix 20.30 Hvordan Japan overlevde tsunamien 21.30 E-stoffer: spiselig kjemi 22.20 Burma VJ 23.15 Ut i naturen: Magas- in 23.45 Oddasat – nyheter på samisk SVT1 14.05 Cykel-VM 15.00 Färdmedlet 15.05 Gomorron Sverige 15.30 Sverige idag 15.55 Sportnytt 16.00/ 17.30/22.20 Rapport 16.10/17.15 Regionala nyheter 16.15 Go’kväll 17.00 Kulturnyheterna 18.00 Vem tror du att du är? 19.00 Landet Brunsås 19.30 Hübinette 20.00 Dox 21.30 Stulen identitet 22.25 Half Past Dead SVT2 15.20 Nyhetstecken 15.30 Oddasat 15.45 Uutiset 16.00 Machu Picchu 16.55 Ballongtur 17.00 Vem vet mest? 17.30 Från Sverige till himlen 18.00 Nattugglor 18.30 Ny- hetsbyrån 19.00 Aktuellt 19.30 Dom kallar oss skådisar 20.00 Sportnytt 20.15 Regionala nyheter 20.25 Rapport 20.35 Kulturnyheterna 20.45 Fredens pris – Hamm- arskjöld i Kongo 22.30 Trädgårdsfredag ZDF 15.00 heute – Wetter 15.15 hallo deutschland 15.45 Leute heute 16.05 SOKO Köln 17.00 heute 17.20/20.12 Wetter 17.25 Die Rosenheim-Cops 18.15 Faszination Erde 19.00 Frontal 21 19.45 ZDF heute-journal 20.15 37 Grad 20.45 Markus Lanz 22.00 ZDF heute nacht 22.15 Neu im Kino 22.20 Mörder ohne Erinnerung 92,4  93,5stöð 2 sport 2 14.25 Wolves – QPR Út- sending frá leik Wolver- hampton Wanderers og Queens Park Rangers. 16.15 Sunderland – Stoke 18.05 Premier League Re- view 2011/12 (Ensku mörkin – úrvalsdeildin) 19.00 Tottenham – Liver- pool Útsending frá leik Tottenham Hotspur og Liverpool í ensku úrvals- deildinni. 20.50 Man. Utd. – Chelsea 22.40 Football League Show (Ensku mörkin – neðri deildir) 23.10 Bolton – Norwich Útsending frá leik Bolton Wanderers og Norwich City í ensku úrvalsdeild- inni. ínn n4 18.15 Að norðan 19.00 Fróðleiksmolinn 21.00 Bæjarstjórnarfundur 19.30/01.45 The Doctors 20.15 Grey’s Anatomy 21.00 Fréttir Stöðvar 2 21.25 Ísland í dag 21.50 Love Bites 22.35 Big Love 23.35 Weeds 00.05 The Bill Engvall Show 00.30 Týnda kynslóðin 01.00 Grey’s Anatomy 02.30 Sjáðu 02.55 Fréttir Stöðvar 2 03.45 Tónlistarmyndbönd stöð 2 extra Latibær skrifaði nýlega undir samn- ing við breska heilbrigðisráðuneytið en fyrirtækið mun taka þátt í átakinu Change4Life, sem stuðlar að auknu heilbrigði meðal breskra fjölskyldna. „Þetta er í fyrsta sinn sem þeir gera samning við fyrirtæki í skemmtanaiðnaðinum eins og okkar. Skilaboðin sem Latibær sendir krökkum þóttu ríma vel við tilgang átaksins,“ sagði Magnús Scheving. Meðal annarra fyrirtækja sem taka þátt í átakinu eru stórfyrirtæki á borð við verslunarkeðjuna ASDA, Kelloggs og fleiri. Magnús var staddur í Búlgaríu þegar Mbl.is náði tali af honum en í fyrradag þreyttu um 10 þúsund börn Latabæjarmaraþon þar í landi. Maraþonið vakti mikla athygli og prýddu myndir af hlaupinu síður stærstu blaða landsins. Morgunblaðið/Heiddi Hreysti Íþróttaálfurinn og Solla stirða ætla að hvetja Breta til heilbrigðis. Eflir heilsu Breta - nýr auglýsingamiðill  569-1100finnur@mbl.is –– Meira fyrir lesendur - nýr auglýsingamiðill ...þú leitar og finnur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.