Morgunblaðið - 20.09.2011, Side 33

Morgunblaðið - 20.09.2011, Side 33
MENNING 33 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. SEPTEMBER 2011 Fjölskyldumyndin Algjör Sveppi og töfraskápurinn er sú tekjuhæsta aðra helgina í röð og hafa nú um 18.700 miðar verið seldir á hana. Sveppi og félagar ættu því að vera sáttir við sitt, aðsóknin afar góð líkt og á fyrri tvær myndirnar sem þeir hafa gert. Spennumyndin Drive er sú næst- tekjuhæsta en hún var frumsýnd fyr- ir helgi. Í henni leikur Ryan Gosling mikinn ökuþór, áhættuleikara sem vinnur við kvikmyndir en á nóttunni ekur hann flóttabílum fyrir glæpa- menn. Rómantíska gamanræman I Don’t Know How She Does It er í þriðja sæti, Sarah Jessica Parker leikur í henni framakonu sem á í vandræð- um í hjónabandi sínu. Önnur róm- antísk gamanmynd fylgir í kjölfarið, Crazy, Stupid, Love en Gosling fyrr- nefndur leikur í henni stórt hlutverk. Strumparnir halda fimmta sætinu. Bíóaðsókn helgarinnar Sveppi og félagar halda toppsætinu Vinsæll Sveppi er vinsæll leikari og nýjasta myndin með honum, Algjör Sveppi og töfraskápurinn, gerir það gott í kvikmyndahúsum. Bíólistinn 16. – 18. september 2011 Nr. Var síðast Vikur á listaKvikmynd Algjör Sveppi og Töfraskápurinn Drive I Don´t Know How She Does It Crazy, Stupid, Love Smurfs Colombiana Spy Kids 4 Warrior Fright Night 30 Minutes or Less 1 Ný Ný 2 5 3 7 Ný 4 6 2 Ný Ný 3 6 2 4 Ný 2 3 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Danski kvikmyndaframleiðandinn Miso Film hefur keypt kvikmyndaréttinn á skáldsögu Hallgríms Helga- sonar, 10 ráð til að hætta að drepa fólk og byrja að vaska upp. Fyrirtækið hyggst gera kvikmynd eftir bók- inni á ensku og taka hana á Íslandi, að því er fram kem- ur í tilkynningu. Leikstjórinn Kasper Barfoed er nefnd- ur í tilkynningu og þá líklega sem mögulegur leikstjóri myndarinnar. Hann á að baki þrjár kvikmyndir í fullri lengd og vinnur nú að The Numbers Station með John Cusack og Malin Akerman í aðalhlutverkum. Miso Film kaupir réttinn á skáldsögu Hallgríms 10 ráð Stefnt er að því að gera kvikmynd eftir bók Hallgríms. EIN FLOTTASTA SPENNUHROLLVEKJA ÞESSA ÁRS MÖGNUÐ ÞRÍVÍDD HHHH - K.S. ENTERTAINMENT WEEKLY - P.H. SAN FRANCISCO HHHH EIN ALLRA BESTA MYND ÁRSINS -ENTERTAINMENT WEEKLY HHHHH -VARIETY HHHH -BOX OFFICE MAGAZINE HHHH HHHH „ÞESSI MYND ER ROSALEG OG ENGINN ÆTTI AÐ FARA ÚT ÓSÁTTUR“ -SCENE.IS HHHH „EIN SÚ BESTA SEM ÉG HEF SÉÐ Á ÞESSU ÁRI“ -KVIKMYNDIR.IS „SKEMMTILEG BÍÓMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA, LÍFLEG, FYNDIN OG HENTAR ÖLLUM ALDRI“ - HULDA GEIRSDÓTTIR, RÁS 2 HHH HHH „VEKUR ÍMYNDUNARAFL ÁHORFENDA“ - ÓLAFUR H. TORFASON RÁS 2 HHHH „SVEPPI, VILLI OG GÓI SKILA ALLIR SÍNU UPP Í TOPP“„ALLIR Á SVEPPA“ - A.E.T MORGUNBLAÐIÐ „FÁLKAORÐUNA Á SVEPPA“ - K.I. PRESSAN.IS HHH EIN BESTA MYND STEVE CARELL OG RYAN GOSLING TIL ÞESSA - EMPIRE HHHH HHHH -EMPIRE MIÐASALA Á WWW.SAMBIO.ISÞRIÐJUDAGSBÍÓ Í DAG - 2D 750kr. - 3D 1.000kr. GILDIR EKKI Á ÍSLENSKAR OG VIP MYNDIR DRIVE kl. 5:50 - 8 - 10:10 2D 16 DRIVE kl. 8 - 10:10 2D VIP ALGJÖR SVEPPI kl. 6 - 6:30 - 8:30 2D L FRIGHT NIGHT kl. 10:30 3D 16 CRAZY, STUPID, LOVE kl. 5:30 - 8 - 10:30 2D 7 LARRY CROWNE kl. 8 2D 7 GREEN LANTERN kl. 10:10 2D 12 HORRIBLE BOSSES kl. 5:50 VIP - 8 - 10:10 2D 12 BÍLAR 2 M. ísl. tali kl. 5:30 2D L / ÁLFABAKKA DRIVE kl. 5:30 - 7 - 8 - 9:15 - 10:20 2D 16 ALGJÖR SVEPPI kl. 5 2D L FRIGHT NIGHT kl. 8 3D 16 CRAZY, STUPID, LOVE kl. 5:20 - 8 - 10:40 2D 7 FINAL DESTINATION kl. 10:30 3D 16 BÍLAR 2 M. ísl. tali kl. 5 2D L DRIVE kl. 8 2D 16 ALGJÖR SVEPPI kl. 6 - 8 2D L FRIGHT NIGHT kl. 10:10 3D 16 ONE DAY kl. 10:10 2D L BÍLAR 2 M. ísl. tali kl. 5:50 2D L / EGILSHÖLL / KRINGLUNNI / KEFLAVÍK ALGJÖR SVEPPI kl. 6 - 8 2D L DRIVE kl. 8 - 10:10 2D 16 FRIGHT NIGHT kl. 10:10 2D 16 BÍLAR 2 M. ísl. tali kl. 6 2D L / AKUREYRI / SELFOSSI DRIVE kl. 5:50 - 8 - 10:10 2D 16 ALGJÖR SVEPPI kl. 6 2D L CRAZY, STUPID, LOVE kl. 8 2D 7 FRIGHT NIGHT kl. 10:20 3D 16 KVIKMYNDAHÁTÍÐ RED CLIFF Enskur texti kl. 6 2D 14 THE TREE OF LIFE Ótextuð kl. 9 2D 10 ALGJÖR SVEPPI kl. 6 - 8 2D L FINAL DESTINATION kl. 10:10 2D 16 CRAZY, STUPID, LOVE kl. 8 2D 7 RISE OF THE APES kl. 10:30 2D 12 BÍLAR 2 M. ísl. tali kl. 5:30 2D L SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG KEFLAVÍK SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG KEFLAVÍK SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI OG SELFOSSI SÝND Í EGILSHÖLL OG SELFOSSI SÝND Í KRINGLUNNI FRÁÁ ÁBÆR GAM ANM YND SÝND Í KRINGLUNNISÝND Í ÁLFABAKKA Tilboð 750 kr. á 3D sýning ar1000 kr. Tilboð 750 kr. á 3D sýning ar1000 kr. 750 kr. Tilboðil 750 kr. Tilboðil Tilboð 750 kr. Tilboð 750 kr. Tilboð 750 kr. –– Meira fyrir lesendur MEÐAL EFNIS: Fjölskyldubílar Umhverfisvænir bílar Rafbílar Atvinnubílar Jeppar Nýjustu græjur í bíla Staðsetningarbúnaður Varahlutir Dekk Umferðin Bíllinn fyrir veturinn Þjófavarnir í bíla Námskeið Ásamt fullt af öðru spennandi efni PÖNTUNARTÍMI AUGLÝSINGA: Fyrir kl. 16, mánudaginn 3. október. Bílablað SÉRBLAÐ NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR: Katrín Theódórsdóttir kata@mbl.is Sími: 569-1105 Morgunblaðið gefur út glæsilegt sérblað um fjölskyldubíla, atvinnubíla, jeppa, vistvænabíla og fleira föstudaginn 6.október

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.