Morgunblaðið - 13.10.2011, Page 9

Morgunblaðið - 13.10.2011, Page 9
FRÉTTIR 9Innlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. OKTÓBER 2011 Þjófur notaði blaðburðarkerru til þess að hafa þurrkara á brott með sér úr sameign í fjölbýlishúsi í neðra Breiðholti. Skildi hann svo góssið eftir í nágreninu. Innbrotið átti sér stað að næt- urlagi fyrir um tveimur vikum og var kúbein notað til þess að brjótast inn. Skemmdust þvottahúsdyr við aðfarirnar. Að sögn íbúa í húsinu virðist sem þjófurinn hafi þekkt til þar. Engu öðru en þurrkaranum og kerrunni var stolið en í þvottahúsinu var með- al annars ný þvottavél. Þurrkarinn fannst síðar ónýtur á göngustíg í brekkunni á milli efra og neðra Breiðholts. Fannst blaðburð- arkerran á svipuðum slóðum og virð- ist hún hafa látið sig undan þung- anum að sögn íbúans. kjartan@mbl.is Skildi þýfið eftir á göngustíg Mjódd, sími 557 5900 Haustdagar Mikið úrval af haust- og vetrarfatnaði fyrir konur á öllum aldri Spennandi tilboð á haustdögum 13.-20. okt. OPIÐ TIL KL. 21 Í KVÖLD Verið velkomnar                    Nýjar og flottar vörur í hverri viku -20% afsláttur af öllum vörum frá Zhenzi, Crispy og Zeze fimmtudag til laugardag Þingræði á Íslandi í 100 ár Uppruni, eðli og inntak þingræðis - framkvæmd þingræðis á Íslandi. Málþing á vegum Alþingis og Stofnunar stjórnsýslufræða og stjórnmála í tilefni af útgáfu bókarinnar „Þingræði á Íslandi: Samtíð og saga.“ föstudaginn 14. október 2011 kl. 13:15-15:00 á Háskólatorgi Háskóla Íslands stofu 105. Frummælendur eru höfundar bókarinnar: Dr. ÞorsteinnMagnússon, stjórnmálafræðingur og aðstoðarskrifstofustjóri Alþingis. Dr. Stefanía Óskarsdóttir, lektor við stjórnmálafræðideild HÍ. Dr. Ragnheiður Kristjánsdóttir, aðjúnkt í sagnfræði við HÍ. Dr. Ragnhildur Helgadóttir, prófessor við lagadeild HR. Helgi Skúli Kjartansson, prófessor í sagnfræði við HÍ og Svavar Gestsson, fv. ráðherra og alþingismaður ræða við höfunda. Ásta R. Jóhannesdóttir, forseti Alþingis opnar málþingið. Dr. Ólafur Þ. Harðarson, forseti félagsvísindasviðs HÍ stjórnar umræðum. FÁKAFENI 9 - Sími: 553 7060 Opið mánud-föstud. 11-18 & laugard. 11-16 Sérverslun með www.gabor. is Mikið úrval af fallegum skóm og töskum Gæði & Glæsileiki Stigahlíð 45-47 Lögg. fasteignasali: Guðrún Hulda Ólafsdóttir Sýnishorn úr söluskrá • Sérverslun við Laugaveginn - Rótgróin • Hönnun/sala á bolum f. ferðamenn • Fyrirtæki með tekjuöflun í Noregi • Nýr Pylsuvagn – Lækkað verð • Arðvænt fyrirtæki fyrir Golfáhugamenn • Stór rótgróinn söluturn – Lækkað verð! • Vel staðsett hjólbarðaverkstæði • Heilsárshús í nágr. Rvk. 20 eignalóðir fylgja • Ýmis fyrirtæki tengd ferðaþjónustu • Óskum eftir fyrirtækjum til skráningar! Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu reynir@fyrirtaeki.is - www.fyrirtaeki.is 896 1810 Ullar- og silki- undirföt, mjúk og hlý Póstsendum Laugavegi 82, á horni Barónsstígs sími 551 4473 Bonito ehf. | Friendtex | Faxafen 10 | 108 Reykjavík sími 568 2870 | www.friendtex.is Útsala á Friendtex vörum úr eldri listum. Þú velur tvær mismunandi buxur og færð þær ódýrari fríar. Hægt að velja þrjár flíkur og greiða aðeins kr. 5.000. Opið: Fimmtudag og föstudag kl. 11-18 Laugardaga kl. 11-14 Kíktu það borgar si gTunika á mynd kr. 3.900.- Vilhjálmur Þór Vil- hjálmsson hársnyrtir er látinn 58 ára að aldri. Vilhjálmur fæddist í Reykjavík 6. janúar 1953. Foreldrar hans voru Valgerður Oddný Ágústsdóttir og Vilhjálmur Páls- son. Vilhjálmur lauk hárskeranámi frá Iðn- skólanum í Reykjavík og hefur allar götur síðan starfað við hár- skeraiðn. Hann hafði nýlokið við að flytja hársnyrtistofu sína, Hársnyrtingu Villa Þórs, frá Lynghálsi í nýtt húsnæði við Vínlands- leið í Grafarholti. Vilhjálmur Þór var kunnur fyrir marg- vísleg störf að félags- og líknarmálum, með- al annars fyrir JC- hreyfinguna, og sem knattspyrnudómari í um 20 ár, bæði í efstu deild en einnig í yngri flokkum. Fyrir þremur árum kom út Lífsreynslu- saga Villa Þórs, Með- an hjartað slær, og vakti hún töluverða athygli. Vilhjálmur Þór lætur eftir sig þrjú uppkomin börn. Andlát Vilhjálmur Þór Vilhjálmsson Samtökin Raddir fólksins hafa efnt til samstöðufundar á Austurvelli næstkomandi laugardag, 15. októ- ber, klukkan 15. Fundarstjóri verður Hörður Torfason. Tilefni fundarins er að þennan dag muni milljónir manna víðsvegar um heim safnast saman á torgum til að mótmæla „ofbeldi stjórn- og fjár- málaheimsins gagnvart almenningi og krefjast þess að stjórnmálamenn taki umsvifalaust kröfur almennings fram fyrir kröfur fjármálaheimsins“, eins og segir í tilkynningu Radda fólksins sem taka afdráttarlaust undir þessar kröfur. Ávörp flytja Alma Jenny Guð- mundsdóttir ferðaþjónustubóndi og Andrea J. Ólafsdóttir, formaður Hagsmunasamtaka heimilanna. Á undan fundinum leikur Harmon- ikkukvartettinn Smárinn, en þess er getið að á sama tíma fari fram úti- fundur á Lækjartorgi. Boða til samstöðufundar á Austurvelli á laugardag AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.