Svart á hvítu - 01.10.1977, Blaðsíða 9

Svart á hvítu - 01.10.1977, Blaðsíða 9
Þaö er alger óþarfi aö snúa þessari hugmynd upp í nihilisma eins og margir hafa gert. Auðvitað er þessi .uppgötvun' aðeins huglæg en hún undir- strikar þann sannleik aó munurinn milli listaverks og hlutar býr ekki í hlutunum sjálfum, heldur háður hefð eða félagslegum þáttum. Myndverk er ekki bundið við ákveðið handverk eða efni, heldur inn- tak þess og þaó hlutverk sem það hefur í sam- félaginu. Hefð sýningarsalarins kom greinilega fram þegar Duchamp sýndi flöskugrindina. Með því að taka fjöldaframleiddan hlut gefa nafn og merkja gerir hann hann aó listaverki. í krafti þess aö hann er listamaður og að sýningarsalurinn hefur engan annan tilgang en að sýna verk og selja hefur hann breytt hlut sem annars aldrei heföi getað orðið að listaverki í myndverk. Spurningin er því ekki um hvaða efni skuli nota, eða hvaða tækni sé merkust heldur um hlutverk myndlistar og myndlistamanns í tæknivæddu þjóófélagi kapítalismans. Eða öllu heldur hvert hlutverk frjórrar sköpunnar á að vera í andlausri fjöldamenningu. Rifrildi út frá einhverju fagfélags- sjónarmiði um hvað sé list og hvað ekki er jafn innantómt og þrætan um formiö. Sama má segja um baráttuna um hjörtu listunnenda. Óvinurinn er ekki meðal þeirra sem stunda myndlist, eða skrifa um hana, heldur vitundariðnaðurinn sem beint er gegn okkur, er ætlað að slæva dómgreind okkar, sætta okkur við mannlæginguna sem felst í vinnu- aflssölu, sætta okkur viö ríkjandi ástand. SOLOMON R. GUGGENHEIM MUSEUM CORPORATE AFFILIATION OF TRUSTEES Kennecott Copper Corporation FRANK R. MILLIKEN, Pretldent, Chlef Exec. Otflcer A Member Board of Dlrectors PETER O. LAWSON-JOHNSTON, Member Board of Dlrectort ALBERT E. THIELE, pait Member Board of Dlrecton Multlnatlonal company mlnlng, tmeltlng, reflnlng copper, molybdenum, gold, zlnc and coal. Copper baied mlll producti Operatei In the U.S., Auitralla, Brazll, Canada. Colombla, Costa Rlca, England, Indoneila, Italy, Nether- landt Antlllet, Nlgerla, Peru. South Alrlca El Tenlente. Kennecott t Chllean copper mlne, wat natlonallzed July. 1971 through Conttltutlonal Retorm Law. passod unanlmoutly by Chllean Congrett. Chllean Comptroller Qeneral ruled profltt over 12% a year tlnce 195S to be consldered excett and deducted from compentatlon. Hlt flguret, dltputed by Kennecott, In effect, ellmlnated any paymenlt. Kennecott trled to have Chllean copper shlpments confltcated or cuttomert' paymentt attached. Although wlthout ultlmate tuccett In European courtt, legal harattment threatened Chllean economy (copper 70% of export). Prosldent Salvador Allende addretted Unlted Natlont December 4,1972. The New York Tlmet reported: The Chllean Pretldent had ttlll haraher wordt for two U.S. companles, the Internatlonal Telephone 4 Telegraph Corp. and the Kennecott Corp., whlch he tald, had "dug thelr clawt Into my country", and whlch proposod "to manage our polltlcal llfe. Dr. Allende tald that from 1955 to 1970 Ihe Kennecott Copper Corp. had made an average proflt of 52.8% on Its Investmentt. He tald that huge ' trantnatlonal" corporatlont were waglng war agalnit toverelgn itatet and that they were "not accountable to or ropresontlng the collectlve Interett." In a statement Ittued In reply to Dr. Allende t charget, Frank R. Mllllken, presldent of Kennecott, referred to legal actlont now belng taken by hlt company In courlt overeeas to prevent the Chllean Government from telllng copper from the natlonallzed mlnet: "No amount of rhetoric can altor the fect that Kennecott hat been a responslble corporate cltlzen of Chlle for more than 50 yeara and has made subitantlal contrlbutlont to both the economlc and toclal well-belng of the Chilean people." Chllet exproprlatlon ol Kennecotts property wlthout compentatlon vlolatet establlshed prlnclplet of Internatlonal law. We wlll contlnue to puraue any legal remedlet that may protect our thareholdera equlty." Pretldent Allende dled In a mllltary coup Sept. 11. 1973. The Junta commltled Ittelf to compentate Kennecott for natlonallzed property. 1973 Netsales (1.425.613,531 Net after taxet : (159,363,059 Eam. per com. thara : (4.81 29,100 employees Offlce: 161 E. 42 8t.. New York, N.Y. Höluðvlðfangsefnl Hans Haacke er samband myndllstar og fjármagns. Myndin hér er að ofan er úr seríu þar sem hann rekur tengsl Guggenheim safnsins og auðhringa. List og samfélag ígrundum aöeins nánar möguleikana sem opn- ast ef ekki er litið á myndlist innan ramma ákveðins tjáningarforms. Allt í kring um okkur eru hlutir sem hafa ákveðið form og merkingu. Daglegt umhverfi er meira og minna mótað af mannahöndum út frá ákveðnum forsendum. Nægir að minna á hús og húsgögn sem mótuð eru eftir möguleikum og tísku hvers tíma. Með tilkomu neyslukapphlaupsins, hefur þessi umhverfismótun orðiö enn meir afgerandi. Bílar eru t. d. eru mikilsverður þáttur í mótun umhverfis. Þéttbýli er skipulagt meö tilliti til þessara sam- göngutækja fremur en samgöngutækin séu að- löguð þörfum íbúanna. Á meðan málararnir eru að mála nægilegan fjölda verka til að geta sett saman sýningar fyrir neytendur, sjá fjölmiðlar eins og sjónvarp, kvik- myndahús og blöð landsbúum fyrir daglegum skammti af lágkúru. Fólk almennt er því langt frá því að vera óvant myndmáli, en fæstir upplifa sig sem .listunnendur', enda er okkur kennt að myndlistin sé á veggjum sýningrsalanna. Strax á unga aldri læra börn að lesa úr flóknu myndmáli, s. s. tákn í umferðinni og tilvísun í sjónvarpsauglýsingum, en það er samt almennt viðhorf að það sé aðeins á færi fáeinna að tileinka sér það myndamál sem þarf til að njóta myndlistar. Augljóst ætti að vera að vandinn er ekki of þröngur markaður eða áhuga- leysi almennings. Vandinn er hvernig myndlist hefur verið gerð að heim út af fyrir sig. Með því að einangra starfsvið sitt við sýningar í galleríum hafa myndlistamenn viðurkennt skiptinguna milli sköpunnar og starfs. Æðri myndlist er flestum óskiljanleg á meðan allir geta meðtekið myndverk eins og teiknimyndir í blöðum. Ástæðan er ekki að málverkið sé æðra teiknimyndinni heldur þau mörk sem komið hafa upp milli lágmenningar og hámenningar. Meginor- sök vandans er að finna í framleiðslufyrirkomu- laginu sem við búum við. Allt líf okkar er bútað niður með sérhæfingu og öðrum aðgreiningum; vinnutími-frítími, starf-sköpun, list-hönnun o. s. frv. o. s. frv. Flestir myndlistamenn sætta sig við sitt þrönga hlutverk, vegna þess að þeir eru jú sér- Hér sjáum við dæml um pólitfskt happsning. Tllefnlð var að einn meðlima í pólitískum llstamannahóp hafði vertð látlnn laus úr tangelsl 1967. 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Svart á hvítu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svart á hvítu
https://timarit.is/publication/821

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.