Svart á hvítu - 01.10.1977, Blaðsíða 19

Svart á hvítu - 01.10.1977, Blaðsíða 19
Fyrir þina hönd Steinunn Siguröardóttir Þaö er allt andstætt andstætt líf. Ég svo ung svo ófríð illa gefin í einu oröi: engu lík. Vagg í vinnunni, gæshúð, svuntan dugir ótrúlega skammt og útstæö augun, saga til næsta bæjar eöa varirnar þykkar og frussast þegar ég tala. Ó væri ekki annaö líf aö loknu þessu labbaöi ég í sjóinn strax I dag. (Einkum meö hliösjón af þessu: Svona eru ekki allir Hvers á ég aó gjalda? Sumir eiga kærasta og kunna líka dönsku. En ég á ekki neitt og hvaö kann óg?) Heima er mamma heilsulaus og pabbi minn óóur. Maja litla rangeygö og barinn eins og fiskur. Ég geri það líka og hún grætur oftastnær. Ó væri ekki annaö líf aö loknu þessu labbaöi ég í sjóinn strax i dag. Svo get ég ekkert ekkert. Varla flakað. Þaö er verst. Ég bíö bara eftir hinu. Þetta er ekki þess viröi. Og mig sem langar aö syngja. Þaö er engu líkt að heyra mig syngja. Mór er sagt aö þegja. Ég er svo vitlaus aö ég get ekki einu sinni skrifaó þetta. Þaö gerir kona útí bæ. En hvaö veit hún. ó væri ekki annað iíf að loknu þessu lúllaöi ég í sjónum strax í dag. (Það er annaö líf. Þaö er annaö líf. ó ó þaö er allt annaö lif)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Svart á hvítu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svart á hvítu
https://timarit.is/publication/821

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.