Svart á hvítu - 01.10.1977, Blaðsíða 8

Svart á hvítu - 01.10.1977, Blaðsíða 8
ingarsalnum sem leið til að koma verkum á fram- færi. Við viljum aðeins benda á að mun fleiri möguleikar eru fyrir hendi til aö tjá myndræna hugsun. Strax með ,ready mades' Duchamps var sýnt fram á að engin skynsamleg forsenda er fyrir að ákveöið form-ákveðió efni leiöi af sér listaverk. í raun benti Duchamp á að eini munurinn á listaverki og öðrum hlutum fælist í vali listamannsins. Þessi niöurstaða hans var verulega óþægileg, enda var það ekki fyrr en á seinasta áratug sem frjáls- lyndustu ,listunnendur‘ erlendis meðtóku þessa hugmynd sem fjöldi framúrstefnumanna hafði reynt að staðfesta með aðgerðum sínum. Fullyrðingin um að hlutur verði að listaverki um leið og hann er valinn af listamanni felur í sér algert afstæði. Allt handverk, öll umbreyting manna á náttúrunni á öllum tímum, allsstaðar, fær stööu listaverks. Allir menn allt frá því aö frummaðurinn kastaði fyrsta steininum, hafa verið listamenn! Ef þessi fullyrðing er tekin bókstaflega glata hugtök eins og myndlist, myndlistamaður og myndlistaverk gjörsamlega merkingu sinni. Eltt algengasta þema Beuys er samband velðimannslns og (órnardýrsins. f S U hA fT10 N ^OUT-ART ÚIÁT'O ^ ÁT6F Fyrirlestur í Stundenskl Centro Belgrade 1974. Josep Beuys er elnn þelrra llstamanna sem hefur notað ólíkust tjáningaform til að koma hugmyndum sínum á framfærl, s.s. samband kennara og nemenda (og samfélag manna og dýra). Þó hann notist við mörg listform miðast þau öll að koma vissum grunnhugmyndum á framfærl, eins og mlkilvægi sköpunarinnar, spurninguna um frelsi, missklptingu gæða o.s.frv. Hann er skýrt dæmi um myndllstamann sem leitað hefur nýrra tjáninga forma. 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Svart á hvítu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svart á hvítu
https://timarit.is/publication/821

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.