Húsfreyjan - 01.12.1950, Qupperneq 14

Húsfreyjan - 01.12.1950, Qupperneq 14
Steinarnir í glugganum Frásögn þessi er skrifu'S fyrir nokkrum árum sífian af 16 ára stúlku, í skólablaS í Reykjavílt. Ef til vill mun einhverjum þykja þetta einkennileg fyrirsögn, „steinarnir í glugg- anum“, en svona er þa3 nú samt, a3 of- arlega í bænum er gluggi, sem er ólík- ur öllum öðrum gluggum, sem við lít- um upp í, þegar við leggjum leið okkar eftir einni af nýju götunum, þar sem byggt hefir verið á seinni árum. Glugg- inn sést samt ekki frá aðalgötunni, því hann er á bakhlið hússins, og snýr að garði, sem liggur að annari minni götu. Garðurinn er nýræktaður, og trén eru svo smávaxin, að þau skyggja ekki á gluggann. Þó að gatan sé mjó, er margur sem á þar leið um, og ósjálfrátt er numið staðar og litið upp í gluggann, eittlivert aðdráttarafl hlýtur hann að hafa, og trúað gæti ég, að suma þeirra, sem um götuna fara, langaði til að sjá meira en sést í fljótu bragði. Eg er svo lieppin að liafa þráfahllega komið inn fyrir rúðumar, og komið í þá æfintýraheima, sem þar birtast, og alltaf sé ég eitthvað Nokkm seinna kom til mín maður utan af landi til þess að leita sér upp- lýsinga um livert hann ætti að snúa sér með tiltekið erindi. Af samtali mínu við manninn varð ég þess áskynja að böm konunnar látnu vora komin á heimili þessa manns og konu hans. Hjónin höfðu af hjartagæzku sinni komið í veg fyrir að systkinaliópurinn tvístraðist og tekið til sín 3 af börnunum, en elsta barnið, uppkominn piltur, sá orðið fyrir sér sjálfur. nýtt, bæði það sem bætist við, og svo líka það sem farið hefir framhjá mér í það og það skiptið. Helzt vildi ég geta tekið ykkur öll ineð mér inn til gömlu kon- unnar, því að þarna býr hún anuna, sem komin er á níræðisaldur, og veit ég, að vel yrði tekið á móti ykkur. Tíminn leyfir það Bamt ekki, og þess vegna verðið þið að horfa í gluggann hennar með míaurn augum, og hlusta á hana segja frá öllum 6teinunum sínum með mín- um eyram, því að frá mörgu hefir hún að segja, og ekki aðeins frá glugganum sínum, heldur allri litlu stofunni með svöl- unum, sem liggja meðfram glugganum. Stundum dettur mér í liug Heljarslóðár- orusta eftir Benedikt Gröndal, þegar amma byrjar að þylja yfir mér sögu steinanna sinna og alls þess, sem þarna er inni, svo mörg eru nöfnin, — aðeins er í þessu safni ekkert ætilegt eins og hjá „Bensa“ gamla, allt er steinrunnið. Glugginn liennar snýr móti suðri; ég gæti En þessi atburður vekur okkur einnig til umhugsunar um það, að það er ekki alltaf sem eins vel rætist úr, þegar vand- ræðin steðja að, og í þetta sinn. Þess væri óskandi að sem flestum okk- ar mætti auðnast að tileinka sér af ein- lægni kærleiksboðskap jólanna og nota tækifærin, sem lífið er sífellt að leggja upp í hendúr okkar til þess að létta erfið lífskjör meðbræðra okkar. Auður AuSuns, 14 HÚSFREYJAN

x

Húsfreyjan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.