Húsfreyjan - 01.12.1950, Síða 26
góðar, 1—2 teg. er nóg. Húemæður ættu að
nota meira af smurðu brauði og kexi
en þær gera, þó að smjörleysið liamli
því nú sem stendur.
Ef við viljum spara sykurinn, má yfir-
leitt draga af allt að sykrinum í
flestum kökutegundum.
Hér fara á eftir uppskriftir af köku-
tegundum, sem lítinn eða engan sykur
þarf í.
Laufabrauð.
1 kg. hveiti
1Y2 tsk. lyjtiduft
1 tsk,. salt
5—6 dl. mjólk
Tólg
ur á stærð við flatkökur.
Skerið út stafi og niynztur í kökuna. Bakist ljóst
í sjóðandi feiti. Borðað með eða án smjörs.
Geymist mjög vel.
Blandið liveiti, salti og lyfti-
dufti sainan, vætið með sjóð-
andi nijólk. Hnoðið þangað
til deigið er seigt. Fletjið
deigið úl í næfurþunnar kök-
Hálfmánar.
250 gr. hveiti
200 gr. smjörl.
1 egg
2 msk. rjómi
Sulta
Búið til hnoðað deig, flcljið
það út eins og í gyðinga-
kökur, og skerið undan glasi.
Setjið '/2—1 tsk. af sultu í
hverja köku, leggið þær sam-
an og þrýstið með gaffli á
brúnina. Bakið ljósbrúnt.
FljótbökuS krinf'la.
500 gr. hveiti
6 tsk. lyftiduft
1 tsk. salt
100 gr. sykur
125 gr. smjörl.
2 egg
2% dl. mjólk
50 gr. rúsinur
Blandið hveiti, lyftidufti, salti
og sykri saman. Myljið smjör-
líki i og blandið rúsínum
saman við. Vætið með eggi
og mjólk. Setjið deigið í
hring á plötu. Bakið Ijós-
brúnt.
Ein uppskrift af sælgadi á jólaborðið.
Möndludropar eða að í venjulegt deig og mót-
aðrir dropar. Það að í kúlur eða hita. Bitann
bœtir mikið að má yfirdekkju í súkkulaði,
setja rúsínur, og síðan velta úr kókósmjöli,
hnetur eða ef vill.
möndlur í marsip-
anið, sömul. kakó. Geymist illa.
JÓLAMATURINN.
Það má segja, að engar fastar venjur
bafi skapast með jólamat liér á landi.
— Einn borðar þetta og annar hitt. —
Hangikjöt og laufabrauð þykir þó flest-
um ómissandi á jólaborðið. Hangikjöt
er sérlega hentugur og góður jólamatur,
vegna þess að hægt er að geyma það soðið
í nokkra daga í sæmilegri geymslu, án
þess að það verði verra. Og í sveitinni,
þar sem erfitt er að ná í nýmeti, en
hangikjöt venjulega til í vetrarforða, er
sérstaklega gott að geta gripið til þess
á jólaborðið. Bezt er að hafa jólamat-
inn þannig, að hægt sé að undirbúa liann
að meira eða minna leyti og sumpart
elda að fullu, þegar á aðfangadag.
Hér fer á eftir sýnishorn af matseðli
fyrir jóladagana.
A Sfangadagu r.
I.
Lambasteik (læri).
Hrísgrjónagrautur m/ rúsínum
og rjómablandi.
II.
Blómkálssúpa.
Svínasteik eða fuglar.
Brytjaðar appelsínur
m/ þeyttum rjóma.
Haf ramjölsmarsipan.
/2 kg. haframjöl
375 gr. strásykur
100 gr. smjör
lf/2 dl. mjólk
Hafragrjónin eru söxuð,
smjörið mulið saman við,
sykurinn settur saman við,
vætt í ineð mjólkinni. Hnoð-
26 HÚSFREYJAN
Jóladagur.
I.
Hangikjöt m/ kartöflujafningi.
Hrísgrjónaábætir.