Húsfreyjan - 01.12.1950, Page 27

Húsfreyjan - 01.12.1950, Page 27
II. Köld steik m/ hvítri sósu. Ávaxtagrautur m/ rjóma. (Þessa miðdegisverði er að mestu liægt að búa til á aðfangadag). Annar jóladagur. I. Tómatsúpa. Steiktur koli eða heilagfiski. II. Buff eða karbonaði. Eggjamjólk. Lambasteik. 1 lœri Takið beinið úr lærinu, þann- Salt, sykur, pipar ig að allt kjötið liangi satnan. (Þurrk. ávextir) Kryddi stráð í (þurrkuð epli IV4 l. vatn og sveskjur seltar innan í, ef Sósan til eru). Lærið vafið saman 30 gr. hveiti og saumað. Kryddi nuddað kalt vatn á. Sett í sinurða skúffuna og soS litlir smjörlíkisbitar lagðir sósulitur, krydd ofan á. Brúnað i ca. 15 mín. við mikinn hita. Hellið bcitu vatninu á, ausið yfir lærið öðru hverju meðan það er að stikna. 2 kg. læri þarf að stikna í 60—70 mín. Hveitið er hrist með ofurlitlu af köldu vatni í glasi (látið alltaf vatnið fyrst í glasið). Soðið jafnað með jafningnuni, og sósan síðan soðin í 5—10 mín., kryddað. Brúnaðar kartöflur, grænmeti (ef til er) og sulta borin ineð steikinni. Hrísgrjónaábœtir. V2 l. mjólk 60. gr. hrísgrjón 25 gr. smjör eSa smjörlíki 50 gr. sykur 1 msk. matarlím (ef vill) 25 gr. möndlur 1 msk. sherry 3 dl. rjómi Mjólk og hrísgrjón soðið saman í 30 mín. Smjörlíki, sykri (matarlími) blandað í heitan grautinn. Kælt. Síðan eru möndlur, vínið og þeytti rjóminn sett saman við'. Látið í skál. Saftsósa er góð með. HÚSFREYJAN kenvur út 4 sinnum á ári. Rilstjóri: GuSrún Sveinsdóttir, Fjólugötu 5, Reykjavík. Bréfaviðskifti varðandi afgreiðslu og inn- beimtu til áskrifenda og útsölumanna utan Reykjavíkur annast slcrifstofa Kvenfélaga- sambands íslands, Laugavegi 18. Sími 80205. Verð árg. fyrir áskrifendur er 15 krónur. t lausasölu kostar hvert liefti 5 krónur. • Gjalddagi er fyrir 1. desember. Prentsmiðja Jóns Ilelgasonar. AÐ LOKUM ÞETTA: Gangið ekki fram af ykkur við jóla- undirbúninginn, þá njólum við jólanna betur. Það má ekki koma fyrir að hús- móðirin geti ekki, sökum þreytu og ann- ríkis, notið jólanna með fjölskyldu sinni og vinum. Byrjið því undirbúninginn nógu tímanlega. Skipuleggið vinnuna, þá vinnst hún bæði fljótar og betur. Allt beimilisfólkið verður að ltjálpa til, bæði við undirbúning og þá vinnu, sem óltjákvæmilega verður að inna af bendi yfir bátíðisdagana. Gleðileg jól. Halldóra Eggertsdóttir. HÚSFREYJAN 27

x

Húsfreyjan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.