Húsfreyjan - 01.10.1967, Blaðsíða 20

Húsfreyjan - 01.10.1967, Blaðsíða 20
ur og þegar fólk gefur eða afsalar eignum sínum lil sér óviðkomandi fólks. Forræfti Imrnn Eigi ógift kona barn þá liefur liún ein for- ræði þess, og er þá sama Iivort hún býr meö föður barnsins eða ekki. Hjón fara saman með forræði barna sinna. Andist annað li jóna, j)á fer bitt með forræði barn- anna. Við hjónaskilnað ])á skal forræði livers barns vera óskipt lijá öðru bjóna, og fer um j>að livort lijóna skuli bafa forræði barnsins eða barna eflir samkomulagi hjónanna, verði þau sammála. Náist ekki samkomulag, þá skal yfirvald ákveða það, og skal þá fara eftir ]>ví sem telja verður barni eða börnum fyrir beztu. Venja er sú, ef bið opinbera úrskurðar um það bver skuli bafa forræði barna, að skipta ekki börnum á milli foreldra beldur bafa þau a. m. k ef þau eru bara tvö, bæði hjá sama foreldri og er þetta gert af tilliti til barn- anna. Algengast mun vera í þessum tilfell- um, að móðurinni sé úrskurðað forræði yfir börnunum a. m. k. ef bún telst ekki síður bæf en faðirinn til þess að annast uppeldi barnanna. En þetta mun einungis vera starfsvenja, en ekki að þetta sé byggt á lagaákvæðum. Svo í þessu tilliti má segja, að réttur ógiftrar móður sé meiri en j>eirrar giftu, því engan veginn er hægt að telja það öruggt, komi lil hjónaskilnaðar, að móðirin fái sér úrskurðaö forræði barns eða barna. Hjúskaparslil viS danSu Hjúskap er ætlað að standa ævilangt og venjulegast lýkur liontim við dauða ann- ars bjóna. En bjúskap getur líka lokið með hjónaskilnaði eða ógildingu lijóna- bands. Við dauða annars bjóna ])á telst helm- ingur af eignum búsins eign Jiins eftirlif- andi maka, hinn helmingurinn kemur til arfskipta eftir binn látna og erfir eftirlif- andi maki þá hinn látna ásamt eftirlifandi börnum bins látna, hafi liann átt börn, annars ásamt foreldrum bins látna, eigi liann foreldra á lífi. Eigi binn látni bvorki böm né foreldra, ])á erfir eftirlifandi maki allan eignahluta hins látna. Það sem hér hefur verið sagt miðast við, að lijón liafi ekki gert kaupmála sín í milli og ekki ráðstafað eignum sínum með erfða- skrá. Við sambúð öðlast fólk ekki erfða- rétt bvort eftir annað. En fólk, sem býr saman, getur arfleilt hvort annað með erfðaskrá, að svo miklu leyti sem réttur skylduerfingja stendur þar ekki í gegn. Hafi liinn látni maki verið í lífeyris- sjóði, þá á eftirlifandi maki rétt á lífeyri, að vissum skilyrðum fullnægðum. Sams konar réttur er ekki til fyrir konu sem hefur búið ógift með manni sínum. Aftur á móti munu börn ógiftra foreldra eiga sama rétt til lífeyris úr lífeyrissjóðum og börn giftra foreldra. Hjúskaparslit viS skilnaS Ljúki hjónabandi með skilnaði, þá er al- menna reglan sú, að eignir hjónanna og skuldir skuli skiplasl til helminga og bvort lijóna fái helming af eignum og belming af skuldum í sinn lilut við bú- skiptin. Séu bjónin sammála geta þau gert með sér annars konar samkomulag um bti- skiptin. Við skilnað að borði og sæng er það algengt að kona krefjist og fái ein- livern lífeyri á meðan skilnaður að borði og sæng stendur. En ekkert er því til fyrir- stöðu, að maður geti krafizt og fengið líf- eyri úr hendi konu sinnar á meðan skiln- aður að borði og sætig stendur. Við ákvörð- un um lífeyrisgreiðslur skal lekið tillit til j)ess, um hvað, sá sem greiða skal, er af- lögufær og einnig til þess, hvers sá, sem greiðsluna á að fá, telst fær til að afla sjálfur. Engan slíkan rétt á kona, sem bú- ið hefur ógift nteð manni sínum. Aftur eru dæmi þess, að bafi kona búið ógift með manni og svo slitni sambúðin, ]>á bafi bún fariö í mál og krafið mann- inn um ráðskonulaun fyrir þann tíma er sambúðin befur staðiö. Hér lield ég, að minnzt liafi verið á belztu atriði, en spurningu sem jtessari verður víst seint fullsvarað, a. m. k. á vettvangi sem þessum. 14 HÚSFREYJAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Húsfreyjan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.