Húsfreyjan - 01.10.1967, Blaðsíða 27

Húsfreyjan - 01.10.1967, Blaðsíða 27
SJONABÓK HÚSFREYJUNNAR j /\lta/úsdúluui 'fyia Það kemur ósjaldan fyrir, að konur leita lil Þjóðminjasafns Islands um munstur á ýmsan húsbúnað, sem þær ætla að sauma eða vefa. Hins vefjar lier minna á, að þangað sé leitað eftir munstrum á kirkju- textíla, svo sem altarisklæði o<; -dúka, oj; er |)ó ekki síður um auðugan garð að gresja í safninu livað þau snertir. 1 sjónabókinni liafa áður birzt myndir af nokkrum útsaumuðum kirkjumunum, meðal annars af altarisklæði frá Laufás- kirkju frá 1694 (Þjms. 404), en á því er sérkenuilegt útsaumsletur og skakkaglits- munstur (sjá 14. árg., 1. tbl. og 13. árg., 4. tbl.). Altarisklæði þessu fvlgir altaris- dúkur jafngamall með áfastri brún (Þjms. 405). Eru bæði klæðin úr bvítleitu liör- lérefti og útsaumuð með mislitu ullar- bandi, rauðu, bláu og gulgrænu. Á dúknum er áletrun ]>ar sem segir, að Altarisdúkur úr Laufáskirkju (Þjms. 405). Ljósm.: Gísli Gcstsson. IIUSFKEYJAN 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Húsfreyjan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.