Húsfreyjan - 01.10.1967, Blaðsíða 48

Húsfreyjan - 01.10.1967, Blaðsíða 48
ur voru jafnan lialdnar. Kfeíci vcrður scð að húsa- lciga hafi verið' greidd fyrir samkomur þessar né aðrar samkomur, er kvenfélagið hélt þar. Má því með sanni segja, að húsráðendur hafi verið vel- gerðarmenn félagsins. Sama má segja um liarmo- nikuspilara þá, sem jafnan léku þá fyrir dansi, að litla þóknun þágu þeir fyrir starfa sinn og sum- ir enga eins og t. d. einn vinsælasti spilarinn, Sig- urður Bjarnason. Stóðu þó danssamkomur oft leng- ur en nú tíðkast. Eitt af þeim málum, sem kvenfélagið hefur heitt sér fyrir, er leikvallargerð fyrir kauptúnið. Bar Nanna Þórðardóttir fram þá tillögu árið 1957, að félagið skyldi skrifa hreppsnefndinni og leita að- sloðar liennar í þessu ináli. Sjálft hefur félagið gefið 18 þúsund krónur til kaupa á leiktækjum á völlinn. Það þólti tíðindum sæta, þegar kvenfélagið fékk hljómsveit' frá Neskaupstaö til aö leika fyrir dansi á samkomu 22. septeinber 1957. Gaf sú samkoma góðar tekjur eftir því, sem þá gerðist þrátt fyrir alhnikinn tilkostnað. -— Þetta sama ár var kven- félagið beðið að senda fulltrúa á fund þar sem mættir yrðu fulltrúar frá félögum í Búðahreppi og hrepp8nefnd til þess að ræða uiii byggingu félags- heimilis. Var Nanna Þórðardóttir kjörin til að mæta á fundi þessum fyrir kvenfélagið og undir- rilaði hún fyrir félagsins hönd reglur heimilisins. Aldrei liafa félagskonur verið margar, en fórn- fúsar mjög og samstilltar liafa þær jafnan verið í starfi. Að öllum málefnum, sein félagið liefur lát- ið til sín taka hefur verið unnið í þeirri trú og von, að starfið mælti til einhvers góðs leiða í þjóð- félaginu. Ymis félagasaintök hafa leitað liðs hjá kvcnfélag- inu um merkjasölu, blaðsölu o. fl. Hefur slíkri málaleitun jafnan verið vel tekið og konur í félag- Sigríður Fanney Jónsdótlir og Nanna Þórðardóttir inu reynt að greiða gölu liverju því inálefni, er þær liafa getað og gagnlegt má teljast enda þótt ekki hafi verið um iiinanhéraðsmál að ræða. Saumanámskeið og sýnikennsla í malreiðslu lief- ur farið fram á vegum félagsins og þannig reynl að veita konunum einhvern stuðning í lieimastarfi sínu. Um skeið var nokkuð dauft yfir félagsslarf- inu en þá var boðað til ahncnns kvennafundar og bættust félaginu þá nýir kraftar. Alloft liöfðu orð- ið formannsskipti í félaginu. Þær sem lengsl hafa haft á hcndi forstöðuna eru Valgerður Björnsdótt- ir, Guðlaug Einarsdóttir og Nanna Þórðardóttir. Hin síðasttalda hefur tvisvar látið af störfum og tvisvar verið endurkjörin. Merkisafmæla félags- ins hefur ætíð verið minnst með miklum myndar- brag, nú síðast 60 ára afmælis 3. fcbrúar síðastlið- inn, þar sem fram fóru ýniiss konar skemmtanir eftir að staðið var upp frá borðuin, en margir böðsgestir sátu hóf þetta. Þar var meðal annars rakin 60 ára starfssaga félagsiiis. Þá var og lilkynnt að Guðlaug Einarsdóttir væri kjörin heiðursfélagi, en liún veitti félaginu forstöðu um rúmlega 9 ára skeið, á áranum 1944—1953. Hefur félagið jafnan reynt uð sýna, að það kynni að meta störf þeirra kvenna, sem mest og bezt hafa þar starfað. Nokkru áður en lögin um orlof liúsmæðra voru samþykkt, hafði Samband austfirzkra kvenna stofn- að hvíldarviku fyrir húsmæður að Hallormsstað og varð því fyrst allra kvcnfélagasambandu til þess að framkvæma þcssa hugsjón. Konur frá Fáskrúðs- firði hafa sótt þessar hvíldarvikur, sem eiin fara fram að Hallormsstað að vorinu, og tekið full- kominn þált í því, sein jiar hefur verið gert til skemmtunar. Daganu 31. maí og 1. júní 1964 var sambunds- fundur uuslfirzkru kvenna haldinn á Fáskrúðsfirði. Kvenfélagskonur á Fáskrúðsfirði önnuðust allar móttökur aðkomukveiinanna og gistu ]iær á heim- ilum félagskvenna. Að fundi loknum liéldu félags- konur Keðjunnar fundarkonum samsæti, sem fór liið bezta fram. Var það baldið í félagsheimilinu Skrúð. Skal þcss getið, að allar konur úr kven- félaginu mættu þarna og auk þess sveitarstjórinn og þresturinn. Margl fleira licfur félagið lálið lil sín taka svo sem ýiniss konar aðstoð við sjúka og fátæka, eins og raunar flest, ef ekki öll kvenfélög hafa gcrt. Núverandi formaður félagsins, Nanna Þórðar- dóttir, gekk í félagið aðeins 16 ára gömul og hefur verið í því samfleytl 38 ár, þar af 26 ár rituri fé- lagsins og 12 ár formaður. Aðrar konur, scm nú skipa stjórn félugsins cru: Aðalbjörg Guðmundsdóttir, ritari, Guðrún Kuren Bergkvislsdóttir, gjaldkeri, Helga Kjartansdóttir og Aðulheiður Valdimarsdóttir, meðstjórnendiir. (Uldrátlur úr rœíiu Nönnti Þórðardótlur á sextiu ára ajmœli kvenjélagsins Ke.ðjan, H. febrúar sl.) 42 IIIJSFK EYJ AN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Húsfreyjan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.