Húsfreyjan - 01.10.1967, Blaðsíða 12

Húsfreyjan - 01.10.1967, Blaðsíða 12
fræðslu. Þó vil ég hér samt geta tveggja: Sú fyrri var gerð í Suður-Afríku. Þar var fjölskyldum, sem nutu heilsuverndar og lækningastöðvar einnar, skipt í tvo lduta. Annar Jilutinn varð aðnjótandi góðrar lieilbrigðisfræðslu, liinn ekki. Að öðru leyti fengu lióparnir sömu þjónustu. Á fimm árum varð ungbarnadauði lijá þeim fjölskyldum, sem fræðslunnar nutu, 13% lægri en liinna. Á sarna tíma Iiöfðu gagngerðar breytingar til bóta átt sér stað í beimilisháttum þeirra fjölskyldna, sem fræðslunnar nutu. Síðari tilraunin var gerð í Bretlandi. Þar voru valdar fjölskyldur til að taka þátt í heilbrigðisfræðslu. Stofnað var til félags- starfsemi beimilisfeðranna annars vegar og mæðranna liins vegar. í félagsbópunum voru ýmis mál tekin til meðferðar og um- ræðna, t. d. meðferð ungbarna, geðvernd- armál, lieimahjúkrun og fleira, sem allt miðaði að því að bæta samvinnu beimil- anna og lieilbrigðisyfirvaldanna. Á fimm árum lækkaði í fjölskyldum þessum lilut- fallstala þeirra barna, sem leggja varð inn á sjúkrahús, \ir 2,6% í 0,4%. Heilbrigðisfræðsla hefur breytzt allmjög bin síðari ár, bæði hvað viðvíkur aðferð- um og verkefnuni. Nú er meira lagt upp úr jákvæðri fræðslu, þ. e. að segja mönn- um bversu þeir skulu liaga sér til að koma í veg fyrir vanheilindi, í stað þess að áður var meira lagt upp úr neikvæðri fræðslu, þ. e. að segja mönnum, hvernig þeir skyldu ekki liaga sér. Með því verður fræðslan öll bjartari og skemmtilegri og að sama skapi áhrifameiri. Að sjálfsögðu er nauð- synlegt að nota báðar aðferðirnar eftir því sem við á. Yfirleitt er forðazt að hræða fólk með sjúkdómum. Tilgangur beilbrigðisfræðslu er ekki sá að gera fólk að sínum einkalæknum, Iiann er heldur ekki sá að fá menn til að leita læknis í tíma og ótíma, beldur sá að menn leiti læknis, þegar þess gerist þörf. Fólk þarf að kunna nokkur skil á eigin lieil- brigðisvandamálum, svo það aðbafist eitt- bvað til að koma í veg fyrir sjúkdóma og ótímabæran dauða. Fólk befur ábuga á heilbrigði og læknis- fræði. En það nýtur ekki þeirrar fræðslu, sem það þarfnast og á rétt á. Ur ]>ví J>arf að bæta. Úr erindi Jlullu á aiialjundi Bandnlags kvenna í Reykjavík, 26. seplember 1967. Framhald af bls. 1. ViS tölum um gó8an c8a vondan heim. Veiztu J>a8, a8 í því felst í raun og veru ekkert annaS en þa8, hvort móSirin, sem ú barni heldur gerir sér Ijóst, aö sál þess er akur, sem þyrstir í sœ8i, sæSi, ávöxl annarra sálna. Og vöxturinn fer eölilega eftir því, hvert frœiö er. Þú vilt kannske barni þínu ekki him- ininn a8 gjöf? Gleymdu þá jólunum — ber8u Jesúbarniö út á freöna jörö, — og þa& deyr, en þú gengur mót komandi degi sem allra þokkalegasta mold. Þig skortir kannske þrótt til þess a8 finna, a8 JesúbarniS var gjöf liiminsins? Manstu eftir, hva8 englarnir og fjárhirö- arnir sögöu, — manstu eftir öllum voltun- um, sem sagan greinir frá allt til þessa dags: „Ég heyrSi’ hann tala. — ASeins augnablik. — Þa8 er mér nóg: Þá8 tœmir dauSans höf. Ég vildi’ a8 þetta eina augnablik þér allir fengjuö nú í jólagjöf! — Ó, hlustiS, hlustiö! — Hann er meSal vor, og hann er enn a8 gefa blindum sýn og blómum strá í barna sinna spor og bi8ja, hvísla: Komiö þér til mín!“ Já, hlustaöu og sjá8u, hann mun birtast þér sem sendiboöi himins og hann biöur um a8 fá aö leggja barninu þínu veg lil Ijóssins lands. / örmum þér var guSsríkiS, gefSit barn- inu þínu hlutdeild í frví me8 þér. Sig. Haukur Guðjónsson. 6 HÚSFREYJAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Húsfreyjan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.