Húsfreyjan - 01.10.1967, Page 27

Húsfreyjan - 01.10.1967, Page 27
SJONABÓK HÚSFREYJUNNAR j /\lta/úsdúluui 'fyia Það kemur ósjaldan fyrir, að konur leita lil Þjóðminjasafns Islands um munstur á ýmsan húsbúnað, sem þær ætla að sauma eða vefa. Hins vefjar lier minna á, að þangað sé leitað eftir munstrum á kirkju- textíla, svo sem altarisklæði o<; -dúka, oj; er |)ó ekki síður um auðugan garð að gresja í safninu livað þau snertir. 1 sjónabókinni liafa áður birzt myndir af nokkrum útsaumuðum kirkjumunum, meðal annars af altarisklæði frá Laufás- kirkju frá 1694 (Þjms. 404), en á því er sérkenuilegt útsaumsletur og skakkaglits- munstur (sjá 14. árg., 1. tbl. og 13. árg., 4. tbl.). Altarisklæði þessu fvlgir altaris- dúkur jafngamall með áfastri brún (Þjms. 405). Eru bæði klæðin úr bvítleitu liör- lérefti og útsaumuð með mislitu ullar- bandi, rauðu, bláu og gulgrænu. Á dúknum er áletrun ]>ar sem segir, að Altarisdúkur úr Laufáskirkju (Þjms. 405). Ljósm.: Gísli Gcstsson. IIUSFKEYJAN 21

x

Húsfreyjan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.