Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1991, Blaðsíða 51

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1991, Blaðsíða 51
Beygingarsamrœmi 49 Þótt þessar hugmyndir séu býsna óhlutstæðar er greinilega eitthvað til í því að sérstök vensl séu á milli fallgjafa og fallþega hans (eins og menn hafa auðvitað gert sér grein fyrir mjög lengi). Og reyndar má hugsa um þessi vensl á mun „áþreifanlegri“ hátt en þann sem nú var lýst. Það er sem sagt nokkuð nærtækt að líta svo á að föll „ferðist" eftir sérstökum formgerðarbrautum sem við getum kallað fallbrautir (sbr. Halldór Armann Sigurðsson 1989b).15 Þannig getum við t.d. gert ráð fyrir að í (42) sé fallbraut frá sögninni til þolfallsandlagsins (Nl2) og að þolfallið fari frá sögninni eftir þessari braut, þ.e. eftir brautinni so S1 —> Nþ —> Nl2 í (42). Á sama hátt má þá gera ráð fyrir að þágufall forsetningarinnar fari um brautina fs —> F1 -> NI3. Þar sem forsetningin er „nær“ andlagi sínu (Nl3) en sögnin, „ver“ forsetningarfallið það fyrir sagnarfallinu. — Reyndar er ekki nauðsynlegt að líta svo á að sjálf föllin „ferðist“ eftir fallbrautum heldur nægir að gera ráð fyrir að fallákvörðun geri það. Munurinn á þessu tvennu skiptir ekki máli hér. Yfirleitt stjómar fallgjafi fallþega sínum og því kemur oftast út á eitt hvort hugsað er um fallmörkun sem stjómunarvensl eða fallbrautar- vensl. Eins og rætt verður í 4.2 er þó ekki annað að sjá en setningar með nefnifallsandlagi hafi fallbraut (frá hjálparbásnum til andlagsins) sem ekki er unnt að fella undir stjómun og vírðist því heppilegra að lýsa tengslum fallgjafa og fallþega sem fallbrautarvenslum en sem stjórnunarvenslum. En það sem hér skiptir máli er fyrst og fremst að fallbrautir varpa ljósi á tengsl hjálparbássins við nefnifall. Ég mun nú rekja hvemig því víkur við.16 kvæmlega um hvaða fall er að ræða hverju sinni fer auk þess bersýnilega eftir orða- safnseiginieikum höfuðsins sem úthlutar því. Þessi hugmynd um fallbrautir á sitthvað sameiginlegt með kenningu um form- Serðarbrautir sem bandaríski málfræðingurinn Richard Kayne hefur mótað (sjá Kayne °4). Hugmyndin er aðeins sett fram óformlega hér (sbr. Halldór Ármann Sigurðsson 1989b). Sjá þó nýlega tilraun (hjá Halldóri Ármanni Sigurðssyni 1990b) til að endurskil- Sreina stjómunarhugtakið þannig að tengsl hjálparbáss og nefnifallsandlags falli undir stJÓmun. Sé hins vegar lagður viðtekinn skilningur í stjómunarhugtakið, eins og hér er gert, stendur það sem þama er sagt, þ.e.a.s. þá er útilokað að fella þessi tengsl undir stjómun.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.