Íslenskt skákblað - 15.05.1927, Blaðsíða 6

Íslenskt skákblað - 15.05.1927, Blaðsíða 6
52 ISLENSKT SKÁKBLAD SKÁKÞING ÍSLENDINGA. Hið 14. Skákþing íslendinga var háð á Akureyri í slóra sal Samkomuhúss bæjatins dagana 22. apríl til 4. maí síðastl. Kept var í þrem flokkum. í I. flokki keptu 11, í II. flokki 12 og í llf. flokki 10 manns. Teflt var virka daga frá kl. 8 síðdegis til kl. 2 eftir miðnætti oftast nær og á sunnudögum frá kl. 10—12 f. h. og kl. 1—4 e. h. Fer hjer á eftir keppendatafla I. flokks: Nöfn Eggert G. Gilfer Arí Guðmundsson | Sigurður Jónsson Stefán Olafsson | Sveinn Porvaldsson Jón Sigurðsson Porst. Porsteinsson Eiður Jónsson Ófeigur Porvaldsson Stefán Sveinsson Baldur Guðmundss. Vinningar Verðlaun Eggert G. Gilfer . . . — 1 72 1 7 2 1 1 1 1 1 1 9 I. Ari Guðmundsson. . . 0 — 72 1 1 1 7 2 1 1 1 1 8 II. Sigurður Jónsson . . . »/2 7* — 72 1 7 2 1 0 7* 1 1 67« III. Stefán Ólafsson .... 0 0 '/2 — 0 1 72 1 1 1 1 6 IV. Sveinn Porvaldsson . V* 0 0 1 — '/2 72 1 0 1 1 5'/2 Jón Sigurðsson .... 0 0 >/2 0 72 — 1 ll2 í 0 1 4'/2 Porst. Porsteinsson . . 0 V» 0 ’/2 72 0 — 0 í 1 1 472 Eiður Jónsson 0 0 1 0 0 72 1 — '/2 0 1 4 Ófeigur Porvaldsson . 0 0 72 0 1 0 0 '/2 — 1 72 372 Stefán Sveinsson . . . 0 0 0 0 0 1 0 1 0 — 0 2 Baldur Guðmundsson 0 0 0 0 0 0 0 0 7« 1 — 172 Er því Eggert G. Gilfer skákmeistari íslands til næsta löglegs Skákþings íslendinga. Ejns og áður hefir verið frá skýrt í ísl. skákblaði, hefir Skák- þing íslendinga ávalt verið háð í Reykjavík fram að þessu, og sjald- an verið sótt af öðrum en skákmönnum Reykjavíkur. Var þetta og eðlilegt, fyrst og fremst af því, að Taflfjelag Reykjavíkur átti fyrstu

x

Íslenskt skákblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskt skákblað
https://timarit.is/publication/842

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.