Íslenskt skákblað - 15.05.1927, Blaðsíða 13

Íslenskt skákblað - 15.05.1927, Blaðsíða 13
ÍSLENSKT SKÁKBLAÐ 59 Taflstaðan eftir 17. leik. Svartur hefir nú sókn, setn hann fylgir ágætlega fram. 18. b3xa4 . . . Ef a2—a3, pá R—c6; 19. BXf6, eXf; 20. DXd6, aXb; 21. R-g4, B-g7 og svartur hefir betri stöðu. 18. . . . Hf8-e8 19. Bb2Xfó . . . Slæmur leikur. Opnar aðeins e- linuna fyrir svartan. 19. ; . . e7Xfó 20. Kg2—f2 fö—f5! Hótar bæði f5—f4, gXf, BXf4 og B—g7 og svo til d4. 21. Dd2xd6 Bh6-g7 22. Hal—bl Bg7-d4! 23. Kf2-g2 . . . Yfirsjón. Hvitur hefir hygst að ná manninum aftur í 2. leik, en sanit hefir svartur miklu betri stöðu. 23. . . . Bd4xe3 24. Rdlxe3 He8Xe3 25. Dd6xc5 He3xe2f 26. Hfl—f2 . . . Bað besta. Ef K —h3 kenist hvítur i mátstöðu. 26. 27. Dc5xf2 Ha8xa4 28. a2—a3 Ha4xa3 29. Df2-e2 . . . Til að hindra Db7—e7. 29. . . . Ha4—a8 30. c4—c5 Db7—a6 31. De2xa6 Rb4Xa6 32. Hbl—al Ra6—c7 33. HalXa8 Rc7Xa8 Gefið. Frá skákpinginu í Marienbad 1925. Nr. 48. Sikileyjar-leikur. R. SPIELMANN. H. GEBHARD. Hvitt: Svart: 1. e2—e4 c7—c5 2. b2—b4 . . . Ný byrjunarbreyting. 2. . . . c5xb4 3. a2—a3 b4Xa3 4. RblXa3 d7—d6 5. Bfl—c4 Rg8-f6 6. Bcl—b2 Rb8—c6 RXe4 er ekki ráðlegt. Pá 7. BXf7f, KXf7; 8. Dh5f—g7—g6, Dd5f o. s. frv. 7. Ddl —e2 e7—e6 8. Rgl—f3 Bf8-e7 9. 0—0 0-0 10. Ra3-b5 Rf6-e8 Betra var hjer d6—d5. 11. De2—e3 a7-a6 12. Rb5-d4 Bc8-d7 13. Rd4Xc6 Bd7xc6 14. Rf3-d4 Bc6-d7 15. f2-f4 Ha8—c8 16. Bc4-b3 Dd8-c7 He2xf2f

x

Íslenskt skákblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskt skákblað
https://timarit.is/publication/842

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.