Íslenskt skákblað - 15.05.1927, Blaðsíða 20

Íslenskt skákblað - 15.05.1927, Blaðsíða 20
66 ISLENSKT SkAKBLAÐ aðstoðar 3ja manna nefnd til fjáröflunar, meðal annars í því skyni, að geta komið fram á Olympisku leikjunum.« Tillagan var samþykt. XI. mál. Kappskákir innan fjelags. Tillaga var borin upp frá Pjefri Zóphóníassyni svohljóðandi: »Sambandið beinir því til stjórnar sinnar að stuðla að því, að fult samræmi komist á um flokkaskipun fjelaganna og um innanfjelags kappskákir.« Tillagan var samþykt. XII. mál. Aðalfundur og Skákþing íslendinga næsta ár. For- seti bar fram svolátandi tillögu: »Fundurinn felur Sambandsstjórninni á hendur umsjón á stað og tíma fyrir aðalfund og Skákþing íslendinga næsta ár.« Tillagan samþykt. XIII. mál. Kosning Sambandsstjórnar. Pessir hlutu kosningu: Forseti Pjetur Zóphóníasson, Reykjavík. Ritari Elís O. Ouðmundsson, — Gjaldkeri Einar Arnórsson, Til vara: Forseti Erlendur Guðnnmdsson, Reykjavík Ritari Pjetur Sigurðsson, — Gjaldkeri Guðm. Bergsson, — XIV. mál. Dómnefnd símskáka. í nefnd þessa voru kosnir: Eggert O. Gilfer, Reykjavík. Sigurður Jónsson, — Erlendur Guðmundsson, — Til vara: Guðm. Bergsson, — Pjetur Zóphóníasson — XV. mál. Aðalreikningur Sambandsins var þá lagður fram og skýrður af forseta. Var hann samþyktur eins og hann lá fyrir. XVI. mál. íslenskt skákblað. Forseti skýrði frá fjárhagsörðug- leikunum við að halda út blaðinu og bað menn ræða málið. Eftir nokkrar umræður bar Pjetur Zóphóníasson fram svolátandi tillögu: »Fundurinn leggur til, að íslenskt skákblað verði gefið út á Akureyri til áramóta 1927 — 28.« Tillagan samþykt. Ritstjóri bLðsins var endurkosinn Porst. Þ. Thorlacius, og síðan 4 menn í rifnefnd: Erlendur Guðmundsson, Reykjavík.

x

Íslenskt skákblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskt skákblað
https://timarit.is/publication/842

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.