Íslenskt skákblað - 15.05.1927, Blaðsíða 16

Íslenskt skákblað - 15.05.1927, Blaðsíða 16
62 ISLENSKT SKÁKBLAÐ 15. Bc4- d3 g7—gó Óþarfaleikur, því að pótt 16. p—e5 og svartur yrði að taka valdið af h7, má hvitur ekki taka peðið vegna g7- g6. 16. b2—b4! Rd7-b6 17. a2—a3 Ke7—Í8 18. Ii2-h4 Rf6—h5 19. g2-g4 Rh5—g7 20.Hhl—gl Rg7—e6 21. d4—d5 . Hjer var ekki um annað að ræða. 21. . . . cöXd5 22. Bd3Xb5 Bc8—b7! Ekki pXp vegna 23. B—c6. 23. e4Xd5 Rb6Xd5 24. Kc2—b3 Rd5-e3 25. Re2—c3 a7—a6! Svartur kærir sig ekki um að taka f3. 26. Bb5—e2 Rc6—d4f 27. Kb3—a4 . Ef K—b2, þá RXe2 og vinnur mann. 27. . . . Bb7—cóf 28. Ka4—a5 • » . b4—b5 gat dregið taflið um nokkra leiki. 28. . . . Rd4Xe2 29. Rc3Xe2 Re3—c4 Mát. Frá Skákþingi íslendinga á Akur- eyri 1927. — Eiður Jónsson er fædd- ur i Kálfskinni á Árskógsströnd 1898, en á nú heima í Sörlatungu í Ilörgár- dal. Ilann er i Skákfjelagi Hörgdæla og er talinn nieð betri taflmönnum þar. — Þorsteinn Þorsteinsson frá Lóni hefir frá stofnun Skákfjelags Akur- eyrar verið i I. flokki þess. Nr. 51. Zukertorts-byrjun. SV. ÞORVALDSS. ST. OLAFSS. Hvítt: Svart: 1. Rgl—f3 d7—d5 to to 1 Cl 4^ Rg8-f6 3. e2—e3 c7—cö 4. c2—c4 e7—e6 5. Rbl—d2 Bf8-e7 6. Bfl —d3 o o 7. Ddl—c2 Rb8-d7 8. b2-b3 Hf8-e8 Svartur vill ná góðri varnarstöðu, en með þessu verður tafl hans erfitt og hvítur fær tíma að undirbúa sókn. 9. Rf3-g5 . . • Hvitur hefir hjer nieð sókn og leiðir hana vel til Iykta. 9. . . . Rd7 —fS 10. h2—h4! o CJD 1 CJD Svartur þykist veikja kónginn með h7—h6. Hinn gerði leikur er samt vafasamur. 11. h4—li5! RÍ6Xh5 Taflstaðan eftir 11. leik.

x

Íslenskt skákblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskt skákblað
https://timarit.is/publication/842

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.