Íslenskt skákblað - 15.05.1927, Blaðsíða 14

Íslenskt skákblað - 15.05.1927, Blaðsíða 14
60 ÍSLENSKT SKÁKBLAÐ 17. Kgl —hl 18 Hal-el Be7-f6 e6—e5 Með þessuin leik gefur svartur hvít- um tækifæri lil að opna línur til árása. 19. f4xe5 . . . Taflstaðan eftir 19. leik hvíts. 19. . . . döxe5 Betra var BXe5. Nú fær hvitur tækifæri til ágætra leikja. 20. Rd4-f5 Re8 —dö Annars Ba3. 21. Rf5Xd6 Dc7xd6 22. Bb2-a3! Dd6-c6 Auðvitað ekki DXB vegna Bc3Xf7f. 23. Bb3—d5! Dc6xc2 24. Hflxfö! g7xf6 25. De3-g3f Kg8-h8 26. Ba3-e7! Gefið. Frá skák]nnginu í Miinchen 1926. H. Gebhard er ungur pýskur meist- ari. — Spiehnann fjekk fegurðarverð- launin fyrir skákina.1, (Dtsch.‘_Sch,zt.). Nr. 49. Skoski leikurinn. A. GUDMUNDSSON. E.G.GILFER. Hvitt: Svart: 1. e2—e4 e7—e5! 2. Rgl—f3 Rb8—c6 3. d2—d4 e5xd4 4. Rf3xd4! Rg8—f6 5. Rd4xc6 b7Xc6 6. Bfl—d3 d7—d5! 7. Ddl —e2 . . . Hjer vil jeg láta hvítan leika e4—e5 og næst 0—0, en ef svartur svarar e4 —e5 með Rf6—e4, pá að drepa riddarann, par næst drotninguna og svo 0—0. 7. . . . Bf8-e7 Þessi leikur lítur ekki illa út. 8. 0-0 0—0 9. e4—e5 Rf6—d7! 10. De2—h5! g7—g6! 11. Dh5—e2 Rd7—c5 Eins og keinur í ljós, er pessuin riddara alls ekki ieikið til pess, að ákveða forlög hans iucð pví að gefa hann fyrir biskupinn, heldur til pess að koma bæði honum og öðrum svört- um „offiserum" á framfæri, en hjer stendur lika riddarinn ágætlega. 12. Bcl-h6 . . . Betra er b2—b3 og Bcl—b2. 12. . . . Hf8-e8 13. f2 —f4 f7—15! 14. Rbl—d2! a7—aö! 15. Kgl-hl! Bc8-e6 16. Rd2-f3 Be7-f8! 17. Bh6—g5 . . . Betra er að drepa biskupinn. 17. . . . Dd8 —c8 Penna:n leik ætlaði svartur sjer alt af að leika til að valda peðið á a6.

x

Íslenskt skákblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskt skákblað
https://timarit.is/publication/842

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.