Eining - 01.12.1963, Blaðsíða 1

Eining - 01.12.1963, Blaðsíða 1
21. árg. Reykjavík, Desember 1963 12. tbl. Gleðileg jóll FriSarvon og friSarþrá fœSist á ný um sérhver jól, er helgisöngurinn himnum frá hljómar um gervallt jarðarból, um frio* á jörðu og frelsarann, fridinn eilífa veitir hann. ¦ Gleðileg jól — og gleðilegt ár. Grcem' það heimsins mein og sár. Ellibragd getur aldrei orðið að því, sem sælu og gléSi veitir: Sa&ningu svöngum, hvíld þreyttum, ástríki og umhyggju hinum einmana. Jólin eru ár hvert hin eilífa nýj- ung, því að þau eru eilífs eSlis, flytja eilíf'Sarbo'Sskap og tendra ei- lífðarljós á dimmasta tíma ársins á norfturhveli jar'ðar. Þau gera alltaf ný hin undursamlegustu fyrirheiti Gu&s til alls mannkyns. Fyrirheiti'S um frtöarhbfSingjann, sem fœra skal í fylling tímans heiminum þann frifi, sem varir eilíflega. Fyrirheiti'8 um nýjan himin og nýja /örð, þar sem réttlætid býr, og ekki eru framar verkfbll, kaupgjaldsrangindi, grjót- kast í glugga né önnur fávizka mann- anna barna á villigötum. FyrirheitiS um lögmál GuSs skráS í hjbrtu mann- anna, en ekki á steintbflur né bldð, fyrirheitiS um fullkomna huggun og þerruS tár af allra augum. Fyrirheit- ið um eina hjörfi og einn hirfii. Öll verSa þessi huggunarríku fyr- irheiti ný og lifandi á jólunum, þeg- ar vi8 syngjum: manna, sem gerSist fátœkur til þess að snauSur heimur skyldi auSgast af fátækt hdns, hann, sem eflt hefur anda mestu listamanna heimsins til að vinna ódauSleg listaverk, og lagt hin dýrSlegustu Ijófi á tungu skáld- anna. Heimi í hátíS er ný, himneskt Ijós lýsir ský, liggur í jötunni lávarSur heims. . LávarZur heims, konungur kon- unganna og drottinn drottnanna, vin- ur smælingjanna, grœSari hinna þjáöu, me&algangarinn milli GuSs og Kveikt er Ijós viö Ijós, burt er sortans sviS. Angar rós viS rós, opnast himins hliS. niSur stjörnum stráS, engill fram hjá fer. Drottins nœgfi og náö bofiin alþjófi er. Framhald á 2. bls.

x

Eining

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eining
https://timarit.is/publication/833

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.