Eining - 01.12.1963, Blaðsíða 1
Gleðileg jól!
Friðarvon og fri'öarþrá
fœöist á ný um sérhver jól,
er helgisöngurinn himtium frá
hljómar um gervallt jarðarból,
um friö á jöröu og frelsarann,
friöinn eilífa veitir hann. -
Gleöileg jól — og gleöilegt ár.
Grceöi þaö heimsins mein og sár.
Heimi í hátíö er ný,
himneskt Ijós lýsir ský,
liggur í jötunni lávaröur heims. .
Lávarður heims, konungur kon-
unganna og drottinn drottnanna, vin-
ur smœlingjanna, grœöari liinna
þjáöu, meöalgangarinn milli Guös og
tnanna, sem geröist fátœkur til þess
aö snauður heimur skyldi auögast af
fátœkt hans, hann, sem eflt hefur
anda mestu listamanna lieimsins til
að vinna ódauöleg listaverk, og lagl
hin dýrölegustu Ijóö á tungu skáld-
anna.
Kveikt er Ijós við Ijós,
burt er sortans sviö.
Angar rós viö rós,
opnast liimins hliö.
niöur stjörnum stráð,
engill fram hjá fer.
Drottins nœgö og náö
boöin alþjóö er.
Framliald á 2. bls.
Ellibrag'S getur aldrei oj’öið aö því,
sem sœlu og gleöi veitir: Saöjiingu
svöngum, hvíld þreyttum, ástríki og
umhyggju hijiujn einmatia.
Jóliji eru ár hvert hin eilífa nýj-
ung, því aö þau eru eilífs eölis,
flytja eilíföarboöskap og tendra ei-
líföarljós á dimmasta tíma ársins á
nojöurhveli jaröar. Þau gera alltaf
ný hin undursamlegustu fyrirheiti
Guös til alls mannkyns. Fyrirheitiö
ujn friöarhöföingjami, sem fœra skal
í fylling túnans heiminum þann fjiö,
sem varir eilíflega. Fyrijheitiö um
nýjaji himin og nýja jörö, þar sem
réttlœtiö býr, og ekki eru framar
verkföll, kaupgjaldsrangindi, grjót-
kast í glugga né önnur fávizka mann-
anna barna á villigötum. Fyrirheitiö
um lógmál Guös skráö í hjörtu mann-
anna, en ekki á steintöflur né blaö,
fyrirheitiö um fullkomna huggun og
þerruö tár af allra augum. Fyrirheit-
iö um eina hjörö og einn hiröi.
Oll veröa þessi huggunarríku fyr-
irheiti ný og lifandi á jólunum, þeg-
ar viö syngjum: