Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1993, Blaðsíða 74
72
Jörgen Pind
Við þessar aðstæður verður svörun líka hægari eins og t.d. Nooteboom
og Doodeman (1980) hafa sannreynt. Hér heíur einvörðungu verið
hugað að normalíseringu þar sem talþættir hafa áhrif á skynjun tals en
vissulega geta einnig komið til áhrif annarra þátta, svo sem væntinga
og skilnings sem vel em þekkt (Forster 1990).
Niðurstöður þær sem hér hafa verið birtar benda því til þeirra lykil-
áhrifa sem tiltölulega föst hlutföll hafa á skynjun hljóðkenna lengdar
og aðblásturs í íslensku. Af þessu virðist einnig mega draga þá álykt-
un að normalísering skipti tiltölulega litlu máli við skynjun þessara
hljóðkenna.
HEIMILDIR
Aldís Guðmundsdóttir & Jörgen Pind. 1981. Sálfrœöi: Hugur og hátterni. Mál og
menning, Reykjavík.
Ari Páll Kristinsson, Friðrik Magnússon, Margrét Pálsdóttir & Sigrún Þorgeirsdóttir.
1985. Um andstæðuáherslu í íslensku. íslenskt mál og almenn málfrceði 7:7-47.
Ásta Svavarsdóttir, Halldór Ármann Sigurðsson, Sigurður Jónsson og Sigurður Kon-
ráðsson. 1982. Formendur íslenskra einhljóða: meðaltíðni og tíðnidreifing. ís-
lenskt mál og almenn málfrœði 4:63-85.
Bannert, Robert. 1979. The effect of sentence accenton quantity. Proceedings of the
Ninth International Congress of Phonetic Sciences II, bls. 253-259. Institute of
Phonetics, Copenhagen.
Boring, Edwin G. 1950. A History of Experimental Psychology, 2. útg. Appleton-
Century-Croffs, New York.
Cooper, Franklin S., Pierre C. Delattre, Alvin M. Liberman, John M. Borst & Louis J.
Gerstman. 1952. Some experiments on the perception of synthetic speech sounds.
Journal ofthe Acoustical Society ofAmerica 24:597-606.
D’Amato, M. R. 1970. Experimental Psychology: Methodology, Psychophysics and
Learning. McGraw-Hill, New York.
Delattre, Pierre C., Alvin M. Liberman, Franklin S. Cooper& Louis Gerstman. 1952.
An experimental study of the acoustic determinants of vowel color, observations
on one- and two-formant vowels synthesized ffom spectrographic pattems. Word
8:195-210.
Eiríkur Rögnvaldsson. 1980. Lengd íslenskra samhljóða: Vitoð ér enn — eða hvat?
íslenskt mál og almenn málfrœði 2:25-51.
Finney, D. J. 1971. Probit Analysis. Cambridge University Press, Cambridge.