Íslenskt mál og almenn málfræði


Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2005, Page 136

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2005, Page 136
134 Katrín Axelsdóttir við þau rit sem hér eru til athugunar. Dæmi utan þessara tveggja staða í beygingunni eru sárafá og dreifð, sum eru prentvillur í útgáfum og önnur gætu verið ritvillur.54 Dæmin um nefnifall kvenkyn eintölu og nefnifall/þolfall hvorug- kyn fleirtölu eru að vísu ekki ýkja mörg í þeim ritum sem skoðuð voru, en þó svo mörg að hér verður gert ráð fyrir breytingum; að myndin hvortveggja í neínifalli kvenkyni eintölu hafi þokað fyrir hvortveggi og myndin hvortveggju í nefnifalli/þolfalli hvorugkyni fleirtölu hafi þokað fyrir hvortveggi: (18)a. hvortveggja dóttirin -» hvortveggi dóttirin (nf.kvk.et.) b. hvortveggju rökin -> hvortveggi rökin (nf./þf.hk.ft.) 54 Slík dæmi í ritunum sem hér eru til athugunar og í orðabókum eru alls níu. En þegar betur er að gáð er í fjórum tilvikum um að ræða prentvillu í útgáfu og í tveim- ur tilvikum er líklega ritvilla í handriti. Dæmin þrjú sem eftir eru gætu hæglega verið ritvillur líka, þótt það sé auðvitað engan veginn víst. Dæmin níu eru þessi: I Friðþjófs sögu, Fornaldar sögur Norðurlanda III 1950:88, er myndin hvorritveggi (þgf.kvk.et.) en í handritinu er -tveggju. Þetta er því prentvilla í útgáfu. í orðabók Fritzner 1886-1896 (á tölvutæku formi) er nefnt dæmið hvorirtveggi (nf.kk.ft.) í Flóamanna sögu. í útgáfúnni sem Fritzner notaði var AM 516 4to lagt til grundvallar (Fornsögur 1860:148). En í handritinu er eðlileg mynd, hvorirtveggju, svo að þama er um að ræða prentvillu í útgáfunni. í orðabókinni er einnig nefnt dæmið hvorritveggi (þgf.kvk.et.) í Lárentíus sögu (Biskupa sögur I 1858:856). í Laurentius sögu biskups 1969:108 er á þessum stað eðlileg mynd, hvorritveggju. í þeirri útgáfu er stuðst við sama handrit (AM 406 a I 4to) og í útgáfúnni sem Fritzner notar svo að líklega er myndin hvorri- tveggi prentvilla. í orðabók Cleasby (1874:298) er nefnt dæmi um hvorirtveggi (nf.kk.ft.) úr Grágás. Vitnað er í Grágás I 1829:69. En í Konungsbók Grágásar (GKS 1157 fol), sem útgáfan byggist á á þessum stað, er eðlileg mynd, hvorirtveggju. Þetta er því prentvilla í útgáfunni. í Kringlutexta Heimskringlu er hvortveggi (þgf.kvk.et.) í stað hvorritveggju eins og er í öðmm handritum (Heimskringla III án árt.:97). Þetta er því líklega ritvilla; íyrri liðurinn er líka óvenjulegur (sjá um stirðnaða liðinn hvor- í 4.4. hér á eftir). í Jámsíðu er hvorstveggi (ef.kk.et., í stað hvors-tveggja). Þetta er væntanlega ritvilla og skýringin kannski sú að orðið á eftir, eftirmœlandi, endar á sama hljóði: „hvars tuegge epter mælande“ (Járnsida 1847:40). í Göngu-Hrólfs sögu er dæmið hvorirtveggi (nf.kk.ft., í stað hvorirtveggju, eins og reyndar er haft í útgáfú (Fornaldar sögur Norðurlanda III 1950:247)). í Ectors sögu kemur einnig fyrir hvorir- tveggi (nf.kk.ft., í stað hvorirtveggju, Late Medieval Icelandic Romances I 1962:132). í Adonías sögu er hvorutveggi (þgf.hk.et., í stað hvoru-tveggja eða hvorutveggju, Late Medieval Icelandic Romances III 1963:100).
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.