Íslenskt mál og almenn málfræði


Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2005, Blaðsíða 220

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2005, Blaðsíða 220
218 Ritdómar Rastaðir jaðrar eru löngu alsiða í erlendum orðabókum í þessari stærð en á íslandi virðast fáir hafa áttað sig á nauðsyn þessa lítilræðis nema útgefendur símaskrárinnar. Bókin er í stóru broti og textinn er settur í þremur dálkum með nokkuð smáu letri en þó læsilegu fyrir fólk á miðjum aldri. Auk meginbálksins er á 14 blaðsíðum í lok bókar skrá um hugtakaheiti á íslensku og jafnheiti þeirra á dönsku, ensku og þýsku með íslenskum þýðingum. Þessi skrá um hug- tök vísar til 840 orða í fýrri meginparti bókarinnar, svokallaðra hugtakaheita, sem þar er raðað í einfalda stafrófsröð með venjulegum orðum en aðreind frá þeim með hástöfum. Það tekur svolítinn tíma að átta sig á að fyrri meginparturinn er grundvallarhluti bókarinnar og aðrir hlutar hennar eru í rauninni ekki annað en mismunandi aðkomu- leiðir að þessum fyrri parti, nokkurs konar atriðisorðaskrár. Ljóst er af inngangi að höfundi er afar mikið í mun að notendur geti nálgast efni bókarinnar úr ýmsum áttum og því er rétt að skoða þetta tvennt, efnið og aðkomuleiðimar, hvort í sinu lagi. 2.1 Efnivióur Meginefniviður og fjársjóður Stim er óhemjumikið og verðmætt safn orða og dæma um samsetningar þeirra, afleiðslu og notkun. Safnið er í rauninni tvö söfn: safn um orðmyndun og safn um orðnotkun. Safnið um orðmyndun virðist geyma nánast tæmandi upptalningar á samsetning- um og afleiðslum orða og orðhluta, einmitt þess konar orðum sem venjulegar orða- bækur vanrækja. Þama getur notandi fúndið hvaða orð tíðkast að búa til með ákveðnum fyrri lið eða síðari lið, því báðir liðir em flettur í bókinni og leiða lesand- ann að marki sínu. Annar notandi getur rannsakað stofnsamsetningar og eignarfalls- samsetningar, eintölu eða fleirtölu, margs konar orða og rannsakað lögmál sem uffl samsetningar gilda á grundvelli flokkaðra dæma. Undir flettiorðinu hugsjón finnur lesandi t.d. lýsingarorðin hugsjóna ríkur, hugsjóna snauður og hugsjóna laus, og kemst þar með að því að orðasambandið „hugsjóna-fullur kennari“, sem hann hafði látið sér detta í hug að nota í þýðingu á hinu erlenda ideologisk lœrer er ekki alls kostar gott. Svona getur bókin m.a. hjálpað þýðendum og öðmm málnotendum sem lentir em í vandræðum með að frnna réttu orðin. Safnið um orðnotkun geymir ógrynni dæma, ekki bara orðtök og málshætti eins og áður hafa birst í bókum, heldur líka hvers konar samfylgd ákveðinna orða í mál- inu. Þessi samfylgd orða kann að liggja innfæddum íslendingum í augum uppi en svo þarf alls ekki að vera. Sjóður flokkaðra dæma um slíka samfylgd getur komið sér vel fyrir þá sem era enn að læra málið, leita sér að tilbrigðum í máli, eða langar til að rannsaka málið og notkun þess. Um orðið núm fáum við dæmi um nám igrein, nám við skóla, halda, senda eða kosta til náms, vera við nám, stunda nám <af kappi>, og að síðustu: liœtta, hverfa frá eða flosna upp úr námi. 2.2 Aðkoma Vandi höfúndar er fólginn i því að gera þetta mikla efni aðgengilegt og nothæft sem eina heild. Aðkoma lesandans að þessum tvenns konar efnivið er ólík. í meginatrið-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.