Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Side 8

Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Side 8
6 presta gæti kynt sjer hana, þvi að fáir munu liklega hafa pantað hana upp í sveit með póstum í vetur frá Reykjavík eða Akureyri. Og jafnframt atvikast það svo ein- kennilega, að þessi síðasta þýðing var ekki komin til landa vorra vestan hafs um síðustu áramót, svo að naumast er hætt við, að athuga- semdir þaðan komi í tæka tíð, þótt þeim kynni að koma í hug, að heppi- legra væri, að orðalagið í vasaútgáf- unni væri ekki alstaðar eins og í þessari síðustu þýðingu. Jeg býst nú við, að einhver hugsi, þegar hjer er komið lestrinum: „Er nokkur ástæða til að skrafa um þetta?" „Er þessi síðasta prentun biblíunnar ekki svo lík þýðingunni frá 1908, og hafa þeir ekki, sem þá voru að kvaita, fengið óskir sínar uppfyltar?" Því er fljótsvarað. Að því er gamla testamentið snert- ir, er þýðingin frá 1908 yfirleitt óbreytt í þessari síðustu útgáfu að öðru en þvi, að þýðendurnir urðu að láta undan, þrátt fyrir stóru orðin, að því er þá staði snertir, sem einkum var kvartað yflr, og halda gömlu þýðing- unni í meginmálinu, en setja sína þýðingu neðanmáls. Sbr. Jes. 1.18., 7.14. og Hós. 11.1). Jahve-nafnið var kyrt iátið, óátalið aí oss, — þegar biskup bauð til samkomulags,

x

Nýtt og gamalt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt og gamalt
https://timarit.is/publication/853

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.