Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Blaðsíða 49

Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Blaðsíða 49
47 testamenti, en sú kunnátta er því miður á förum hjá ungu prestunum. V. Jeg hefl áður getið um, að ýms orð og enda heilar setningar vanti hjer og hvar í þessa biblíu, enda þótt þau hafl sum áður staðið í íslensk- um biblíum og sjeu í ýmsum forn- um heimildum. Orðum þessum hefir verið slept af því, að þau vanta í íleiri eða fæiri fornar heimildar, og nokkur ágreiningur um, hvort þau sjeu frumleg eða ekki. Jeg er hræddur um, að lesendun- um kunni að þykja rit þetta nógu „strembið", þótt jeg fari ekki í við- bót að telja upp þá staði í þetta sinn og greina jafnframt frá hvað mælir með og móti ritvissu hverra einstakra orða.-------Ef jeg kemst að raun um, að margir landar mínir vilji lesa rit þetta, og fá frekari fróðleik um sögu biblíutextans, og um ágreiningsorð í biblíuþýðingum vorum, mun jeg leit- ast við síðar, að skrifa annað rit um þau efni. .Teg tok því okki með neinum þökkum — og síst af þeim, som jeg met mikils og mjor or vol við —, of mjor verður út af riti þessu borið á brýn „þröngsýni“, „of- stœki“ eða „sannleiks-óvinátta11, eins og hingað til hafa verið aðal varnargögn ný- guðfræðinga vorra. Hitt þykir mjor bein- íinis vænt um, ef þeir eða aðrir geta flutt mjor sannanir fyrir, að eitthvað sje hjer
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Nýtt og gamalt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt og gamalt
https://timarit.is/publication/853

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.