Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Side 14

Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Side 14
12 endurnir fylgja ekki heldur Westcott og Hort eða gríska textanum, sem við þá er kendur, að öllu leyti í þessu efni, og má vel vera að svo sje víðar en jeg hef enn fundið. I Lúkas 2. 26. þýða þeir: tov Xqiotov Kvqiov með: drottins Smurða, í Jóh. 9. 22. stendur hinn Smurði þar sem W. og H. hafa engan greini og skrifa Xqlotov. I Lúkas 2. 11. og Efes. 3. 11. skrifa þeir hinn smurða (með litlum staf). Efes. 4. 13. ber vott um að þýðendurnir sjálfir hafa rekið sig á hvað þýðingin verð- ur viðfeldnari þar sem Krists-nafninu er haldið óbreyttu og þýða þar: mv nhjQO)/uaTog tov y'qiotov með: Krists- fyllingarinnar, — en sú þýðing er ekki samkvæm reglu þeirra. Sje þeim kappsmál þýðendunum að gera greinarmun í þýðingunni á því hvar ákveðni greinirinn er með Krists-nafni í grískunni og hvar ekki, þá væri miklu viðfeldnara að halda Messíasar-nafninu á fyrnefndum stöð- um. Það getur mint iærða menn alveg eins vel á hugmyndir þær, sem Gyðingar tengdu við nafnið, eins og óíslenskulega nafnið „hinn Srnurði", — — því að þess vegna er verið að basla við þessa aðgreiningu, — sem ekki veiður annað en steinn í götu almennra biblíulesenda. Jeg spái því að síra Magnús I-Ielga- son fari ekki að taka þetta nafn

x

Nýtt og gamalt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt og gamalt
https://timarit.is/publication/853

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.